Víkingur Heiðar á smáskrifborðstónleikum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. mars 2024 10:05 Víkingur Heiðar Ólafsson er vinsæll víða um heim. Owen Fiene Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson er nýjasti gestur Tiny Desk Concert tónleikaþáttaraðarinnar, þar sem hann spilar ekki á stóran flygil fyrir fullri tónleikahöll, heldur á lítið píanó bak við lítið skrifborð. Fjöldi þekktra tónlistarmanna hefur í gegnum tíðina komið fram bak við skrifborðið smáa, en þáttaröðin er á vegum NPR fjölmiðlaveitunnar. Meðal þeirra sem spilað hafa í þáttaröðinni eru Post Malone, Sam Smith, Young Thug og Adele. Í lýsingu á þættinum er Víkingi lýst sem hæfileikaríkum útsetjara og farið yfir feril hans og verkefni, en Víkingur er nú á tónleikaferðalagi um heiminn og spilar Goldberg-tilbrigðin eftir Bach fyrir fullum tónleikahöllum víða um heim. Næstu tónleikar hans eru 19. apríl í Zürich í Sviss. Samkvæmt vefsíðu Deutsche Grammophon er Víkingur með bókaða tónleika fram í mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá smáskrifborðstónleikana. Íslendingar erlendis Víkingur Heiðar Menning Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fjöldi þekktra tónlistarmanna hefur í gegnum tíðina komið fram bak við skrifborðið smáa, en þáttaröðin er á vegum NPR fjölmiðlaveitunnar. Meðal þeirra sem spilað hafa í þáttaröðinni eru Post Malone, Sam Smith, Young Thug og Adele. Í lýsingu á þættinum er Víkingi lýst sem hæfileikaríkum útsetjara og farið yfir feril hans og verkefni, en Víkingur er nú á tónleikaferðalagi um heiminn og spilar Goldberg-tilbrigðin eftir Bach fyrir fullum tónleikahöllum víða um heim. Næstu tónleikar hans eru 19. apríl í Zürich í Sviss. Samkvæmt vefsíðu Deutsche Grammophon er Víkingur með bókaða tónleika fram í mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá smáskrifborðstónleikana.
Íslendingar erlendis Víkingur Heiðar Menning Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“