Saga tryggði sig í úrslit með sigri á deildarmeisturum Þórs Snorri Már Vagnsson skrifar 22. mars 2024 20:44 Kristófer "ADHD" Daði, Daníel "DOM" Örn, Bergur "Tight" Jóhannsson og Böðvar "Zolo" Breki, sigurvegarar leiksins. Á myndina vantar Alastair "xZeRq" Kristinn. SAGA sigraði Þór 2-0 í fyrsta leik úrslitahelgar Stórmeistaramótsins í Counter-Strike. Saga endaði deildarkeppnina í fjórða sæti en Þórsarar sigruðu deildina. Fyrsti leikur viðureignarinnar var spilaður á Nuke. Leikurinn var æsispennandi og endaði venjulegur leiktími jafn, 12-12. Leikurinn fór í framlengingu en enn var jafnt að henni lokinni. Í annarri framlengingu gerðu Saga þó ekki mistök og sigruðu leikinn að lokum, 15-19. Annar leikur viðureignarinnar fór fram á Anubis. Sögumenn byrjuðu leikinn vel og komust í þriggja lota forystu en Þórsarar voru fljótir að jafna leikinn. Leikurinn reyndist afar jafn eins og sá fyrri, en staðan var 9-9 eftir átján lotur. Sigrar Þór urðu ekki fleiri og SAGA sigruðu því leikinn 9-13 og tryggðu sér þar með sæti í úrslitaleik Stórmeistaramótsins á morgun. Mótherjar Sögu munu ráðast í seinni leiks kvöldsins sem hefst nú kl. 21:00, NOCCO Dusty vs. Aurora. Stórmeistaramótinu lýkur annað kvöld með úrslitakvöldi á ARENA Gaming. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti
Fyrsti leikur viðureignarinnar var spilaður á Nuke. Leikurinn var æsispennandi og endaði venjulegur leiktími jafn, 12-12. Leikurinn fór í framlengingu en enn var jafnt að henni lokinni. Í annarri framlengingu gerðu Saga þó ekki mistök og sigruðu leikinn að lokum, 15-19. Annar leikur viðureignarinnar fór fram á Anubis. Sögumenn byrjuðu leikinn vel og komust í þriggja lota forystu en Þórsarar voru fljótir að jafna leikinn. Leikurinn reyndist afar jafn eins og sá fyrri, en staðan var 9-9 eftir átján lotur. Sigrar Þór urðu ekki fleiri og SAGA sigruðu því leikinn 9-13 og tryggðu sér þar með sæti í úrslitaleik Stórmeistaramótsins á morgun. Mótherjar Sögu munu ráðast í seinni leiks kvöldsins sem hefst nú kl. 21:00, NOCCO Dusty vs. Aurora. Stórmeistaramótinu lýkur annað kvöld með úrslitakvöldi á ARENA Gaming.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti