Sleðahundakeppni og dorgveiði á ís á Mývatni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. mars 2024 13:03 Dagskrá hátíðarinnar hefur sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg og fjölbreytt eins og í ár. Aðsend Það iðar allt af lífi og fjöri í Mývatnssveit um helgina og næstu daga því þar stendur yfir hátíðin, „Vetrarhátíð við Mývatn”. Meðal atriða er sleðahundakeppni, hestar á ís og dorgveiði. Vetrarhátíðin er hátíð Þingeyjarsveitar og dreifist um allt sveitarfélagið en hún hófst í gær, 1. mars og stendur til 10. mars. Dagskrá hátíðarinnar hefur sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg og í ár en boðið er upp á um 50 viðburði. Úlla Árdal er framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og veit allt um hátíðina. „Það má segja að þetta sé bæjarhátíð Þingeyjarsveitar því viðburðunum er dreift um allt sveitarfélag. Það eru fjórir kjarnaviðburðir, sem eru hestar á ís, sem er reiðkeppni á ísilögðu Mývatni og Mývatnssleðinn en þá kemur fólk saman með heimatilbúna sleða og keppir í þrautabrautum og allskonar brautum á ísilögðu Mývatni. Svo er Íslandsmeistaramót sleðahunda og snjókrossi í Kröflum. Það eru þessir fjóru stóru viðburðir og svo bara stækkaði þetta og fór að byggjast í kringum þetta þannig að núna eru viðburðir alla þessa 10 daga,” segir Úlla. Úlla segir að það sé mikið af ferðamönnum á svæðinu, erlendir og innlendir, auk þess sem heimamenn séu duglegir að taka þátt í dagskrá vetrarhátíðarinnar. Úlla Árdal er framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og veit allt um vetrarhátíðina, sem stendur til 10. mars.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er helst um að vera í dag, laugardag? „Þá erum við með Mývatn open, það eru hestar á ís reiðkeppnin. Svo er Mývatnssleðinn og það er kaffihlaðborð á Selhótel, það er markaður á Gý gestastofu og ýmislegt, leiksýning og svo er náttúrulega söngvakeppnin í kvöld á stóra tjaldinu hjá Berjaya hótel,” segir Úlla Árdal og vekur í leiðinni athygli á því að alla dagskrá vetrarhátíðarinnar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar Hestar koma við sögu á hátíðinni í dag, laugardaginn 2. marsAðsend Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Hundar Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Vetrarhátíðin er hátíð Þingeyjarsveitar og dreifist um allt sveitarfélagið en hún hófst í gær, 1. mars og stendur til 10. mars. Dagskrá hátíðarinnar hefur sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg og í ár en boðið er upp á um 50 viðburði. Úlla Árdal er framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og veit allt um hátíðina. „Það má segja að þetta sé bæjarhátíð Þingeyjarsveitar því viðburðunum er dreift um allt sveitarfélag. Það eru fjórir kjarnaviðburðir, sem eru hestar á ís, sem er reiðkeppni á ísilögðu Mývatni og Mývatnssleðinn en þá kemur fólk saman með heimatilbúna sleða og keppir í þrautabrautum og allskonar brautum á ísilögðu Mývatni. Svo er Íslandsmeistaramót sleðahunda og snjókrossi í Kröflum. Það eru þessir fjóru stóru viðburðir og svo bara stækkaði þetta og fór að byggjast í kringum þetta þannig að núna eru viðburðir alla þessa 10 daga,” segir Úlla. Úlla segir að það sé mikið af ferðamönnum á svæðinu, erlendir og innlendir, auk þess sem heimamenn séu duglegir að taka þátt í dagskrá vetrarhátíðarinnar. Úlla Árdal er framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og veit allt um vetrarhátíðina, sem stendur til 10. mars.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er helst um að vera í dag, laugardag? „Þá erum við með Mývatn open, það eru hestar á ís reiðkeppnin. Svo er Mývatnssleðinn og það er kaffihlaðborð á Selhótel, það er markaður á Gý gestastofu og ýmislegt, leiksýning og svo er náttúrulega söngvakeppnin í kvöld á stóra tjaldinu hjá Berjaya hótel,” segir Úlla Árdal og vekur í leiðinni athygli á því að alla dagskrá vetrarhátíðarinnar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar Hestar koma við sögu á hátíðinni í dag, laugardaginn 2. marsAðsend
Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Hundar Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira