Yrði „algjör niðurlæging fyrir Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. apríl 2024 06:29 Vilhjálmur hefur verið mjög gagnrýninn á stjórnvöld vegna hvalveiðanna. Vísir/Einar Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir það myndu verða algjör niðurlæging fyrir Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn ef það kæmi í ljós að þeir hefðu ekki tryggt það í viðræðum síðustu daga að hvalveiðar verði leyfðar að nýju. Þetta segir Vilhjálmur í samtali við Morgunblaðið, þar sem haft er eftir honum að hann hafi þungar áhyggjur af því að nýr matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, muni hafa sömu afstöðu og forveri hennar, Svandís Svavarsdóttir, til veiðanna og hafna umleitan Hvals um heimild til veiða. „Það liggur fyrir samkvæmt mínum upplýsingum að Hvalur hf. skilaði inn erindi til matvælaráðuneytisins í janúar. Það tók ráðuneytið einn og hálfan mánuð að svara því og þar var óskað eftir útskýringum og öðru slíku. Hvalur svaraði því fyrir páska og hefur ekkert svar fengið um það hvort veiðar verði heimilaðar í sumar eða ekki,“ segir Vilhjálmur. Hann segist ekki trúa öðru en að Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn, sem hafi haft „mjög hátt“ þegar Svandís frestaði veiðum og lýst stuðningi sínum við hvalveiðar, hafi tryggt í nýjum málefnasamningi að veiðarnar yrðu heimilaðar. „Ef ekki þá yrði það algjör niðurlæging fyrir Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn. Algjör,“ segir Vilhjálmur. Haft er eftir Jóni Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, að hann trúi ekki öðru en að nýr matvælaráðherra heimili veiðarnar en Bjarkey vildi ekki tjá sig um málið í gær að öðru leyti en að hún ætti eftir að taka formlega við matvælaráðuneytinu og funda með starfsfólki þess. Hvalveiðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Þetta segir Vilhjálmur í samtali við Morgunblaðið, þar sem haft er eftir honum að hann hafi þungar áhyggjur af því að nýr matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, muni hafa sömu afstöðu og forveri hennar, Svandís Svavarsdóttir, til veiðanna og hafna umleitan Hvals um heimild til veiða. „Það liggur fyrir samkvæmt mínum upplýsingum að Hvalur hf. skilaði inn erindi til matvælaráðuneytisins í janúar. Það tók ráðuneytið einn og hálfan mánuð að svara því og þar var óskað eftir útskýringum og öðru slíku. Hvalur svaraði því fyrir páska og hefur ekkert svar fengið um það hvort veiðar verði heimilaðar í sumar eða ekki,“ segir Vilhjálmur. Hann segist ekki trúa öðru en að Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn, sem hafi haft „mjög hátt“ þegar Svandís frestaði veiðum og lýst stuðningi sínum við hvalveiðar, hafi tryggt í nýjum málefnasamningi að veiðarnar yrðu heimilaðar. „Ef ekki þá yrði það algjör niðurlæging fyrir Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn. Algjör,“ segir Vilhjálmur. Haft er eftir Jóni Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, að hann trúi ekki öðru en að nýr matvælaráðherra heimili veiðarnar en Bjarkey vildi ekki tjá sig um málið í gær að öðru leyti en að hún ætti eftir að taka formlega við matvælaráðuneytinu og funda með starfsfólki þess.
Hvalveiðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira