Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Boði Logason skrifar 8. febrúar 2024 12:17 Hlustendaverðlaunin fara fram í Gamla bíó 21. mars næstkomandi. Miðasala hefst á næstu dögum á Tix.is Vísir Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin í Gamla bíó að þessu sinni. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Í ár er kynntur til leiks nýr verðlaunaflokkur, X ársins. Eins og áður segir fer hátíðin fram á í Gamla bíó 21. mars næstkomandi og verður í beinni útsendingu á vísi. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en kosningin stendur til 22. febrúar. Neðst í fréttinni má sjá öll myndböndin sem eru tilnefnd í flokknum Myndband ársins. Lag ársins: Parísarhjól – GDRN Nylon – Einu sinni enn Mugison – É dúdda mía Skína – Patrik ft Luigi Verðandi – Skálmöld Krumla – Iceguys Bakka ekki út – Aron Can og Birnir Hún Ógnar mér – Flott Flytjandi ársins: Laufey Lín Iceguys Stuðlabandið Stjórnin Una Torfa Mugison Patrik GusGus Söngkona ársins: Klara Elías Una Torfa Sigríður Beinteinsdóttir Vigdís Hafliðadóttir GDRN Diljá Laufey Lín Nanna Söngvari ársins: Friðrik Ómar Magni Ásgeirsson Friðrik Dór Emmsjé Gauti Aron Can Bubbi Mugison Magnús Kjartan Nýliði ársins: Patrik Diljá Iceguys Celebs Kjalar Kári Egilsson Snæfríður Jónfrí Plata ársins: Bubbi Morthens – Ljós og skuggar Daniil – 600 GusGus – Danceorama Laufey Lín – Bewitched Hipsumhaps – Ást og Praktík Mugison – É dúdda mía FLOTT – Pottþétt flott Skálmöld – Ýdalir X ársins: Skálmöld Dream Wife Gus Gus Purrkur Pillnik Agnar Eldberg Rock Paper Sisters Spacestation Hylur Myndband ársins: Iceguys – Krumla Flott – Hún ógnar mér Emmsjé Gauti – Þúsund hjörtu Jói P – Fram í rauðan dauðann Nylon – Einu sinni enn Kónguló ft Neonme – The water in me Klemens Hannigan – Never loved someone so much Lúpína – Yfir skýin Snæfríður – Lilies Birgir Hákon, Mcan, Birnir og Issi – 16 bars FM95BLÖ - Í dalinn Jónfrí - Andalusia Hlustendaverðlaunin FM957 X977 Bylgjan Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin í Gamla bíó að þessu sinni. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Í ár er kynntur til leiks nýr verðlaunaflokkur, X ársins. Eins og áður segir fer hátíðin fram á í Gamla bíó 21. mars næstkomandi og verður í beinni útsendingu á vísi. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en kosningin stendur til 22. febrúar. Neðst í fréttinni má sjá öll myndböndin sem eru tilnefnd í flokknum Myndband ársins. Lag ársins: Parísarhjól – GDRN Nylon – Einu sinni enn Mugison – É dúdda mía Skína – Patrik ft Luigi Verðandi – Skálmöld Krumla – Iceguys Bakka ekki út – Aron Can og Birnir Hún Ógnar mér – Flott Flytjandi ársins: Laufey Lín Iceguys Stuðlabandið Stjórnin Una Torfa Mugison Patrik GusGus Söngkona ársins: Klara Elías Una Torfa Sigríður Beinteinsdóttir Vigdís Hafliðadóttir GDRN Diljá Laufey Lín Nanna Söngvari ársins: Friðrik Ómar Magni Ásgeirsson Friðrik Dór Emmsjé Gauti Aron Can Bubbi Mugison Magnús Kjartan Nýliði ársins: Patrik Diljá Iceguys Celebs Kjalar Kári Egilsson Snæfríður Jónfrí Plata ársins: Bubbi Morthens – Ljós og skuggar Daniil – 600 GusGus – Danceorama Laufey Lín – Bewitched Hipsumhaps – Ást og Praktík Mugison – É dúdda mía FLOTT – Pottþétt flott Skálmöld – Ýdalir X ársins: Skálmöld Dream Wife Gus Gus Purrkur Pillnik Agnar Eldberg Rock Paper Sisters Spacestation Hylur Myndband ársins: Iceguys – Krumla Flott – Hún ógnar mér Emmsjé Gauti – Þúsund hjörtu Jói P – Fram í rauðan dauðann Nylon – Einu sinni enn Kónguló ft Neonme – The water in me Klemens Hannigan – Never loved someone so much Lúpína – Yfir skýin Snæfríður – Lilies Birgir Hákon, Mcan, Birnir og Issi – 16 bars FM95BLÖ - Í dalinn Jónfrí - Andalusia
Hlustendaverðlaunin FM957 X977 Bylgjan Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira