Ljósleiðaradeildin í beinni: Aðeins tvær umferðir eftir af tímabilinu Snorri Már Vagnsson skrifar 13. febrúar 2024 19:16 Viruz, Tight, Mozar7 og ShiNe eiga allir skráðan leik í kvöld. Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld, en umferðin er sú næstsíðasta á tímabilinu. Tvær viðureignir eru á dagskrá í kvöld, en SAGA og Breiðablik opna kvöldið með leik sínum kl. 19:30. Breiðablik getur jafnað Sögu á stigum, sigri þeir í kvöld, og geta því farið jafnir þeim inn í úrslitakvöldið á laugardaginn næstkomandi Í seinni viðureign kvöldsins mætast FH og ÍBV. FH geta jafnað Young Prodigies á stigum með sigri, en ÍBV geta ekki unnið sig upp úr níunda sæti. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn
Tvær viðureignir eru á dagskrá í kvöld, en SAGA og Breiðablik opna kvöldið með leik sínum kl. 19:30. Breiðablik getur jafnað Sögu á stigum, sigri þeir í kvöld, og geta því farið jafnir þeim inn í úrslitakvöldið á laugardaginn næstkomandi Í seinni viðureign kvöldsins mætast FH og ÍBV. FH geta jafnað Young Prodigies á stigum með sigri, en ÍBV geta ekki unnið sig upp úr níunda sæti. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn