Borgarstjóri og Vigdís hlógu að Jóni Gnarr og Sveppa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. apríl 2024 09:12 Milla Ósk Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson voru meðal þeirra sem skemmtu sér konunglega í gærkvöldi. Vísir/Hulda Margrét Það var mikið um dýrðir og margt um manninn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi þegar leikritið And Björk of course var frumsýnt. Verkið er eftir Þorvald Þorsteinsson og hefur slegið í gegn á Akureyri í vetur. Um er að ræða drepfyndinn og hrollvekjandi leiðangur um sjálfsmyndir einstaklinga og þjóðar. Nokkrar persónur koma saman á sjálfshjálparnámskeiði undir stjórn leiðbeinanda og eru þau öll í leit að sjálfu sér og staðfestingu á eigin virði. Verkið er í senn sprenghlægilegt, óviðeigandi og óþægilegt. Með hlutverk fara Jón Gnarr, Sverrir Þór Sverrisson, Eygló Hilmarsdóttir, Urður Bergsdóttir, Davíð Þór Katrínarson, María Pálsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir. Það var kátt á hjalla og bros á allra vörum í aðdraganda frumsýningarinnar í gærkvöldi. Meðal þeirra sem létu sjá sig var borgarstjórinn Einar Þorsteinsson og Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands. Unnur Eggertsdóttir og Eggert Benedikt Guðmundsson.Vísir/Hulda Margrét Birta Björnsdóttir og Sveinn Logi Sölvason.Vísir/Hulda Margrét Björk Eiðsdóttir og Nína Dögg Filippusdóttir. Vísir/Hulda Margrét Karólína Finnbjörnsdóttir og Gunnella Hólmarsdóttir. Vísir/Hulda Margrét Aþena Vigdís og frú Vigdís Finnbogadóttir.Vísir/Hulda Margrét Kristján Þór og Guðrún Dís.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Bachman og Gagga Jónsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Hinrik Geir og Heiða Halldórsdóttir. Vísir/Hulda Margrét Helena Jónsdóttir, Helga Magnúsdóttir og Elín Arnar.Vísir/Hulda Margrét Axel Ingi tónskáldið í sýningunni og Jóhann Frímann.Vísir/Hulda Margrét Silja Guðmunds og Guðný Steinsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Kaldal og Jóhann G. Jóhannsson.Vísir/Hulda Margrét Katrín Ingvadóttir og Páll Baldvin Baldvinsson.Vísir/Hulda Margrét Erling, Dögg, Selma, Tumi og Björk of course. Vísir/Hulda Margrét Marta María Winkel Jónasdóttir, Páll Winkel, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Þorsteinn Guðbjörnsson.Vísir/Hulda Margrét Eva Hrund framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar, Marta Nordal leikhússtjóri í geggjuðum félagsskap.Vísir/Hulda Margrét Gréta Kristín leikstjóri, Helena, Sonja Lind, Marta.Vísir/Hulda Margrét Magnús Geir Þórðarson, Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Davíð, Bryndís, Emelía og Hrönn Blöndal. Vísir/Hulda Margrét Rakel Mcmahon Eva Signý Berger. Vísir/Hulda Margrét Sigurgeir, Matthías, Bechir og Ari.Vísir/Hulda Margrét Móeiður Helgadóttir og Egill Ingibergsson.Vísir/Hulda Margrét Samkvæmislífið Leikhús Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Um er að ræða drepfyndinn og hrollvekjandi leiðangur um sjálfsmyndir einstaklinga og þjóðar. Nokkrar persónur koma saman á sjálfshjálparnámskeiði undir stjórn leiðbeinanda og eru þau öll í leit að sjálfu sér og staðfestingu á eigin virði. Verkið er í senn sprenghlægilegt, óviðeigandi og óþægilegt. Með hlutverk fara Jón Gnarr, Sverrir Þór Sverrisson, Eygló Hilmarsdóttir, Urður Bergsdóttir, Davíð Þór Katrínarson, María Pálsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir. Það var kátt á hjalla og bros á allra vörum í aðdraganda frumsýningarinnar í gærkvöldi. Meðal þeirra sem létu sjá sig var borgarstjórinn Einar Þorsteinsson og Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands. Unnur Eggertsdóttir og Eggert Benedikt Guðmundsson.Vísir/Hulda Margrét Birta Björnsdóttir og Sveinn Logi Sölvason.Vísir/Hulda Margrét Björk Eiðsdóttir og Nína Dögg Filippusdóttir. Vísir/Hulda Margrét Karólína Finnbjörnsdóttir og Gunnella Hólmarsdóttir. Vísir/Hulda Margrét Aþena Vigdís og frú Vigdís Finnbogadóttir.Vísir/Hulda Margrét Kristján Þór og Guðrún Dís.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Bachman og Gagga Jónsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Hinrik Geir og Heiða Halldórsdóttir. Vísir/Hulda Margrét Helena Jónsdóttir, Helga Magnúsdóttir og Elín Arnar.Vísir/Hulda Margrét Axel Ingi tónskáldið í sýningunni og Jóhann Frímann.Vísir/Hulda Margrét Silja Guðmunds og Guðný Steinsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Kaldal og Jóhann G. Jóhannsson.Vísir/Hulda Margrét Katrín Ingvadóttir og Páll Baldvin Baldvinsson.Vísir/Hulda Margrét Erling, Dögg, Selma, Tumi og Björk of course. Vísir/Hulda Margrét Marta María Winkel Jónasdóttir, Páll Winkel, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Þorsteinn Guðbjörnsson.Vísir/Hulda Margrét Eva Hrund framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar, Marta Nordal leikhússtjóri í geggjuðum félagsskap.Vísir/Hulda Margrét Gréta Kristín leikstjóri, Helena, Sonja Lind, Marta.Vísir/Hulda Margrét Magnús Geir Þórðarson, Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Davíð, Bryndís, Emelía og Hrönn Blöndal. Vísir/Hulda Margrét Rakel Mcmahon Eva Signý Berger. Vísir/Hulda Margrét Sigurgeir, Matthías, Bechir og Ari.Vísir/Hulda Margrét Móeiður Helgadóttir og Egill Ingibergsson.Vísir/Hulda Margrét
Samkvæmislífið Leikhús Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira