Sannkallað úrslitakvöld á Ofurlaugardegi Snorri Már Vagnsson skrifar 17. febrúar 2024 11:43 Ravle og Allee keppast um titilinn í kvöld fyrir sín lið. Síðasta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike er í kvöld. Deildin er enn galopin, en toppliðin tvö, NOCCO Dusty og Þór, eiga síðasta leik á dagskrá í kvöld. Young Prodigies og FH mætast í fyrsta leik kl. 18:00, en leikurinn er úrslitaleikur um sjötta sætið. Í kjölfarið munu Saga og Breiðablik spila sína leiki upp á hvort liðið verður í fjórða sæti, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Breiðablik eiga ÍA kl. 19:00 og Saga á ÍBV kl. 20:00. Í lokaleiknum mætast svo jötnar deildarinnar, Þór og NOCCO Dusty. Þórsarar eru með tveggja stiga forskot á Dusty en með sigri jafnar Dusty þá rauðu og geta tekið deildartitilinn á innbyrðis lotumismuni milli liðanna. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti
Young Prodigies og FH mætast í fyrsta leik kl. 18:00, en leikurinn er úrslitaleikur um sjötta sætið. Í kjölfarið munu Saga og Breiðablik spila sína leiki upp á hvort liðið verður í fjórða sæti, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Breiðablik eiga ÍA kl. 19:00 og Saga á ÍBV kl. 20:00. Í lokaleiknum mætast svo jötnar deildarinnar, Þór og NOCCO Dusty. Þórsarar eru með tveggja stiga forskot á Dusty en með sigri jafnar Dusty þá rauðu og geta tekið deildartitilinn á innbyrðis lotumismuni milli liðanna.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti