Stefán Ingi íþróttamaður Sveitarfélagsins Voga 2023 Snorri Már Vagnsson skrifar 12. febrúar 2024 20:01 Stefán Ingi Guðjónsson, íþróttamaður ársins 2023 í Sveitarfélaginu Vogum. Stefán Ingi Guðjónsson var útnefndur íþróttamaður Sveitarfélagins Voga 2023. Stefán er rafíþróttamaður og gengur þar iðulega undir nafninu StebbiCOCO. Stefán spilar leikinn Counter-Strike mest, en hann keppir með liði NOCCO Dusty í leiknum. Dusty eru í harðri toppbaráttu í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike og eru ríkjandi deildarmeistarar. Stefán hefur þrisvar sigrað titilinn með Dusty, en það voru árin 2020, 2021 og 2023. Stefán er 22 ára og hefur spilað leikinn frá ungum aldri. Guðmann Rúnar Lúðvíksson ásamt Stefáni Inga. Guðmann er formaður Frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Voga. Þess má þó geta að Stefán er ekki fyrsti rafíþróttamaðurinn til að sigra titil um íþróttamann ársins hjá félagi en Aron Þormar Lárusson náði árangrinum með Fylki árið 2020. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti
Stefán spilar leikinn Counter-Strike mest, en hann keppir með liði NOCCO Dusty í leiknum. Dusty eru í harðri toppbaráttu í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike og eru ríkjandi deildarmeistarar. Stefán hefur þrisvar sigrað titilinn með Dusty, en það voru árin 2020, 2021 og 2023. Stefán er 22 ára og hefur spilað leikinn frá ungum aldri. Guðmann Rúnar Lúðvíksson ásamt Stefáni Inga. Guðmann er formaður Frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Voga. Þess má þó geta að Stefán er ekki fyrsti rafíþróttamaðurinn til að sigra titil um íþróttamann ársins hjá félagi en Aron Þormar Lárusson náði árangrinum með Fylki árið 2020.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti