Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Árni Sæberg skrifar 21. mars 2024 23:26 Iceguys áttu gott mót á Hlustendaverðlaununum með tvö verðlaun. Þá hlaut Aron Can þau þriðju sem söngvari ársins. Anton Brink Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. Hlustendaverðlaunin 2024 fóru fram í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Verðlaunahátíðina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Mikið var um dýrðir og margir af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar stigu á svið. Hlustendaverðlaun ársins 2024: Söngvari ársins: Aron Can Söngkona ársins: Laufey Flytjandi ársins: Iceguys Nýliði ársins: Patrik Plata ársins: Bewitched, Laufey Myndband ársins: Krumla, Iceguys Lag ársins: Skína, Patrik X-ársins: GusGus Kítón verðlaunin: JFDR Heiðursverðlaun: XXX Rottweiler Patrik Atlason vann tvöfalt í kvöld.Anton Brink Heiðursverðlaunahafarnir XXX Rottweiler nutu liðsinnis barnakórs þegar þeir fluttu lagið Allir eru að fá sér.Anton Brink GDRN frumflutti lagið Háspenna á athöfninni en hún var tilnefnd í tveimur flokkum, annars vegar sem söngkona ársins og lagið Parísarhjól var tilnefnt í flokknum lag ársins. Herra Hnetusmjör tók lögin Koss á þig og Hef verið verri sem var frumflutt á hátíðinni og kemur út á Spotify á miðnætti í kvöld. Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2024 fóru fram í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Verðlaunahátíðina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Mikið var um dýrðir og margir af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar stigu á svið. Hlustendaverðlaun ársins 2024: Söngvari ársins: Aron Can Söngkona ársins: Laufey Flytjandi ársins: Iceguys Nýliði ársins: Patrik Plata ársins: Bewitched, Laufey Myndband ársins: Krumla, Iceguys Lag ársins: Skína, Patrik X-ársins: GusGus Kítón verðlaunin: JFDR Heiðursverðlaun: XXX Rottweiler Patrik Atlason vann tvöfalt í kvöld.Anton Brink Heiðursverðlaunahafarnir XXX Rottweiler nutu liðsinnis barnakórs þegar þeir fluttu lagið Allir eru að fá sér.Anton Brink GDRN frumflutti lagið Háspenna á athöfninni en hún var tilnefnd í tveimur flokkum, annars vegar sem söngkona ársins og lagið Parísarhjól var tilnefnt í flokknum lag ársins. Herra Hnetusmjör tók lögin Koss á þig og Hef verið verri sem var frumflutt á hátíðinni og kemur út á Spotify á miðnætti í kvöld.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira