Lúxus kemur líka í litlum pökkum Lexus.is 15. mars 2024 14:21 Lexus LBX verður sýndur í Kauptúni á morgun, laugardag milli klukkan 12 og 16. Lexus línan fær skemmtilega viðbót um helgina þegar Lexus LBX verður kynntur til sögunnar hjá Lexus í Kauptúni. LBX er minnsti meðlimur Lexusfjölskyldunnar, en gefur þeim stærri ekkert eftir í lúxus og þægindum. Hann hefur þegar sannað ágæti sitt með því að vera valinn bíll ársins 2024 af breska bílatímaritinu What Car? „Þetta er alveg nýr bíll frá Lexus, sérstaklega hannaður fyrir evrópskan markað. LBX er svar Lexus við kalli fólks eftir minni bílum en það hefur vantað lítinn bíl inn í Lexus línuna. Þessi er frábær sem annar bíll á heimili eða þegar fólk er að leita að nettum og liprum bíl,“ segir Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Lexus á Íslandi. LBX kemur í 7 útfærslum og skemmtilegum lita- og búnaðarsamsetningum og geta viðskiptavinir gert bílinn að sínum með því að setja hann saman eftir eigin óskum þegar kemur að innréttingum, búnaði, litum og fleiru. Lexus LBX kostar 6.890.000 krónur og verður sýndur í Kauptúni á morgun, laugardag milli klukkan 12 og 16. Bílar Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira
LBX er minnsti meðlimur Lexusfjölskyldunnar, en gefur þeim stærri ekkert eftir í lúxus og þægindum. Hann hefur þegar sannað ágæti sitt með því að vera valinn bíll ársins 2024 af breska bílatímaritinu What Car? „Þetta er alveg nýr bíll frá Lexus, sérstaklega hannaður fyrir evrópskan markað. LBX er svar Lexus við kalli fólks eftir minni bílum en það hefur vantað lítinn bíl inn í Lexus línuna. Þessi er frábær sem annar bíll á heimili eða þegar fólk er að leita að nettum og liprum bíl,“ segir Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Lexus á Íslandi. LBX kemur í 7 útfærslum og skemmtilegum lita- og búnaðarsamsetningum og geta viðskiptavinir gert bílinn að sínum með því að setja hann saman eftir eigin óskum þegar kemur að innréttingum, búnaði, litum og fleiru. Lexus LBX kostar 6.890.000 krónur og verður sýndur í Kauptúni á morgun, laugardag milli klukkan 12 og 16.
Bílar Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira