Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. febrúar 2024 13:01 Tónlistarmaðurinn Mugison er tilnefndur til Hlustendaverðlaunanna. Stöð 2 Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur. Mugison er tilnefndur í fjórum flokkum á Hlustendaverðlaunum 2024; fyrir lag ársins, plötu ársins, sem flytjandi ársins og söngvari ársins. Í tilefni hátíðarinnar fengum við að kynnast tónlistarmanninum aðeins betur og heyra hvaða tíu hluta hann gæti vart lifað án. Klippa: Mugison Hlustendaverðlaun Tíu hlutir sem skipta mig nærri því öllu máli: Sigzon er íslenskur hattur búinn til í 101. „Kosturinn að vera með hatta er þarf maður ekki að hugsa um hárið. Safna hári áður en maður verður sköllóttur,“ segir Mugison kíminn. Gítar af sömu tegund og Elvis Presley átti. Sundskýla sem sýnir allt - góð í spa og chill en ekki í sundi. Tvöhundruð takka græja. Ferðatölva. Kraftgalli. „Ég er alltaf með hann í bílnum,“ segir Mugison og sýnir einnig ullarpeysur sem hann notar innan undir gallann. Heyrnatól frá Sennheiser. Sími. „Ég hata síma sko og reyni að svara aldrei í þá. Er allaf með hann á silent,“ segir Mugison sem notar hann frekar til að taka myndir. Harmonikka. Ullarsokkar. „Ég er alltaf í þeim, er svo hjátrúarfullur og held að ég deyji ef ég er ekki í þeim,“ segir hann. Stjörnum prýdd tónlistarveisla Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Vísir.is. Öllu verður tjaldað til og er von á sannkallaðri tónlistarveislu. Fram koma GDRN, Prettyboitjokkó, Stjórnin, Magni, Hipsumhaps, Mugison, Diljá Péturs, XXX Rottweiler hundar og Herra Hnetusmjör. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar: Miðasala á Hlustendaverðlaunin eru enn í fullum gangi tix.is. Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Mugison er tilnefndur í fjórum flokkum á Hlustendaverðlaunum 2024; fyrir lag ársins, plötu ársins, sem flytjandi ársins og söngvari ársins. Í tilefni hátíðarinnar fengum við að kynnast tónlistarmanninum aðeins betur og heyra hvaða tíu hluta hann gæti vart lifað án. Klippa: Mugison Hlustendaverðlaun Tíu hlutir sem skipta mig nærri því öllu máli: Sigzon er íslenskur hattur búinn til í 101. „Kosturinn að vera með hatta er þarf maður ekki að hugsa um hárið. Safna hári áður en maður verður sköllóttur,“ segir Mugison kíminn. Gítar af sömu tegund og Elvis Presley átti. Sundskýla sem sýnir allt - góð í spa og chill en ekki í sundi. Tvöhundruð takka græja. Ferðatölva. Kraftgalli. „Ég er alltaf með hann í bílnum,“ segir Mugison og sýnir einnig ullarpeysur sem hann notar innan undir gallann. Heyrnatól frá Sennheiser. Sími. „Ég hata síma sko og reyni að svara aldrei í þá. Er allaf með hann á silent,“ segir Mugison sem notar hann frekar til að taka myndir. Harmonikka. Ullarsokkar. „Ég er alltaf í þeim, er svo hjátrúarfullur og held að ég deyji ef ég er ekki í þeim,“ segir hann. Stjörnum prýdd tónlistarveisla Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Vísir.is. Öllu verður tjaldað til og er von á sannkallaðri tónlistarveislu. Fram koma GDRN, Prettyboitjokkó, Stjórnin, Magni, Hipsumhaps, Mugison, Diljá Péturs, XXX Rottweiler hundar og Herra Hnetusmjör. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar: Miðasala á Hlustendaverðlaunin eru enn í fullum gangi tix.is.
Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira