Frikki þurfti að sækja Jón svo hann kæmist á Edrúartónleika Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. febrúar 2024 22:59 Jónssynir á góðri stundu. Vísir/Sylvía Hall Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir tróðu upp á Edrúartónleikum SÁÁ í Bæjarbíói í kvöld. Jón sprengdi dekk á leiðinni á tónleikana og því þurfti bróðir hans að koma og sækja hann. Bjarki Sigurðsson fréttamaður tók stöðuna í Bæjarbíói í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í aðdraganda tónleikanna, sem haldnir eru undir merkjum Edrúar, sem er áskorun sem ætlað er að beina athygli fólks að kostum þess að lifa áfengislausum lífsstíl, með því að drekka ekki í febrúarmánuði. „Við erum í raun bara að vekja eftirtekt á áfengislausum lífstíl. Við erum ekkert endilega að fókusa á fólk sem er hætt að drekka, heldur bara það að velja heilbrigðan lífsstíl, hluti af því er að nota ekki áfengi,“ sagði Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Ákallar dekkjaskiptameistara Á tónleikunum spiluðu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir, en Jón hefur aldrei neytt áfengis. „Ég náttúrulega þekki hitt ekki, en mér líður mjög vel og hefur liðið vel í gegnum tíðina,“ sagði Jón. Bróðir hans skaut inn í að búast mætti við einhverri snilld á tónleikunum. Jón sagði þá frá því að á leið á tónleikana, sem haldnir voru í Bæjarbíói í Hafnarfirði, hafi hann sprengt dekk. Því hafi bróðir hans þurft að koma og sækja hann. „Þannig ef það er einhver að horfa sem er geggjaður að skipta um dekk, þetta er svona sirka við Engidalinn,“ sagði Jón. Friðrik skaut því inn að viðkomandi þyrfti helst að vera að edrú. Að lokum tóku bræðurnir örlítið tóndæmi fyrir áhorfendur, sem sjá má hér að neðan. Áfengi og tóbak Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Bjarki Sigurðsson fréttamaður tók stöðuna í Bæjarbíói í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í aðdraganda tónleikanna, sem haldnir eru undir merkjum Edrúar, sem er áskorun sem ætlað er að beina athygli fólks að kostum þess að lifa áfengislausum lífsstíl, með því að drekka ekki í febrúarmánuði. „Við erum í raun bara að vekja eftirtekt á áfengislausum lífstíl. Við erum ekkert endilega að fókusa á fólk sem er hætt að drekka, heldur bara það að velja heilbrigðan lífsstíl, hluti af því er að nota ekki áfengi,“ sagði Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Ákallar dekkjaskiptameistara Á tónleikunum spiluðu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir, en Jón hefur aldrei neytt áfengis. „Ég náttúrulega þekki hitt ekki, en mér líður mjög vel og hefur liðið vel í gegnum tíðina,“ sagði Jón. Bróðir hans skaut inn í að búast mætti við einhverri snilld á tónleikunum. Jón sagði þá frá því að á leið á tónleikana, sem haldnir voru í Bæjarbíói í Hafnarfirði, hafi hann sprengt dekk. Því hafi bróðir hans þurft að koma og sækja hann. „Þannig ef það er einhver að horfa sem er geggjaður að skipta um dekk, þetta er svona sirka við Engidalinn,“ sagði Jón. Friðrik skaut því inn að viðkomandi þyrfti helst að vera að edrú. Að lokum tóku bræðurnir örlítið tóndæmi fyrir áhorfendur, sem sjá má hér að neðan.
Áfengi og tóbak Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp