Bessí tekur við af Blöndal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. mars 2024 16:48 Drífa, Ingibjörg og Bessí standa á tímamótum. Bessí Jóhannsdóttir, fyrrverandi kennari við Verzlunarskóla Íslands og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörin formaður Samtaka eldri Sjálfstæðismanna (SES) á fjölmennum aðalfundi félagsins, sem fram fór í Valhöll í dag. Flokkurinn stendur á tímamótum því með kjöri Bessíar gegna konur nú öllum embættum innan stjórnar Samtaka Sjálfstæðismanna í fyrsta skipti. Bessí tekur við Halldóri Blöndal, fyrrverandi forseta Alþingis og samgönguráðherra, en hann hefur gegnt formennsku í félaginu sl. 15 ár. Þá var Ingibjörg H. Sverrisdóttir, fyrrverandi formaður Félags eldri borgara, kjörinn varaformaður og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, kjörin ritari. Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, þakkar Halldóri Blöndal fyrir vel unnin störf.Hildur Sverrisdóttir „Þessi fundur markar tímamót þar sem konur gegna nú öllum embættum innan stjórnar Samtaka eldri Sjálfstæðismanna. Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni, en kjósendahópur eldra fólks fer sístækkandi. Það er nokkuð ljóst að við þurfum að bretta upp ermar og vinna að brýnum verkefnum í þágu þessa hóps. Þó orð séu til alls fyrst, þá er nokkuð ljóst að það þarf efndir og athafnir í stað orða. Við ætlum að koma málefnum eldri borgara á dagskrá Sjálfstæðisflokksins,“ segir Bessí Jóhannsdóttir, nýkjörinn formaður SES, í tilkynningu. Bessí ásamt Jóhönnu Margréti dóttur sinni á frumsýningu Eitraðrar lítillar pillu í Borgarleikhúsinu á dögunum.OWEN FIENE Auk Bessíar, Ingibjargar og Drífu voru Finnbogi Björnsson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Hallvarðsson, Hafsteinn Valsson, Leifur A. Ísaksson og Þór Guðmundsson kjörin í stjórn. Sjálfstæðisflokkurinn Eldri borgarar Tengdar fréttir Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson var í dag kosinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni á aðalfundi félagsins með rúmlega 60 prósent atkvæða. Meint hallarbylting sem fjallað var um í dag raungerðist. 21. febrúar 2024 20:31 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Flokkurinn stendur á tímamótum því með kjöri Bessíar gegna konur nú öllum embættum innan stjórnar Samtaka Sjálfstæðismanna í fyrsta skipti. Bessí tekur við Halldóri Blöndal, fyrrverandi forseta Alþingis og samgönguráðherra, en hann hefur gegnt formennsku í félaginu sl. 15 ár. Þá var Ingibjörg H. Sverrisdóttir, fyrrverandi formaður Félags eldri borgara, kjörinn varaformaður og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, kjörin ritari. Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, þakkar Halldóri Blöndal fyrir vel unnin störf.Hildur Sverrisdóttir „Þessi fundur markar tímamót þar sem konur gegna nú öllum embættum innan stjórnar Samtaka eldri Sjálfstæðismanna. Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni, en kjósendahópur eldra fólks fer sístækkandi. Það er nokkuð ljóst að við þurfum að bretta upp ermar og vinna að brýnum verkefnum í þágu þessa hóps. Þó orð séu til alls fyrst, þá er nokkuð ljóst að það þarf efndir og athafnir í stað orða. Við ætlum að koma málefnum eldri borgara á dagskrá Sjálfstæðisflokksins,“ segir Bessí Jóhannsdóttir, nýkjörinn formaður SES, í tilkynningu. Bessí ásamt Jóhönnu Margréti dóttur sinni á frumsýningu Eitraðrar lítillar pillu í Borgarleikhúsinu á dögunum.OWEN FIENE Auk Bessíar, Ingibjargar og Drífu voru Finnbogi Björnsson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Hallvarðsson, Hafsteinn Valsson, Leifur A. Ísaksson og Þór Guðmundsson kjörin í stjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn Eldri borgarar Tengdar fréttir Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson var í dag kosinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni á aðalfundi félagsins með rúmlega 60 prósent atkvæða. Meint hallarbylting sem fjallað var um í dag raungerðist. 21. febrúar 2024 20:31 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson var í dag kosinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni á aðalfundi félagsins með rúmlega 60 prósent atkvæða. Meint hallarbylting sem fjallað var um í dag raungerðist. 21. febrúar 2024 20:31