Stórbrotin íbúð í Stokkhólmi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. mars 2024 13:56 Húsið var reist árið 1874 og fær arkitektur þess tíma að njóta sín áfram í eigninni. Við Nybrogatan á Östermalm svæðinu í Stokkhólmi má finna glæsilega 143 fermetra íbúð. Það er eitthvað við sænsk heimili sem er meira heillandi en önnur. Loftlistar og rósettur, sjarmerandi litasamsetning og einstakur arkitektúr eru dæmi um það. Íbúðin er í sjarmerandi húsi sem var byggt árið 1874. Eignin hefur verið endurnýjuð á einstakan máta þar sem hinn klassíski arkítektúr fær að njóta sín. Þar má nefna stórar stofur með aukinni lofthæð, rósettur í lofti og vegglista neðarlega á veggjum. Hversu mikill draumur er að búa í svona húsi?lagerlings.se Andyrið í húsinu er sannkallað listaverk.lagerlings.se Stofurnar eru smekklega innréttaðar í hlýlegum og mjúkum litatónum. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri sem er sannkölluð klassík í skandinavískri innanhúshönnun. Í eldhúsi má sjá ljósgræna innréttingu sem nær upp í loft og borðplötu úr kalksteini. Útgengt er úr eldhúsinu á svalir í vestur. Baðherbergin eru tvö og hafa verið endurnýjuð á fallega máta. Ásett verð fyrir eignina er 22 milljónir og 850 þúsund sænskar krónur, eða rúmlega 305 milljónir íslenskar krónur. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum Lagerlings. Eldhúsinnréttingin er í litnum Sage Green.lagerlings.se Stofurnar eru rúmgóðar og hlýlegar.lagerlings.se Lofthæðin gerir íbúðina einkar glæsilega.lagerlings.se Svefnherbergin eru innréttuð í notalegum litatónum sem taka vel utan um mann.lagerlings.se Hjónaherbergið er stílhreint og smart.lagerlings.se Baðherbergin eru flísalögð með gráum flísum hólf í gólf.lagerlings.se Gólfefnið setur punktinn yfir i-ið fyrir heildarmyndina.lagerlings.se Við innganginn er innfelldur bekkur í skápnum.lagerlings.se Hús og heimili Svíþjóð Tíska og hönnun Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Íbúðin er í sjarmerandi húsi sem var byggt árið 1874. Eignin hefur verið endurnýjuð á einstakan máta þar sem hinn klassíski arkítektúr fær að njóta sín. Þar má nefna stórar stofur með aukinni lofthæð, rósettur í lofti og vegglista neðarlega á veggjum. Hversu mikill draumur er að búa í svona húsi?lagerlings.se Andyrið í húsinu er sannkallað listaverk.lagerlings.se Stofurnar eru smekklega innréttaðar í hlýlegum og mjúkum litatónum. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri sem er sannkölluð klassík í skandinavískri innanhúshönnun. Í eldhúsi má sjá ljósgræna innréttingu sem nær upp í loft og borðplötu úr kalksteini. Útgengt er úr eldhúsinu á svalir í vestur. Baðherbergin eru tvö og hafa verið endurnýjuð á fallega máta. Ásett verð fyrir eignina er 22 milljónir og 850 þúsund sænskar krónur, eða rúmlega 305 milljónir íslenskar krónur. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum Lagerlings. Eldhúsinnréttingin er í litnum Sage Green.lagerlings.se Stofurnar eru rúmgóðar og hlýlegar.lagerlings.se Lofthæðin gerir íbúðina einkar glæsilega.lagerlings.se Svefnherbergin eru innréttuð í notalegum litatónum sem taka vel utan um mann.lagerlings.se Hjónaherbergið er stílhreint og smart.lagerlings.se Baðherbergin eru flísalögð með gráum flísum hólf í gólf.lagerlings.se Gólfefnið setur punktinn yfir i-ið fyrir heildarmyndina.lagerlings.se Við innganginn er innfelldur bekkur í skápnum.lagerlings.se
Hús og heimili Svíþjóð Tíska og hönnun Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira