Stórmeistaramótið í beinni: Önnur umferð riðlakeppninnar fer fram í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 29. febrúar 2024 19:16 Þórsararnir Peterrr og Allee. Hugo og Sveittur, fyrrum leikmenn Atlantic spila fyrir lið Aurora. Í kvöld heldur Stórmeistaramótið í Counter-Strike áfram. Átta viðureignir verða spilaðar í kvöld, líkt og á þriðjudaginn. Rafíþróttasamtök Íslands standa fyrir útsenidngu á stórleik kvöldsins, sem er leikur Þór og Aurora og hefst hann kl. 19:30. Þór varð á dögunum Íslandsmeistari í Counter-Strike eftir að sigra Ljósleiðaradeildina. Aurora er skipað nokkrum af leikmönnum Atlantic sem tóku þátt í Ljósleiðaradeildinni áður en þeir voru dæmdir úr keppni fyrir óstundvísi í leik. Aðrar viðureignir og úrslit þeirra má nálgast á Frag.is. Beina útsendingu frá viðureign Þór og Aurora má sjá á Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport
Rafíþróttasamtök Íslands standa fyrir útsenidngu á stórleik kvöldsins, sem er leikur Þór og Aurora og hefst hann kl. 19:30. Þór varð á dögunum Íslandsmeistari í Counter-Strike eftir að sigra Ljósleiðaradeildina. Aurora er skipað nokkrum af leikmönnum Atlantic sem tóku þátt í Ljósleiðaradeildinni áður en þeir voru dæmdir úr keppni fyrir óstundvísi í leik. Aðrar viðureignir og úrslit þeirra má nálgast á Frag.is. Beina útsendingu frá viðureign Þór og Aurora má sjá á Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport