Gjall að finnast í Grindavík Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. febrúar 2024 09:23 Kristín Jónsdóttir, náttúruvásérfræðingur Veðurstofunnar. Vísir/Arnar Vart hefur orðið við gjall í Grindavík, eða gjósku úr hrauninu frá gosinu sem hófst í morgun. Ólíklegt er talið að hraun renni til suðurs í átt að Grindavík eins og staðan er núna. Þetta segir Kristín Jónsdóttir, náttúruvásérfræðingur, í samtali við Ríkisútvarpið. Hún segir meira áberandi hraunstraum renna til vesturs. Öll sprungan sé norðan við vatnaskil sem þýði að hraunið muni renna austur, vestur og norður en ólíklega í suður í átt til Grindavíkur. „Mitt fólk er í því núna að taka þessar upplýsingar um akkúrat staðsetninguna og reikna hraunfræðilíkön. Miðað við myndir sem ég hef séð virðist vera heldur meira hraunstreymi milli Sýlingarfells og Stóra Skógafells til vesturs heldur en við höfum áður séð.“ Gjall líkt og í eldgosi í Fagradalsfjalli Örstutt er frá því gjall sást á jörðu í Grindavík. „Gosmökkurinn hann náttúrulega fylgir bara vindum. Þarna eru norðaustlægir vindar og þeir hreinlega feykja þessum kornum, þau berast bara með gosmekkinum og það hrynur þá úr honum,“ segir Kristín. Grindavík sé einungis í þriggja kílómetra fjarlægð frá eldgosinu. Það sé því ekkert óeðlilegt að gjóska leiti þangað. Hún rifjar upp að hið sama hafi gerst í eldgosinu í Fagradalsfjalli árið 2021, þá hafi á tímabili verið mikil strókavirkni og gjallmyndun. „Þetta eru mjög léttir molar, þetta eru loftkenndir molar. Þeir geta alveg verið nokkrir sentímetrar að stærð en það er auðvitað ekkert þægilegt að fá þá á sig.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Sjá meira
Þetta segir Kristín Jónsdóttir, náttúruvásérfræðingur, í samtali við Ríkisútvarpið. Hún segir meira áberandi hraunstraum renna til vesturs. Öll sprungan sé norðan við vatnaskil sem þýði að hraunið muni renna austur, vestur og norður en ólíklega í suður í átt til Grindavíkur. „Mitt fólk er í því núna að taka þessar upplýsingar um akkúrat staðsetninguna og reikna hraunfræðilíkön. Miðað við myndir sem ég hef séð virðist vera heldur meira hraunstreymi milli Sýlingarfells og Stóra Skógafells til vesturs heldur en við höfum áður séð.“ Gjall líkt og í eldgosi í Fagradalsfjalli Örstutt er frá því gjall sást á jörðu í Grindavík. „Gosmökkurinn hann náttúrulega fylgir bara vindum. Þarna eru norðaustlægir vindar og þeir hreinlega feykja þessum kornum, þau berast bara með gosmekkinum og það hrynur þá úr honum,“ segir Kristín. Grindavík sé einungis í þriggja kílómetra fjarlægð frá eldgosinu. Það sé því ekkert óeðlilegt að gjóska leiti þangað. Hún rifjar upp að hið sama hafi gerst í eldgosinu í Fagradalsfjalli árið 2021, þá hafi á tímabili verið mikil strókavirkni og gjallmyndun. „Þetta eru mjög léttir molar, þetta eru loftkenndir molar. Þeir geta alveg verið nokkrir sentímetrar að stærð en það er auðvitað ekkert þægilegt að fá þá á sig.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Sjá meira