Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Jón Þór Stefánsson skrifar 21. mars 2024 14:45 Vaka og Röskva eru ósammála í mörgu, til að mynda um hvort listi Röskvu í yfirstandandi kosningum til stúdentaráðs sé kjörgengur. Vísir/Vilhelm Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. Mikael Berg Steingrímsson, formaður kjörstjórnar, segir í samtali við fréttastofu að stjórninni hafi borist erindi sem sé til skoðunar. Hann segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Kosningunum líkur klukkan sex í kvöld og segist Mikael ekki geta sagt til um hvort niðurstaða muni berast fyrir eða eftir að þeim líkur. „Þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr“ Rakel Anna Boulter er umræddur frambjóðandi, en hún er sitjandi forseti stúdentaráðs sem er fullt starf. Hún stundar ekki nám við Háskóla Íslands að svo stöddu, sem er skilyrði til að taka sæti í stúdentaráði. „Þetta var yfirsjón af minni hálfu og annarra að taka sæti á þessum lista. Ég áttaði mig ekki á þessu fyrr en í dag þegar okkur var bent á þetta. Mér þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr,“ segir Rakel í samtali við fréttastofu. Til þess að bjóða fram til háskólaráðs þarf að leggja fram fjögurra manna framboðslista, fyrir tvö sæti sem stúdentar hafa í ráðinu. Rakel sat í fjórða sæti á lista Röskvu. Arent Orri J. Claessen, formaður Vöku, segir í samtali við Vísi að listi Röskvu í heild sinni sé ólöglegur vegna ókjörgengi Rakelar. Rakel er á öðru máli, hún segir að restin af lista Röskvu eigi að standa. „Þetta hefur ekki áhrif á kjörgengi hinna fulltrúanna á listanum.“ Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Mikael Berg Steingrímsson, formaður kjörstjórnar, segir í samtali við fréttastofu að stjórninni hafi borist erindi sem sé til skoðunar. Hann segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Kosningunum líkur klukkan sex í kvöld og segist Mikael ekki geta sagt til um hvort niðurstaða muni berast fyrir eða eftir að þeim líkur. „Þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr“ Rakel Anna Boulter er umræddur frambjóðandi, en hún er sitjandi forseti stúdentaráðs sem er fullt starf. Hún stundar ekki nám við Háskóla Íslands að svo stöddu, sem er skilyrði til að taka sæti í stúdentaráði. „Þetta var yfirsjón af minni hálfu og annarra að taka sæti á þessum lista. Ég áttaði mig ekki á þessu fyrr en í dag þegar okkur var bent á þetta. Mér þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr,“ segir Rakel í samtali við fréttastofu. Til þess að bjóða fram til háskólaráðs þarf að leggja fram fjögurra manna framboðslista, fyrir tvö sæti sem stúdentar hafa í ráðinu. Rakel sat í fjórða sæti á lista Röskvu. Arent Orri J. Claessen, formaður Vöku, segir í samtali við Vísi að listi Röskvu í heild sinni sé ólöglegur vegna ókjörgengi Rakelar. Rakel er á öðru máli, hún segir að restin af lista Röskvu eigi að standa. „Þetta hefur ekki áhrif á kjörgengi hinna fulltrúanna á listanum.“
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira