Konudagshugmyndir sem kosta ekki skildinginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. febrúar 2024 12:01 Konudagurinn haldinn hátíðlega um allt land næstkomandi sunnudag. Það þarf svo sanarlega ekki að kosta skyldinginn að töfra fram notalega stund með ástinni. Getty Konudagurinn er næstkomandi sunnudag þrátt fyrir að margir rómantískir makar hafi keypt blóm og dekrað við konurnar í lífi sínu liðna helgi. Eitt er víst að tveir konudagar eru betri en einn, ekki satt? Konudagurinn er fyrsti dagur Góu og er á sunnudegi milli 18. og 25. febrúar og héldu því skiljanlega margir að dagurinn hafi verið liðna helgi. Ástæðuna fyrir þessum ruglingi má rekja til svokallaðs rímspillisárs sem er tilkomið vegna misræmis milli gamla misseristalsins og nýja tímatalsins sem við notum í dag. Rímspillisár verður þegar seinasti dagur ársins á undan er laugardagur og næsta ár á eftir er hlaupár. Að því tilefni ættu landsmenn að fagna þessum ruglingi og nýta tækifærið að gleðja konuna tvo sunnudaga í röð. Allir dagar eru konudagar sagði einhver. Rómantískar hugmyndir fyrir konudaginn Blómvöndur, út að borða og dekur er skothelt og gleður hverja konu. Eftirfarandi hugmyndir ættu að einfalda valið fyrir daginn. Leiðin að hjarta margra kvenna er með fallegum blómvendi. Miðpunktur athyglinnar Láttu hana finna fyrir því að hún sé miðpunktur athyglinnar. Kysstu konuna þína reglulega yfir daginn.Getty Ástarbréf Skrifaðu ástinni hvað það er sem þú heillast að í fari hennar. Talaðu út frá hjartanu. Persónulegt og einlægt ástarbréf er ómetanlegt.Getty Útsofin og sæl Leyfðu henni að sofa út. Leyfðu henni að sofa út og mættu þá með kaffi í rúmið.Getty Skínandi hreint heimili Taktu heimilið í nefið, mundu eftir klósettinu og skiptu um á rúminu. Hreint og fínt heimili gerir samveruna enn betri.Getty Kaffi og dögurður Útbúðu ljúffengan dögurð og færðu henni kaffi í rúmið. Brunch og gott kaffi!Getty Rómantísk kvöldstund Leggðu fallega á borð, kveiktu á kertaljósum og matreiddu uppáhalds matinn hennar. Kertaljós og góður matur.Getty Hreinn bíll Þrífðu bílinn hennar að innan og utan. Hreinn bíll er betri bíll.Getty Afslöppun og dekurstund Sendu konuna í heitt bað með kertaljósum og bjóddu henni upp að því loknu upp á notalegt nudd og ljúfa tónlist. Slökun, nudd og ljúf tónlist.g Einfalt en næs Pantaðu uppáhalds skyndibitann hennar og horfið á mynd að hennar vali. Maturinn bragðast oft betur yfir mynd í stofunni.Getty Komdu á óvart Ef þú ert ekki heima sendu ástinni blóm, súkkulaði eða kynlífstæki. Komdu ástinni á óvart ef þú ert ekkki heima.Getty Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Af hverju var konudagurinn ekki í gær? Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti. 19. febrúar 2024 15:30 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Konudagurinn er fyrsti dagur Góu og er á sunnudegi milli 18. og 25. febrúar og héldu því skiljanlega margir að dagurinn hafi verið liðna helgi. Ástæðuna fyrir þessum ruglingi má rekja til svokallaðs rímspillisárs sem er tilkomið vegna misræmis milli gamla misseristalsins og nýja tímatalsins sem við notum í dag. Rímspillisár verður þegar seinasti dagur ársins á undan er laugardagur og næsta ár á eftir er hlaupár. Að því tilefni ættu landsmenn að fagna þessum ruglingi og nýta tækifærið að gleðja konuna tvo sunnudaga í röð. Allir dagar eru konudagar sagði einhver. Rómantískar hugmyndir fyrir konudaginn Blómvöndur, út að borða og dekur er skothelt og gleður hverja konu. Eftirfarandi hugmyndir ættu að einfalda valið fyrir daginn. Leiðin að hjarta margra kvenna er með fallegum blómvendi. Miðpunktur athyglinnar Láttu hana finna fyrir því að hún sé miðpunktur athyglinnar. Kysstu konuna þína reglulega yfir daginn.Getty Ástarbréf Skrifaðu ástinni hvað það er sem þú heillast að í fari hennar. Talaðu út frá hjartanu. Persónulegt og einlægt ástarbréf er ómetanlegt.Getty Útsofin og sæl Leyfðu henni að sofa út. Leyfðu henni að sofa út og mættu þá með kaffi í rúmið.Getty Skínandi hreint heimili Taktu heimilið í nefið, mundu eftir klósettinu og skiptu um á rúminu. Hreint og fínt heimili gerir samveruna enn betri.Getty Kaffi og dögurður Útbúðu ljúffengan dögurð og færðu henni kaffi í rúmið. Brunch og gott kaffi!Getty Rómantísk kvöldstund Leggðu fallega á borð, kveiktu á kertaljósum og matreiddu uppáhalds matinn hennar. Kertaljós og góður matur.Getty Hreinn bíll Þrífðu bílinn hennar að innan og utan. Hreinn bíll er betri bíll.Getty Afslöppun og dekurstund Sendu konuna í heitt bað með kertaljósum og bjóddu henni upp að því loknu upp á notalegt nudd og ljúfa tónlist. Slökun, nudd og ljúf tónlist.g Einfalt en næs Pantaðu uppáhalds skyndibitann hennar og horfið á mynd að hennar vali. Maturinn bragðast oft betur yfir mynd í stofunni.Getty Komdu á óvart Ef þú ert ekki heima sendu ástinni blóm, súkkulaði eða kynlífstæki. Komdu ástinni á óvart ef þú ert ekkki heima.Getty
Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Af hverju var konudagurinn ekki í gær? Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti. 19. febrúar 2024 15:30 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Af hverju var konudagurinn ekki í gær? Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti. 19. febrúar 2024 15:30