Allir sluppu ómeiddir frá Íslandsmóti í skrafli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. apríl 2024 17:28 Steinþór, Ölvir og Gísli hrósa sigri. Aðsend Hið árlega Íslandsmót í skrafli var haldið um helgina í Íþöku, bókasafni Menntaskólans í Reykjavík. Steinþór Sigurðsson var þar krýndur Íslandsmeistari. Ölvir Gíslason landaði öðru sæti og Gísli Ásgeirsson því þriðja. Hildur Lilliendahl hafnaði í fjórða sæti. Steinþór hlaut einnig titilinn bingókóngur, en hann náði að klára alla stafina í bakkanum sínum í einni lögn í heil 27 skipti. Svokallaður dreifingarmeistari með mesta uppsafnaða stigamun í tíu umferðum var Garðar Guðnason. Ragnhildur Valgeirsdóttir var kosin vinsælasta stúlkan með dynjandi lófataki. Keppendur voru einbeittir að sjá. Alls voru 98 orð borin undir dómara. Ferlið er þannig að fyrst er flett upp í orðabók og ef orðið eða orðmyndin finnst ekki þar er heimilt að kalla til dómara utanhúss sem leggur sjálfstætt mat á orðið. „Allir keppendur sluppu ómeiddir frá mótinu en meðal véfengdra lagna má nefna SLEMBDIR, FASGÓÐIR, NÝSLETT, SUMSUNNI og SKÝHÆÐ sem öll hlutu náð fyrir augum dómara eða orðabókar og BALLVANS, PUNKIRÐU, SPYRÐURS, MÓLEG og AFSOGNU sem dæmd voru ógild,“ segir í fréttatilkynningu frá Skraflfélagi Íslands. Þá kemur fram að mótið sé árlegur liður skraflfélagsins síðan árið 2013. „Á laugardag voru leiknar sex umferðir og fór keppnin vel fram, enda rík áhersla lögð á prúðmennsku og íþróttamannslega framkomu í skraflsamfélaginu,“ segir í tilkynningunni. Í dag voru síðan leiknar fjórar umferðir og Íslandsmeistari krýndur klukkan tvö. Ungir sem aldnir tóku þátt í mótinu. Borðspil Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Fleiri fréttir Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Sjá meira
Ölvir Gíslason landaði öðru sæti og Gísli Ásgeirsson því þriðja. Hildur Lilliendahl hafnaði í fjórða sæti. Steinþór hlaut einnig titilinn bingókóngur, en hann náði að klára alla stafina í bakkanum sínum í einni lögn í heil 27 skipti. Svokallaður dreifingarmeistari með mesta uppsafnaða stigamun í tíu umferðum var Garðar Guðnason. Ragnhildur Valgeirsdóttir var kosin vinsælasta stúlkan með dynjandi lófataki. Keppendur voru einbeittir að sjá. Alls voru 98 orð borin undir dómara. Ferlið er þannig að fyrst er flett upp í orðabók og ef orðið eða orðmyndin finnst ekki þar er heimilt að kalla til dómara utanhúss sem leggur sjálfstætt mat á orðið. „Allir keppendur sluppu ómeiddir frá mótinu en meðal véfengdra lagna má nefna SLEMBDIR, FASGÓÐIR, NÝSLETT, SUMSUNNI og SKÝHÆÐ sem öll hlutu náð fyrir augum dómara eða orðabókar og BALLVANS, PUNKIRÐU, SPYRÐURS, MÓLEG og AFSOGNU sem dæmd voru ógild,“ segir í fréttatilkynningu frá Skraflfélagi Íslands. Þá kemur fram að mótið sé árlegur liður skraflfélagsins síðan árið 2013. „Á laugardag voru leiknar sex umferðir og fór keppnin vel fram, enda rík áhersla lögð á prúðmennsku og íþróttamannslega framkomu í skraflsamfélaginu,“ segir í tilkynningunni. Í dag voru síðan leiknar fjórar umferðir og Íslandsmeistari krýndur klukkan tvö. Ungir sem aldnir tóku þátt í mótinu.
Borðspil Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Fleiri fréttir Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Sjá meira