Þetta er önnur kynslóð bílsins sem fyrst var kynntur til sögunnar árið 2016. Nýja kynslóðin er vel búin tækninýjungum frá Toyota, meðal annars fimmtu kynslóð Hybrid kerfisins, nýjustu útgáfu Toyota Safety Sense öryggiskerfinu og vönduðu margmiðlunarkerfi með 12,3” snertiskjá.

Á sýningunni á laugardag verður Hybrid útgáfa bílsins sýnd. Hann fæst framhjóladrifinn með 1.8 og 2.0 vél og einnig fjórhjóladrifinn með 2.0 vél.
Í næsta mánuði bætist enn við í C-HR línu Toyota þegar C-HR PHEV, tengiltvinn bíllinn kemur til landsins.

Opið er hjá söluaðilum Toyota á laugardag, 17. febrúar, frá kl. 12 – 16.
Nánari upplýsingar á toyota.is.