NOCCO Dusty eru Stórmeistarar í Counter-Strike Snorri Már Vagnsson skrifar 23. mars 2024 22:31 NOCCO Dusty og Saga mættust í úrslitum Stórmeistarmóts Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike í kvöld. Liðin voru mætt í pakkfullt hús ARENA í kvöld. Í fyrsta leik viðureignarinnar var spilað á Anubis. Dusty hófu leik vel og komust í 3-0 en Saga héldu vel í og jöfnuðu þeir leikinn í tíundu lotu í 5-5. Þó fór snögglega undan fæti að halla hjá Sögumönnum, en þeir sigruðu ekki fleiri lotur í leiknum. Dusty sigruðu leikinn 13-5 og fóru í annan leik með forystuna. Í öðrum leik úrslitanna spiluðu liðin á Ancient. Dusty sló taktinn strax í byrjun og leikmenn Sögu náðu aldrei að jafna sig í leiknum. Dusty endaði á að sigra leikinn 13-4 og sigruðu úrslitaviðureignina þar með. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport
Í fyrsta leik viðureignarinnar var spilað á Anubis. Dusty hófu leik vel og komust í 3-0 en Saga héldu vel í og jöfnuðu þeir leikinn í tíundu lotu í 5-5. Þó fór snögglega undan fæti að halla hjá Sögumönnum, en þeir sigruðu ekki fleiri lotur í leiknum. Dusty sigruðu leikinn 13-5 og fóru í annan leik með forystuna. Í öðrum leik úrslitanna spiluðu liðin á Ancient. Dusty sló taktinn strax í byrjun og leikmenn Sögu náðu aldrei að jafna sig í leiknum. Dusty endaði á að sigra leikinn 13-4 og sigruðu úrslitaviðureignina þar með.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport