Nærmynd af Herberti Guðmundssyni Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2024 10:33 Auðunn Blöndal er að vinna þátt um feril Herberts. Herbert Guðmundsson stendur fyrir tónleikum í Háskólabíói á næstunni, hans stærstu tónleika. Herbert er alinn upp í Laugarneshverfinu og fæddur árið 1953. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var rætt við vini Herberts og hann sjálfan. Herbert er tvígiftur, á sjö börn og tólf barnabörn. Tónleikarnir munu bera heitið Flakkað um ferilinn. Fram kom í viðtalinu við Herbert að Auðunn Blöndal er að vinna þátt með honum sem birtist í næstu þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar. „Við hittumst fyrst árið 1985 þegar ég var að vinna sem plötusnúður á skemmtistað og hann var alltaf að koma fram með Can´t Walk Away og gerði alltaf allt vitlaust með það lag eins og við þekkjum,“ segir Ívar Guðmundsson útvarpsmaður á Bylgjunni. „Ég hef síðan oft tekið á móti honum í útvarpinu, síðan ég byrjaði 1989 og hef í raun ekki tölu á heimsóknunum.“ „Við kynnumst á balli á Akureyri. Ég hitti hann, á kannski ekki mjög sexý stað, á snyrtingunni og við hófum tal saman. Mér leist vel á hann strax, hann var hress og kátur og gat heldur betur sungið,“ segir óperusöngvarinn Kristján Jóhannsson vinur Herberts. „Þetta eru eitthvað rúmlega tvö hundruð lög sem eru á skrá hjá STEF og svona tíu sem hafa náð að verða svolítið þekkt.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Nærmynd af Herberti Guðmundssyni Ísland í dag Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Herbert er alinn upp í Laugarneshverfinu og fæddur árið 1953. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var rætt við vini Herberts og hann sjálfan. Herbert er tvígiftur, á sjö börn og tólf barnabörn. Tónleikarnir munu bera heitið Flakkað um ferilinn. Fram kom í viðtalinu við Herbert að Auðunn Blöndal er að vinna þátt með honum sem birtist í næstu þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar. „Við hittumst fyrst árið 1985 þegar ég var að vinna sem plötusnúður á skemmtistað og hann var alltaf að koma fram með Can´t Walk Away og gerði alltaf allt vitlaust með það lag eins og við þekkjum,“ segir Ívar Guðmundsson útvarpsmaður á Bylgjunni. „Ég hef síðan oft tekið á móti honum í útvarpinu, síðan ég byrjaði 1989 og hef í raun ekki tölu á heimsóknunum.“ „Við kynnumst á balli á Akureyri. Ég hitti hann, á kannski ekki mjög sexý stað, á snyrtingunni og við hófum tal saman. Mér leist vel á hann strax, hann var hress og kátur og gat heldur betur sungið,“ segir óperusöngvarinn Kristján Jóhannsson vinur Herberts. „Þetta eru eitthvað rúmlega tvö hundruð lög sem eru á skrá hjá STEF og svona tíu sem hafa náð að verða svolítið þekkt.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Nærmynd af Herberti Guðmundssyni
Ísland í dag Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira