Félag Árna Haukssonar selur höllina á Akureyri Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. apríl 2024 13:07 Félag í eigu Árna Haukssonar festi kaup á húsinu árið 2006. Klapparás ehf, félag í eigu Árna Haukssonar fjárfestis, hefur auglýst 300 fermetra einbýlishús við Duggufjöru á Akureyri til sölu. Félag Árna greiddi 56 milljónir króna fyrir eignina árið 2006. Húsið stendur við tjörnina í innbænum á Akureyri sem er einn fallegasti staður bæjarins. Húsið var byggt árið 1990 og var endurnýjað að miklu leyti árið 1996. Húsið er sérlega glæsilegt.Hvammur Austan við lóðina er opið svæði að tjörninni. Umhverfið er fallegt, tjörnin og skógi vaxin brekkan.Hvammur Á fasteignavef Vísis kemur fram að eignin er á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Neðri hæð hússins er flísalögð með rúmgóðu eldhúsi með ljósri viðarinnréttingu. góðu skápaplássi og stein á borðum. Borðstofa er innaf eldhúsi, þar eru flísar á gólfi og útgengt á hellulagða verönd til suðurs með heitum potti. Óskað er eftir tilboði í húsið en fasteignamat þess er 142.000.000 kr. og brunabótamat þess er 172.700.000 kr. Eldhús er rúmgott og með flísum á gólfi, vandaðri viðarinnréttingu með borðplötu úr stein.Hvammur Stofa er einkar rúmgóð og björt og skiptist hún í fallegt seturými með veglegum arni, og sjónvarpshorn.Hvammur Svefnherbergi eru fjögur talsins, eitt á neðri hæð og þrjú á efri hæð.Hvammur Baðherbergið á efri hæðinni er flísalagt hólf í gólf. Auk þess er ljósabekkur sem fylgir húsinu.Hvammur Akureyri Hús og heimili Tengdar fréttir Einhleypir og eitursvalir Vorið er blómatímabil fyrir einhleypa einstaklinga. Með hækkandi sól og opnum hug ættu lesendur Vísis sem eru í leit að rétta makanum að líta vel yfir eftirfarandi lista sem samanstendur af eitursvölum og einhleypum karlmönnum. 22. mars 2024 07:01 Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. 13. mars 2024 15:11 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Sjá meira
Húsið stendur við tjörnina í innbænum á Akureyri sem er einn fallegasti staður bæjarins. Húsið var byggt árið 1990 og var endurnýjað að miklu leyti árið 1996. Húsið er sérlega glæsilegt.Hvammur Austan við lóðina er opið svæði að tjörninni. Umhverfið er fallegt, tjörnin og skógi vaxin brekkan.Hvammur Á fasteignavef Vísis kemur fram að eignin er á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Neðri hæð hússins er flísalögð með rúmgóðu eldhúsi með ljósri viðarinnréttingu. góðu skápaplássi og stein á borðum. Borðstofa er innaf eldhúsi, þar eru flísar á gólfi og útgengt á hellulagða verönd til suðurs með heitum potti. Óskað er eftir tilboði í húsið en fasteignamat þess er 142.000.000 kr. og brunabótamat þess er 172.700.000 kr. Eldhús er rúmgott og með flísum á gólfi, vandaðri viðarinnréttingu með borðplötu úr stein.Hvammur Stofa er einkar rúmgóð og björt og skiptist hún í fallegt seturými með veglegum arni, og sjónvarpshorn.Hvammur Svefnherbergi eru fjögur talsins, eitt á neðri hæð og þrjú á efri hæð.Hvammur Baðherbergið á efri hæðinni er flísalagt hólf í gólf. Auk þess er ljósabekkur sem fylgir húsinu.Hvammur
Akureyri Hús og heimili Tengdar fréttir Einhleypir og eitursvalir Vorið er blómatímabil fyrir einhleypa einstaklinga. Með hækkandi sól og opnum hug ættu lesendur Vísis sem eru í leit að rétta makanum að líta vel yfir eftirfarandi lista sem samanstendur af eitursvölum og einhleypum karlmönnum. 22. mars 2024 07:01 Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. 13. mars 2024 15:11 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Sjá meira
Einhleypir og eitursvalir Vorið er blómatímabil fyrir einhleypa einstaklinga. Með hækkandi sól og opnum hug ættu lesendur Vísis sem eru í leit að rétta makanum að líta vel yfir eftirfarandi lista sem samanstendur af eitursvölum og einhleypum karlmönnum. 22. mars 2024 07:01
Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. 13. mars 2024 15:11