Hvetur íslensk stjórnvöld að banna sjókvíaeldi áður en það verður of seint Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. febrúar 2024 10:00 Hilary Franz, umhverfisráðherra Washingtonríkis, varr íslensk stjórnvöld við aðgerðaleysi. Vísir/Einar Umhverfisráðherra Washingtonríkis í Bandaríkjunum hvetur íslensk stjórnvöld að banna sjókvíaeldi. Hún segist óska þess að hún sjálf hefði bannað það í heimaríkinu áður en 350 þúsund eldislaxar sluppu út í náttúruna. Hilary Franz hefur verið umhverfisráðherra Washingtonríkis í Bandaríkjunum frá árinu 2017 og er í dag í framboði til ríkisstjóra fyrir Demókrataflokkinn. Franz var stödd hér á landi í tilefni frumsýningar heimildarmyndarinnar Laxaþjóð, sem fjallar um sjókvíaeldi hér á landi. Franz greip til róttækra aðgerða í heimaríki sínu í kjölfar þess að stórfelld slysaslepping varð, sem átti eftir að draga dilk á eftir sér. „Það voru fjórar stórar eldisstöðvar við strendur okkar og þær flugu undir ratsjárgeisluann þangað til 19. ágúst 2017. Ég hafði verið í embætti í um átta mánuði þegar það varð algert hrun í einni eldisstöðinni,“ segir Franz. 350 þúsund eldislaxar sluppu út í náttúru Washington af stofni Atlantshafslax, tegund semer ókunnugur Kyrrahafinu sem Washington liggur við. „Þeir blönduðust innlenda laxastofninum sem á satt best að segja á brattann að sækja.“ Við tók umfangsmikil aðgerð við að fanga eldislaxana. Enn þann dag í dag, rúmum sex árum síðar, hefur aðeins um helmingur þeirra verið fangaður. Hún segir laxeldisfyrirtækið hafa kennt háflóði um þetta umhverfisslys en: „Sannleikurinn er sá að þeir höfðu vanrækt viðhald í stöðinni þar sem gríðarleg þyngsli af hrúðurkörlum og fleiru hafði safnast á kvíarnar og netin. Þeir höfðu ekki hreinsað þær almennilega svo það þurfti ekki annað en sjávarfallastraum og þennan þunga til að eyðileggja kvína,“ segir Fanz. Víti til varnaðar Nú hefur laxeldi verið bannað í Washingtonríki. Eitt af áhyggjuefnunum var að lokun fiskeldisstöðva hefði neikvæð áhrif á hagkerfi smárra byggða en svo var ekki. Yfirvöld hafi tekið þátt í nýsköpun og aðstoðað fyrirtæki með sjálfbærni að leiðarljósi að komast á fót. „Við getum stundað fiskeldi án þess að það hafi áhrif á innlenda stofna með því að hafa það uppi á landi.“ Spurningin sé ekki hvort slysaslepping af sömu stærðargráðu og í Washington gerist hér á landi heldur hvenær. „Ef ég hefði gripið til aðgerða fyrir fram... Ég var ekki í aðstöðu, hvorki hvað þekkingu né forystu varðar, til að ég gæti það. Ef ég get hjálpað Íslendingum þá væri það: Ekki bíða. Ekki bíða eftir þessu hruni. Þetta land og forystumenn þess hafa enga afsökun. Þeir vita hvað getur gerst því þeir hafa séð það undanfarin ári hér á Íslandi. Og þeir geta litið til okkar og séð að það er bara tímaspursmál.“ Sjókvíaeldi Fiskeldi Bandaríkin Sjávarútvegur Tengdar fréttir Sjókvíar byggingarleyfisskyldar og starfsemin sé því ólögleg Frá og með deginum í dag verður gerð krafa um byggingarleyfi vegna sjókvía þar sem þau teljast mannvirki samkvæmt lögum. Lögfræðingur segir að stöðva þurfi starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja þar til búið sé að afla tilskilinna leyfa. Samfélagið hafi stórtapað á því að lögin hafi ekki verið virkjuð fyrr. 15. febrúar 2024 19:13 Heimsfrumsýning í Gamla bíó: „Þetta var eins og að koma á vettvang glæps“ Viðamikil dagskrá fer fram annað kvöld í Gamla bíó þegar heimildarmynd um fiskeldi á Íslandi, Laxaþjóð, verður heimsfrumsýnd. Myndin er framleidd af bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia. 7. febrúar 2024 11:27 MAST íhugar að kæra Arctic Sea Farm til ríkissaksóknara Hátt í þrjú hundruð frávik hafa orðið hjá fyrirtækjum í land- og sjóvkvíeldi hér á landi á síðustu þremur árum og þar af teljast ríflega sextíu alvarleg. Matvælastofnun íhugar að kæra fyrirtækið Arctic Sea Farm til ríkissaksóknara vegna tveggja alvarlegra mála. 4. janúar 2024 18:30 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Hilary Franz hefur verið umhverfisráðherra Washingtonríkis í Bandaríkjunum frá árinu 2017 og er í dag í framboði til ríkisstjóra fyrir Demókrataflokkinn. Franz var stödd hér á landi í tilefni frumsýningar heimildarmyndarinnar Laxaþjóð, sem fjallar um sjókvíaeldi hér á landi. Franz greip til róttækra aðgerða í heimaríki sínu í kjölfar þess að stórfelld slysaslepping varð, sem átti eftir að draga dilk á eftir sér. „Það voru fjórar stórar eldisstöðvar við strendur okkar og þær flugu undir ratsjárgeisluann þangað til 19. ágúst 2017. Ég hafði verið í embætti í um átta mánuði þegar það varð algert hrun í einni eldisstöðinni,“ segir Franz. 350 þúsund eldislaxar sluppu út í náttúru Washington af stofni Atlantshafslax, tegund semer ókunnugur Kyrrahafinu sem Washington liggur við. „Þeir blönduðust innlenda laxastofninum sem á satt best að segja á brattann að sækja.“ Við tók umfangsmikil aðgerð við að fanga eldislaxana. Enn þann dag í dag, rúmum sex árum síðar, hefur aðeins um helmingur þeirra verið fangaður. Hún segir laxeldisfyrirtækið hafa kennt háflóði um þetta umhverfisslys en: „Sannleikurinn er sá að þeir höfðu vanrækt viðhald í stöðinni þar sem gríðarleg þyngsli af hrúðurkörlum og fleiru hafði safnast á kvíarnar og netin. Þeir höfðu ekki hreinsað þær almennilega svo það þurfti ekki annað en sjávarfallastraum og þennan þunga til að eyðileggja kvína,“ segir Fanz. Víti til varnaðar Nú hefur laxeldi verið bannað í Washingtonríki. Eitt af áhyggjuefnunum var að lokun fiskeldisstöðva hefði neikvæð áhrif á hagkerfi smárra byggða en svo var ekki. Yfirvöld hafi tekið þátt í nýsköpun og aðstoðað fyrirtæki með sjálfbærni að leiðarljósi að komast á fót. „Við getum stundað fiskeldi án þess að það hafi áhrif á innlenda stofna með því að hafa það uppi á landi.“ Spurningin sé ekki hvort slysaslepping af sömu stærðargráðu og í Washington gerist hér á landi heldur hvenær. „Ef ég hefði gripið til aðgerða fyrir fram... Ég var ekki í aðstöðu, hvorki hvað þekkingu né forystu varðar, til að ég gæti það. Ef ég get hjálpað Íslendingum þá væri það: Ekki bíða. Ekki bíða eftir þessu hruni. Þetta land og forystumenn þess hafa enga afsökun. Þeir vita hvað getur gerst því þeir hafa séð það undanfarin ári hér á Íslandi. Og þeir geta litið til okkar og séð að það er bara tímaspursmál.“
Sjókvíaeldi Fiskeldi Bandaríkin Sjávarútvegur Tengdar fréttir Sjókvíar byggingarleyfisskyldar og starfsemin sé því ólögleg Frá og með deginum í dag verður gerð krafa um byggingarleyfi vegna sjókvía þar sem þau teljast mannvirki samkvæmt lögum. Lögfræðingur segir að stöðva þurfi starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja þar til búið sé að afla tilskilinna leyfa. Samfélagið hafi stórtapað á því að lögin hafi ekki verið virkjuð fyrr. 15. febrúar 2024 19:13 Heimsfrumsýning í Gamla bíó: „Þetta var eins og að koma á vettvang glæps“ Viðamikil dagskrá fer fram annað kvöld í Gamla bíó þegar heimildarmynd um fiskeldi á Íslandi, Laxaþjóð, verður heimsfrumsýnd. Myndin er framleidd af bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia. 7. febrúar 2024 11:27 MAST íhugar að kæra Arctic Sea Farm til ríkissaksóknara Hátt í þrjú hundruð frávik hafa orðið hjá fyrirtækjum í land- og sjóvkvíeldi hér á landi á síðustu þremur árum og þar af teljast ríflega sextíu alvarleg. Matvælastofnun íhugar að kæra fyrirtækið Arctic Sea Farm til ríkissaksóknara vegna tveggja alvarlegra mála. 4. janúar 2024 18:30 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Sjókvíar byggingarleyfisskyldar og starfsemin sé því ólögleg Frá og með deginum í dag verður gerð krafa um byggingarleyfi vegna sjókvía þar sem þau teljast mannvirki samkvæmt lögum. Lögfræðingur segir að stöðva þurfi starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja þar til búið sé að afla tilskilinna leyfa. Samfélagið hafi stórtapað á því að lögin hafi ekki verið virkjuð fyrr. 15. febrúar 2024 19:13
Heimsfrumsýning í Gamla bíó: „Þetta var eins og að koma á vettvang glæps“ Viðamikil dagskrá fer fram annað kvöld í Gamla bíó þegar heimildarmynd um fiskeldi á Íslandi, Laxaþjóð, verður heimsfrumsýnd. Myndin er framleidd af bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia. 7. febrúar 2024 11:27
MAST íhugar að kæra Arctic Sea Farm til ríkissaksóknara Hátt í þrjú hundruð frávik hafa orðið hjá fyrirtækjum í land- og sjóvkvíeldi hér á landi á síðustu þremur árum og þar af teljast ríflega sextíu alvarleg. Matvælastofnun íhugar að kæra fyrirtækið Arctic Sea Farm til ríkissaksóknara vegna tveggja alvarlegra mála. 4. janúar 2024 18:30