„Það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 11:00 Ómar Ingi Guðmundsson fær mjög krefjandi verkefni í sumar að halda HK liðinu í Bestu deildinni. Vísir/Hulda Margrét Baldur Sigurðsson heimsótti HK-inga í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabil í heimi og ræddi Baldur þar meðal annars við þjálfara HK liðsins sem er Ómar Ingi Guðmundsson. Baldur forvitnaðist aðeins um sýn Ómars Inga á leikmannamál HK-liðsins en HK-liðið hefur lítið sem ekkert bætt við sig leikmönnum á meðan flest önnur lið deildarinnar hafa styrkt fyrir komandi tímabili í Bestu deild karla. „Þú ert svo mikill HK-ingur. Þú ert fæddur og uppalinn hérna. Ertu að banka nógu fast á dyrnar hjá stjórninni. Ertu að gera nóg til að fá leikmenn,“ spurði Baldur. „Ég skil þig algjörlega. Ég velti þessu fyrir mér sjálfur og hef átt þessi samtöl í kringum mig. Það er örugglega einhverjum sem finnst það og það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég hérna,“ sagði Ómar Ingi „Ég er búinn að alast upp hérna og hef tekið þátt í öllu sem hefur verið í gangi hérna síðustu árin sama hvort það var sem yfirþjálfari, aðstoðarþjálfari eða núna sem meistaraflokksþjálfari,“ sagði Ómar. „Ég held alveg að það gæti litið þannig út en að sama skapi þá er stjórnin á félaginu þannig að það sé alveg saman hversu fast ég banka þá eru ákveðin gildi hérna sem varða skuldbindingar og kostnað. Menn eru ekki tilbúnir að víkja frá því,“ sagði Ómar. „Ég held að félagið hafi verið vel rekið og gert samninga sem það hefur staðið við. Félagið stóð mjög vel að leikmannahópnum í Covid til dæmis. Ég held að hérna fái allir sem fái greitt borgað fyrsta hvers mánaðar og aldrei verið neitt vesen því tengt,“ sagði Ómar. „Ég held að menn vilji hafa það þannig að það sé betra að þen leikmönnum sem eru í leikmannahópnum líði vel og viti að þeir geti treyst á félagið heldur en að bæta við einum leikmann sem þýðir að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa,“ sagði Ómar. Klippa: Ómar: Betra en að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi HK Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Sjá meira
Baldur forvitnaðist aðeins um sýn Ómars Inga á leikmannamál HK-liðsins en HK-liðið hefur lítið sem ekkert bætt við sig leikmönnum á meðan flest önnur lið deildarinnar hafa styrkt fyrir komandi tímabili í Bestu deild karla. „Þú ert svo mikill HK-ingur. Þú ert fæddur og uppalinn hérna. Ertu að banka nógu fast á dyrnar hjá stjórninni. Ertu að gera nóg til að fá leikmenn,“ spurði Baldur. „Ég skil þig algjörlega. Ég velti þessu fyrir mér sjálfur og hef átt þessi samtöl í kringum mig. Það er örugglega einhverjum sem finnst það og það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég hérna,“ sagði Ómar Ingi „Ég er búinn að alast upp hérna og hef tekið þátt í öllu sem hefur verið í gangi hérna síðustu árin sama hvort það var sem yfirþjálfari, aðstoðarþjálfari eða núna sem meistaraflokksþjálfari,“ sagði Ómar. „Ég held alveg að það gæti litið þannig út en að sama skapi þá er stjórnin á félaginu þannig að það sé alveg saman hversu fast ég banka þá eru ákveðin gildi hérna sem varða skuldbindingar og kostnað. Menn eru ekki tilbúnir að víkja frá því,“ sagði Ómar. „Ég held að félagið hafi verið vel rekið og gert samninga sem það hefur staðið við. Félagið stóð mjög vel að leikmannahópnum í Covid til dæmis. Ég held að hérna fái allir sem fái greitt borgað fyrsta hvers mánaðar og aldrei verið neitt vesen því tengt,“ sagði Ómar. „Ég held að menn vilji hafa það þannig að það sé betra að þen leikmönnum sem eru í leikmannahópnum líði vel og viti að þeir geti treyst á félagið heldur en að bæta við einum leikmann sem þýðir að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa,“ sagði Ómar. Klippa: Ómar: Betra en að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa
Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi HK Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Sjá meira