Allskonar byssur til sýnis á Stokkseyri um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2024 13:05 Páll Reynisson, eigandi Veiðisafnsins á Stokkseyri en þar verður byssusýning um helgina. Aðsend Það verður mikið um að vera á Stokkseyri um helgina því þar verður Veiðisafnið með byssusýningu um leið og því verður fagnað að nú eru tuttugu ár frá því að safnið hóf starfsemi sína á staðnum. Páll Reynisson, eigandi Veiðisafnsins hefur verið með byssusýningu alltaf á þessum árstíma síðustu ár og nú er komið að sýningu þessa helgina sem er opin í dag til klukkan sex og svo á morgun frá ellefu til sex. Sýningin er haldin í samvinnu við verslunina HLAÐ í Reykjavík og PRS, sem er mótasería þar sem keppt er með nákvæmisrifflum og skotið á stálskotmörk á lengri færum. Á sýningunni er úrval skotvopna og búnaður til skotveiða, ásamt sjónaukum og aukabúnaði ýmiskonar. „Svo er það þessi félagsskapur, sem kallar sig PRS Ísland og stendur fyrir „Precision Rifle Series “, en það er keppnisgrein sem er að vinna mikið á í Skandinavíu en kemur frá Ameríku. Þar er keppt með stórum og litlum rifflum á stálskotmörk á lengri færum. Þetta er mjög athyglisvert og gífurlega flottir og miklir rifflar, sem strákarnir sýna okkur hér,“ segir Páll. Og er almenningur áhugi á byssusýningu sem þessari? „Já, mikill áhugi. Svo er gaman að segja frá því að konum er að fjölga mikið í sportinu og að koma mikið inn í veiðina og í keppnisíþróttunum,“ segir Páll. 20 ára afmælis byssusýningin verður opin til 18:00 í dag, laugardag og á morgun frá klukkan 11:00 til 18:00 í húsakynnum Veiðisafnsins við Eyrarbraut 49 á Stokkseyri.Aðsend Og Páll segist varla trúa því að hann sé búin að vera með Veiðisafnið á Stokkseyri í 20 ár, tíminn líði svo hratt. „Tuttugu ár núna í maí já og stóð aldrei til, þetta bara gerðist.“ Árborg Söfn Skotvopn Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sjá meira
Páll Reynisson, eigandi Veiðisafnsins hefur verið með byssusýningu alltaf á þessum árstíma síðustu ár og nú er komið að sýningu þessa helgina sem er opin í dag til klukkan sex og svo á morgun frá ellefu til sex. Sýningin er haldin í samvinnu við verslunina HLAÐ í Reykjavík og PRS, sem er mótasería þar sem keppt er með nákvæmisrifflum og skotið á stálskotmörk á lengri færum. Á sýningunni er úrval skotvopna og búnaður til skotveiða, ásamt sjónaukum og aukabúnaði ýmiskonar. „Svo er það þessi félagsskapur, sem kallar sig PRS Ísland og stendur fyrir „Precision Rifle Series “, en það er keppnisgrein sem er að vinna mikið á í Skandinavíu en kemur frá Ameríku. Þar er keppt með stórum og litlum rifflum á stálskotmörk á lengri færum. Þetta er mjög athyglisvert og gífurlega flottir og miklir rifflar, sem strákarnir sýna okkur hér,“ segir Páll. Og er almenningur áhugi á byssusýningu sem þessari? „Já, mikill áhugi. Svo er gaman að segja frá því að konum er að fjölga mikið í sportinu og að koma mikið inn í veiðina og í keppnisíþróttunum,“ segir Páll. 20 ára afmælis byssusýningin verður opin til 18:00 í dag, laugardag og á morgun frá klukkan 11:00 til 18:00 í húsakynnum Veiðisafnsins við Eyrarbraut 49 á Stokkseyri.Aðsend Og Páll segist varla trúa því að hann sé búin að vera með Veiðisafnið á Stokkseyri í 20 ár, tíminn líði svo hratt. „Tuttugu ár núna í maí já og stóð aldrei til, þetta bara gerðist.“
Árborg Söfn Skotvopn Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög