Grjótkrabbi sló í gegn á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. mars 2024 20:31 Margrét Bára Jósefsdóttir, gestur á matarmarkaðnum var mjög ánægð með hvernig grjótkrabbinn smakkaðist hjá Böðvari. Magnús Hlynur Hreiðarsson Grjótkrabbabollur, andaregg, hvítlaukssalt, túlipanar, sápur, broddur, pylsur, hakk og skyr eru vörur sem slá alltaf í gegn á matarmörkuðum þar sem bændur og búalið kynna sína framleiðslu sína fyrir neytendum. Matarauður Vesturlands í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi stóð fyrir glæsilegum matarmarkaði nýlega í Breiðinni á Akranesi þar sem um þúsund manns mættu á nokkrum klukkutímum til að fá smakk hjá matarframleiðendum og versla hjá þeim allskonar gómsæti. „Mér finnst líka ástæða til að segja frá því þó ég sé með exel skjalið á bak við þetta þá þurfum við að fá framleiðendur til þess að taka þátt, það skiptir máli, hvað á ég að segja, að þeir nenni og hafa viljann til þess að koma og kynna, selja og segja frá ástríðunni á bak við vörunni og svo þarf auðvitað neytendur líka því þessir tveir þættir þurfa að vera samhliða og ég er svo þakklát fyrir móttökurnar,” segir Hlédís Sveinsdóttir, verkefnisstjóri og einn stjórnandi markaðarins. Hlédís Sveinsdóttir, verkefnisstjóri, sem var allt í öllum í kringum matarmarkaðinn hvað varðar skipulagningu og þess háttar. Hún er mjög ánægð með hvernig til tókst.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með geitaafurðir, geitur og garður, það eru pulsur og pate, ostar, sápur og krem og kasmír fiðu. Mér sýnist fólk elska þetta,” segir Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háfelli, sem tók þátt í markaðnum með sínu fólki. „Við erum með nautakjöt og ull frá Hjarðarfelli. Það er tilbreyting að taka þátt í svona markaði, þetta er svona öðruvísi dagur frá hefðbundnum búskap,” segja þau Sigurbjörg Ottesen og Gunnar Guðbjörnsson, bændur á Hjarðarfelli. Og það var hægt að fá allskonar smakk á markaðnum, meðal annars grjótkrabba. „Já, ég er með grjótkrabba úr Faxaflóa, sem ég er búin að veiða. Ég er bara að kynna vöruna núna því ég er frumkvöðull en þetta er fyrsta skipti, sem ég kem með grjótkrabbann hérna fyrir almenning og það hefur engin sagt að þetta sé vont,” segir Böðvar Ingvarsson, grjótkrabbaveiðimaður. Þorgrímur Einar, bóndi á Erpsstöðum í Dölum hafði meira en nóg að gera að afgreiða ís frá búinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akranes Landbúnaður Matur Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira
Matarauður Vesturlands í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi stóð fyrir glæsilegum matarmarkaði nýlega í Breiðinni á Akranesi þar sem um þúsund manns mættu á nokkrum klukkutímum til að fá smakk hjá matarframleiðendum og versla hjá þeim allskonar gómsæti. „Mér finnst líka ástæða til að segja frá því þó ég sé með exel skjalið á bak við þetta þá þurfum við að fá framleiðendur til þess að taka þátt, það skiptir máli, hvað á ég að segja, að þeir nenni og hafa viljann til þess að koma og kynna, selja og segja frá ástríðunni á bak við vörunni og svo þarf auðvitað neytendur líka því þessir tveir þættir þurfa að vera samhliða og ég er svo þakklát fyrir móttökurnar,” segir Hlédís Sveinsdóttir, verkefnisstjóri og einn stjórnandi markaðarins. Hlédís Sveinsdóttir, verkefnisstjóri, sem var allt í öllum í kringum matarmarkaðinn hvað varðar skipulagningu og þess háttar. Hún er mjög ánægð með hvernig til tókst.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með geitaafurðir, geitur og garður, það eru pulsur og pate, ostar, sápur og krem og kasmír fiðu. Mér sýnist fólk elska þetta,” segir Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háfelli, sem tók þátt í markaðnum með sínu fólki. „Við erum með nautakjöt og ull frá Hjarðarfelli. Það er tilbreyting að taka þátt í svona markaði, þetta er svona öðruvísi dagur frá hefðbundnum búskap,” segja þau Sigurbjörg Ottesen og Gunnar Guðbjörnsson, bændur á Hjarðarfelli. Og það var hægt að fá allskonar smakk á markaðnum, meðal annars grjótkrabba. „Já, ég er með grjótkrabba úr Faxaflóa, sem ég er búin að veiða. Ég er bara að kynna vöruna núna því ég er frumkvöðull en þetta er fyrsta skipti, sem ég kem með grjótkrabbann hérna fyrir almenning og það hefur engin sagt að þetta sé vont,” segir Böðvar Ingvarsson, grjótkrabbaveiðimaður. Þorgrímur Einar, bóndi á Erpsstöðum í Dölum hafði meira en nóg að gera að afgreiða ís frá búinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akranes Landbúnaður Matur Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira