Stefán Ingi íþróttamaður Sveitarfélagsins Voga 2023 Snorri Már Vagnsson skrifar 12. febrúar 2024 20:01 Stefán Ingi Guðjónsson, íþróttamaður ársins 2023 í Sveitarfélaginu Vogum. Stefán Ingi Guðjónsson var útnefndur íþróttamaður Sveitarfélagins Voga 2023. Stefán er rafíþróttamaður og gengur þar iðulega undir nafninu StebbiCOCO. Stefán spilar leikinn Counter-Strike mest, en hann keppir með liði NOCCO Dusty í leiknum. Dusty eru í harðri toppbaráttu í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike og eru ríkjandi deildarmeistarar. Stefán hefur þrisvar sigrað titilinn með Dusty, en það voru árin 2020, 2021 og 2023. Stefán er 22 ára og hefur spilað leikinn frá ungum aldri. Guðmann Rúnar Lúðvíksson ásamt Stefáni Inga. Guðmann er formaður Frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Voga. Þess má þó geta að Stefán er ekki fyrsti rafíþróttamaðurinn til að sigra titil um íþróttamann ársins hjá félagi en Aron Þormar Lárusson náði árangrinum með Fylki árið 2020. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti
Stefán spilar leikinn Counter-Strike mest, en hann keppir með liði NOCCO Dusty í leiknum. Dusty eru í harðri toppbaráttu í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike og eru ríkjandi deildarmeistarar. Stefán hefur þrisvar sigrað titilinn með Dusty, en það voru árin 2020, 2021 og 2023. Stefán er 22 ára og hefur spilað leikinn frá ungum aldri. Guðmann Rúnar Lúðvíksson ásamt Stefáni Inga. Guðmann er formaður Frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Voga. Þess má þó geta að Stefán er ekki fyrsti rafíþróttamaðurinn til að sigra titil um íþróttamann ársins hjá félagi en Aron Þormar Lárusson náði árangrinum með Fylki árið 2020.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti