Fögnuðu ekki bara plötunni með Júlí Heiðari heldur lífinu sjálfu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. mars 2024 13:00 Júlí Heiðar tók að sjálfsögðu nokkur lög. Hafsteinn Snær Þorsteinsson Útgáfupartý Júlí Heiðars Halldórssonar fór fram í Bragganum síðastliðinn föstudag. Margt var um manninn þar sem mannskarinn fagnaði plötunni og lífinu með tónlistarmanninum ástsæla. Hann átti nefnilega afmæli og tilefni til fögnuðar mikið. „Platan þrjátíu og þrír kom út 22. mars síðastliðinn og er gefin út af Öldu Music. Platan er fyrsta breiðskífan mín á ferlinum en ég hef gefið út hátt í tuttugu lög sem lagahöfundur eða flytjandi. Einnig hef ég gefið út þrjár EP plötur með hljómsveitum en aldrei breiðskífu svo það var klárlega kominn tími á hana,“ segir Júlí Heiðar. Að plötunni koma þrír pródúserar, þeir Ásgeir Orri Ásgeirsson, Ingimar Birnir Tryggvason og Bjarki Ómarsson. Það eru svo þeir Bjarki Ómarsson og Sæþór Kristjánsson sem sjá um hljóðblöndun og hljóðjöfnun á plötunni. „Þrjátíu og þrír er í grunninn popp plata þó sum lögin teygi sig í aðrar áttir. Þegar ég fór af stað í verkefnið langaði mig að hver pródúsent fengi rými til þess að gera sitt. Útkoman er frekar fjölbreytt plata sem var nákvæmlega það sem ég lagði upp með.“ Júlí Heiðar segir textana marga hverja persónulega. Það hafi verið rauður þráður í lögunum hans síðustu þrjú ár. Þó komi textar inn á milli sem hafi sprottið hafi upp úr flæði í upptökunum. „Það sem stóð upp úr í þessu ferli er klárlega samstarfið með öllu því frábæra fólki sem kom að plötunni, pródúserar, Anna Maggý sem sá um artworkið og allir þessir geggjuðu gestaflytjendur sem gáfu sér tíma í að taka þátt í verkefninu. Patrik, Jói Pé, Gugusar, Kristmundur Axel og Huginn.“ Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hafsteinn Snær Þorsteinsson Mamma, systir og amma Júlís.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Gugusar tók lagið.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Ingimar og Thelma systir hans.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Sigsteinn og frú létu sig ekki vanta.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Rúnar, Júlí og Ingimar í góðum félagsskap.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Vilhjálmur, Guðný Ósk, Þórdís Björk og Tryggvi.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hafsteinn Snær Þorsteinsson Mikil stemning var í hópnum.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Daði, Gústi B, Páll Orri, Friðþóra og Patrik.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hafsteinn Snær Þorsteinsson Rúnar og Ingimar ásamt félaga þeirra.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí Heiðar og Þórdís Björk voru glæsileg.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Ingimar Tryggvason.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Auður Magnea og kærastinn hennar.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí og Patrik skemmtu gestum eins og þeim einum er lagið.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Kristmundur Axel.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí ásamt foreldrum sínum.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí, Magga og Patrik.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Kristmundur Axel og Júlí Heiðar tóku lagið.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni hér að neðan: Samkvæmislífið Tónlist Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Platan þrjátíu og þrír kom út 22. mars síðastliðinn og er gefin út af Öldu Music. Platan er fyrsta breiðskífan mín á ferlinum en ég hef gefið út hátt í tuttugu lög sem lagahöfundur eða flytjandi. Einnig hef ég gefið út þrjár EP plötur með hljómsveitum en aldrei breiðskífu svo það var klárlega kominn tími á hana,“ segir Júlí Heiðar. Að plötunni koma þrír pródúserar, þeir Ásgeir Orri Ásgeirsson, Ingimar Birnir Tryggvason og Bjarki Ómarsson. Það eru svo þeir Bjarki Ómarsson og Sæþór Kristjánsson sem sjá um hljóðblöndun og hljóðjöfnun á plötunni. „Þrjátíu og þrír er í grunninn popp plata þó sum lögin teygi sig í aðrar áttir. Þegar ég fór af stað í verkefnið langaði mig að hver pródúsent fengi rými til þess að gera sitt. Útkoman er frekar fjölbreytt plata sem var nákvæmlega það sem ég lagði upp með.“ Júlí Heiðar segir textana marga hverja persónulega. Það hafi verið rauður þráður í lögunum hans síðustu þrjú ár. Þó komi textar inn á milli sem hafi sprottið hafi upp úr flæði í upptökunum. „Það sem stóð upp úr í þessu ferli er klárlega samstarfið með öllu því frábæra fólki sem kom að plötunni, pródúserar, Anna Maggý sem sá um artworkið og allir þessir geggjuðu gestaflytjendur sem gáfu sér tíma í að taka þátt í verkefninu. Patrik, Jói Pé, Gugusar, Kristmundur Axel og Huginn.“ Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hafsteinn Snær Þorsteinsson Mamma, systir og amma Júlís.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Gugusar tók lagið.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Ingimar og Thelma systir hans.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Sigsteinn og frú létu sig ekki vanta.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Rúnar, Júlí og Ingimar í góðum félagsskap.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Vilhjálmur, Guðný Ósk, Þórdís Björk og Tryggvi.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hafsteinn Snær Þorsteinsson Mikil stemning var í hópnum.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Daði, Gústi B, Páll Orri, Friðþóra og Patrik.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hafsteinn Snær Þorsteinsson Rúnar og Ingimar ásamt félaga þeirra.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí Heiðar og Þórdís Björk voru glæsileg.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Ingimar Tryggvason.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Auður Magnea og kærastinn hennar.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí og Patrik skemmtu gestum eins og þeim einum er lagið.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Kristmundur Axel.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí ásamt foreldrum sínum.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí, Magga og Patrik.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Kristmundur Axel og Júlí Heiðar tóku lagið.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni hér að neðan:
Samkvæmislífið Tónlist Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira