Fólk hefur gengið örna sinna í garði Bjarna Jakob Bjarnar skrifar 14. febrúar 2024 11:12 Bæði Brynjar og Jón eru Bjarna þakklátir fyrir að standa í því að leiða Sjálfstæðisflokkinn, sem er ekkert grín ef marka má orð þeirra. vísir/vilhelm Jón Gunnarsson fyrrverandi dómsmálaráðherra og Brynjar Níelsson aðstoðarmaður hans voru gestir í hlaðvarpinu Chess after dark og þar upplýsti Jón um að Bjarni Benediktsson mætti sæta ótrúlegasta aðkasti í starfi. Þeir félagar voru að einhverju leyti að gera upp valdatíð sína en einnig var hugað að stöðu Sjálfstæðisflokksins í tali þeirra og þá stöðu Bjarna Benediktssonar formanns flokksins í því samhengi. Veist að konu Bjarna, börnum og bílar hans rispaðir Brynjar sagði það áhyggjuefni að öflugt fólk þori ekki inn í þessa ljónagryfju sem stjórnmál á Íslandi eru. Og það sé skiljanlegt. „Þegar ég ákvað að fara út í pólitík 2013 spurði kona mína: Ætlarðu lækka tekjurnar fjórfalt og verða fyrir aðkasti. Ertu geðveikur?“ Þá tók Jón til máls og sagði, af því að spurt væri sérstaklega um Bjarna, þá hefði hann ætíð dáðst að því hversu lengi hann hefur enst í þessu starfi. „Miðað við aðkastið sem hann hefur orðið fyrir. Og það vill svo til að við vorum að ræða þetta í dag. Fólk er að veitast að konunni hans úti í búð, börnunum hans. Fólk er að koma og ganga örna sinna á lóðinni heima hjá honum, rispa bílana hans,“ sagði Jón. Unglingsstúlkur pissa á hús og láta svívirðingar fylgja Brynjar skaut því inn í að formenn Sjálfstæðisflokksins hafi ætíð orðið fyrir aðkasti. Jón tók undir það. „Að menn skuli endast svona lengi í þessu, það er ekki annað hægt en dáðst að því.“ Því má svo við þetta bæta að í pistli Óla Björns Kárasonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Morgunblaðinu í dag eru svipaðar lýsingar. Þar segir hann að unglingsstúlkum finnist það eðlilegt og nauðsynlegt að útbúa myndband og birta á samfélagsmiðlum þar sem þær pissi utan í vegg stjórnmálamanns sem er þeim ekki þóknanlegur. „Og þær láti persónulegar svívirðingar fylgja.“ Sjálfstæðisflokkurinn Samfélagsmiðlar Garðabær Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Þeir félagar voru að einhverju leyti að gera upp valdatíð sína en einnig var hugað að stöðu Sjálfstæðisflokksins í tali þeirra og þá stöðu Bjarna Benediktssonar formanns flokksins í því samhengi. Veist að konu Bjarna, börnum og bílar hans rispaðir Brynjar sagði það áhyggjuefni að öflugt fólk þori ekki inn í þessa ljónagryfju sem stjórnmál á Íslandi eru. Og það sé skiljanlegt. „Þegar ég ákvað að fara út í pólitík 2013 spurði kona mína: Ætlarðu lækka tekjurnar fjórfalt og verða fyrir aðkasti. Ertu geðveikur?“ Þá tók Jón til máls og sagði, af því að spurt væri sérstaklega um Bjarna, þá hefði hann ætíð dáðst að því hversu lengi hann hefur enst í þessu starfi. „Miðað við aðkastið sem hann hefur orðið fyrir. Og það vill svo til að við vorum að ræða þetta í dag. Fólk er að veitast að konunni hans úti í búð, börnunum hans. Fólk er að koma og ganga örna sinna á lóðinni heima hjá honum, rispa bílana hans,“ sagði Jón. Unglingsstúlkur pissa á hús og láta svívirðingar fylgja Brynjar skaut því inn í að formenn Sjálfstæðisflokksins hafi ætíð orðið fyrir aðkasti. Jón tók undir það. „Að menn skuli endast svona lengi í þessu, það er ekki annað hægt en dáðst að því.“ Því má svo við þetta bæta að í pistli Óla Björns Kárasonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Morgunblaðinu í dag eru svipaðar lýsingar. Þar segir hann að unglingsstúlkum finnist það eðlilegt og nauðsynlegt að útbúa myndband og birta á samfélagsmiðlum þar sem þær pissi utan í vegg stjórnmálamanns sem er þeim ekki þóknanlegur. „Og þær láti persónulegar svívirðingar fylgja.“
Sjálfstæðisflokkurinn Samfélagsmiðlar Garðabær Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira