Byggt og byggt á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. mars 2024 13:30 Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, sem hefur nóg að gera við að fylgjast með öllum byggingaframkvæmdum á staðnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikil uppbygging á Akranesi eins og nú en þar er verið að byggja og framkvæma fyrir fleiri, fleiri milljarða á árinu. Þá fjölgar íbúum stöðugt á staðnum og eru í dag orðnir átta þúsund og þrjú hundruð. Það er alltaf gaman að koma á Akranes, ekki síst núna því það er svo mikil uppbygging á staðnum og allt að gerast eins og stundum er sagt. Íbúum fjölgar líka stöðugt í kaupstaðnum, eða um tvö prósent á ári og eru í dag um átta þúsund og þrjú hundruð. Bæjarstjórinn, Haraldur Benediktsson vill þó ekki að íbúum fjölgi of hratt, það sé alls ekki markmið. „Heldur er það markmið okkar að tryggja hérna lífsgæði og gæðin við það að búa á Akranesi og það gerum við best með því að halda vel utan um skólastarfið, leikskólastarfið, íþrótta- og æskulýðsmálin, sem eru svona aðalsmerki Akraneskaupstaðar, sem er íþróttastarfið,“ segir Haraldur. Þannig að þið eruð ekkert að keppast við það að fjölga íbúum? „Við bjóðum alla velkomna, sem hingað vilja flytja og byggja en við erum líka upptekin af því að gæðin séu alltaf höfð í fyrirrúmi,“ segir bæjarstjórinn. Haraldur segir að í ár sé algjört met í allskonar framkvæmdum á Akranesi í ár, það sé alls staðar verið með hamra á lofti enda byggt og byggt. „Við erum í heilmiklum endurbótum á okkar skólahúsnæði, báðir skólarnir eru í gagngeri endurbyggingu og við erum á lokasprettinum að byggja nýtt og glæsilegt íþróttahús. Við erum líka að gera upp gamla íþróttahúsið okkar, eða íþróttahúsið við Vesturgötu, sem átt það sammerkt með mörgum okkar húsum að lenda hér í loftgæðamálum en okkur hefur tekist að endurbyggja, breyta og laga. Þannig að við erum í mestum framkvæmdum, sem Akraneskaupstaður hefur staðið í nánast frá upphafi núna þessi árin. Það eru býsna margir milljarðar, sem fara í allar þessar framkvæmdir“, segir Haraldur. Í dag eru íbúar Akraneskaupstaðar um átta þúsund og þrjú hundruð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akranes Byggingariðnaður Húsnæðismál Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Sjá meira
Það er alltaf gaman að koma á Akranes, ekki síst núna því það er svo mikil uppbygging á staðnum og allt að gerast eins og stundum er sagt. Íbúum fjölgar líka stöðugt í kaupstaðnum, eða um tvö prósent á ári og eru í dag um átta þúsund og þrjú hundruð. Bæjarstjórinn, Haraldur Benediktsson vill þó ekki að íbúum fjölgi of hratt, það sé alls ekki markmið. „Heldur er það markmið okkar að tryggja hérna lífsgæði og gæðin við það að búa á Akranesi og það gerum við best með því að halda vel utan um skólastarfið, leikskólastarfið, íþrótta- og æskulýðsmálin, sem eru svona aðalsmerki Akraneskaupstaðar, sem er íþróttastarfið,“ segir Haraldur. Þannig að þið eruð ekkert að keppast við það að fjölga íbúum? „Við bjóðum alla velkomna, sem hingað vilja flytja og byggja en við erum líka upptekin af því að gæðin séu alltaf höfð í fyrirrúmi,“ segir bæjarstjórinn. Haraldur segir að í ár sé algjört met í allskonar framkvæmdum á Akranesi í ár, það sé alls staðar verið með hamra á lofti enda byggt og byggt. „Við erum í heilmiklum endurbótum á okkar skólahúsnæði, báðir skólarnir eru í gagngeri endurbyggingu og við erum á lokasprettinum að byggja nýtt og glæsilegt íþróttahús. Við erum líka að gera upp gamla íþróttahúsið okkar, eða íþróttahúsið við Vesturgötu, sem átt það sammerkt með mörgum okkar húsum að lenda hér í loftgæðamálum en okkur hefur tekist að endurbyggja, breyta og laga. Þannig að við erum í mestum framkvæmdum, sem Akraneskaupstaður hefur staðið í nánast frá upphafi núna þessi árin. Það eru býsna margir milljarðar, sem fara í allar þessar framkvæmdir“, segir Haraldur. Í dag eru íbúar Akraneskaupstaðar um átta þúsund og þrjú hundruð.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akranes Byggingariðnaður Húsnæðismál Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Sjá meira