Segir Bitcoin alþjóðlegt vandamál Jón Ísak Ragnarsson skrifar 25. mars 2024 13:26 Katrín Jakobsdóttir segir of mikla innlenda raforku fara í rafmyntagröft Vísir/Arnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mikla raforkunotkun orkuvera sem grafa eftir rafmyntum hér á landi ekki samrýmast umhverfisstefnu landsins. Katrín var til viðtals hjá Financial Times um matvælaframleiðslu og fæðuöryggi, og loftslags- og umhverfismál í tengslum við málefnið. Hafði hún þá orð á því að raforka landsins væri verðmæt og ætti að vera notuð í uppbyggilegri verkefni en rafmyntagröft. Sem fyrr segir var matvælaframleiðsla og umhverfismál helsta viðfangsefni viðtalsins. Katrín sagði að Ísland þyrfti að stefna að aukinni sjálfbærni í matvælaframleiðslu, landið stóli of mikið á innflutning kornmetis. Hún segir innlenda matvælaframleiðslu mikilvægt öryggisatriði þjóðar. Katrín segir græna raforku verðmæta auðlind sem nota ætti frekar í aðra starfsemi en rafmyntagröft, til að mynda matvælaframleiðslu. Stefnt sé að kolefnishlutleysi og aukinni framleiðslu grænnar orku, og rafmyntagröftur sé ekki hluti af þeirri vegferð. Hún bendir á að rafmyntaorkuver hafi notað um 120 megavött af raforku en öll heimili landsins noti aðeins um 100 megavött. Um þetta var fjallað á RÚV í sumar. Orkuver sem grafa eftir rafmyntum nota meiri raforku en öll heimili landsinsGetty/Francesco Carta fotografo Fjallað er um það þegar fiskvinnslur og hleðslustöðvar voru knúnar áfram af dísel-brennsluofnum vegna orkuskorts í vetur. Katrín imprar svo áfram á mikilvægi þess að styrkja innlenda matvælaframleiðslu, og segir Ísland vera í startholunum hvað varðar aukna kornrækt. Hún segir Ísland framleiða meirihluta sinna eigin dýraafurða en megi gera betur hvað varðar grænmeti og korn. Þessu er öllu fléttað saman við umræðu um skynsama raforkunotkun og umhverfisstefnu hvað varðar kolefnishlutleysi og græna orku. Orkumál Rafmyntir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bitcoinsjóðir stærri en lífeyriskerfið en prófessor segir hnignunarfasa að hefjast Umfang bitcoin kauphallarsjóða, sem hafa einungis verið starfræktir í tvo mánuði, er orðið meira en allt íslenska lífeyriskerfið, segir fjárfestir í rafmyntum sem furðar sig á áhugaleysi fyrirtækja í fjármálageiranum hér á landi. Hagfræðiprófessor telur að fái bitcoin ekki „almennilega notkun“ í framtíðinni verði það verðlaust og líkir slíkum fjárfestingum við kaup á frímerkjum. 14. mars 2024 08:21 „Ef ég ætti að giska held ég að tölvurnar hafi verið notaðar“ „Við vorum engir sérfræðingar á rafmynt á þessum tíma. Við lærðum mjög mikið á mjög skömmum tíma,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, sem á sínum tíma rannsakaði Bitcoin-málið svokallaða og sótti það fyrir dómstólum. 5. febrúar 2024 07:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni Sjá meira
Sem fyrr segir var matvælaframleiðsla og umhverfismál helsta viðfangsefni viðtalsins. Katrín sagði að Ísland þyrfti að stefna að aukinni sjálfbærni í matvælaframleiðslu, landið stóli of mikið á innflutning kornmetis. Hún segir innlenda matvælaframleiðslu mikilvægt öryggisatriði þjóðar. Katrín segir græna raforku verðmæta auðlind sem nota ætti frekar í aðra starfsemi en rafmyntagröft, til að mynda matvælaframleiðslu. Stefnt sé að kolefnishlutleysi og aukinni framleiðslu grænnar orku, og rafmyntagröftur sé ekki hluti af þeirri vegferð. Hún bendir á að rafmyntaorkuver hafi notað um 120 megavött af raforku en öll heimili landsins noti aðeins um 100 megavött. Um þetta var fjallað á RÚV í sumar. Orkuver sem grafa eftir rafmyntum nota meiri raforku en öll heimili landsinsGetty/Francesco Carta fotografo Fjallað er um það þegar fiskvinnslur og hleðslustöðvar voru knúnar áfram af dísel-brennsluofnum vegna orkuskorts í vetur. Katrín imprar svo áfram á mikilvægi þess að styrkja innlenda matvælaframleiðslu, og segir Ísland vera í startholunum hvað varðar aukna kornrækt. Hún segir Ísland framleiða meirihluta sinna eigin dýraafurða en megi gera betur hvað varðar grænmeti og korn. Þessu er öllu fléttað saman við umræðu um skynsama raforkunotkun og umhverfisstefnu hvað varðar kolefnishlutleysi og græna orku.
Orkumál Rafmyntir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bitcoinsjóðir stærri en lífeyriskerfið en prófessor segir hnignunarfasa að hefjast Umfang bitcoin kauphallarsjóða, sem hafa einungis verið starfræktir í tvo mánuði, er orðið meira en allt íslenska lífeyriskerfið, segir fjárfestir í rafmyntum sem furðar sig á áhugaleysi fyrirtækja í fjármálageiranum hér á landi. Hagfræðiprófessor telur að fái bitcoin ekki „almennilega notkun“ í framtíðinni verði það verðlaust og líkir slíkum fjárfestingum við kaup á frímerkjum. 14. mars 2024 08:21 „Ef ég ætti að giska held ég að tölvurnar hafi verið notaðar“ „Við vorum engir sérfræðingar á rafmynt á þessum tíma. Við lærðum mjög mikið á mjög skömmum tíma,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, sem á sínum tíma rannsakaði Bitcoin-málið svokallaða og sótti það fyrir dómstólum. 5. febrúar 2024 07:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni Sjá meira
Bitcoinsjóðir stærri en lífeyriskerfið en prófessor segir hnignunarfasa að hefjast Umfang bitcoin kauphallarsjóða, sem hafa einungis verið starfræktir í tvo mánuði, er orðið meira en allt íslenska lífeyriskerfið, segir fjárfestir í rafmyntum sem furðar sig á áhugaleysi fyrirtækja í fjármálageiranum hér á landi. Hagfræðiprófessor telur að fái bitcoin ekki „almennilega notkun“ í framtíðinni verði það verðlaust og líkir slíkum fjárfestingum við kaup á frímerkjum. 14. mars 2024 08:21
„Ef ég ætti að giska held ég að tölvurnar hafi verið notaðar“ „Við vorum engir sérfræðingar á rafmynt á þessum tíma. Við lærðum mjög mikið á mjög skömmum tíma,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, sem á sínum tíma rannsakaði Bitcoin-málið svokallaða og sótti það fyrir dómstólum. 5. febrúar 2024 07:00