Mínímalísk íbúð Lísu Maríu til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. apríl 2024 20:01 Heimili Lísu Maríu er bjart og fallegt, umvafið ljósum litatónum. Fasteignaljósmyndun Lísa María Markúsdóttir, einkaþjálfari og sminka á RÚV, hefur sett íbúð við Dynsali í Kópavogi á sölu. Eignin telur 101 fermeter og er í húsi sem var byggt árið 2001. Ásett verð er 74,5 milljónir. Lísa hefur innréttað heimilið á afar sjarmerandi máta þar sem mínímalískur stíll, ljósir litatónar og björt rými spila lykilhlutverk. Hugtakið „less is more“ á svo sannarlega vel við um þetta fína heimili þar sem einfaldleikinn ræður rikjum. Stofa og eldhús er samliggjandi í opnu alrými.Fasteignaljósmyndun Alrýmið sem samanstendur af stofu og eldhúsi er rúmgott og bjart með góðum gluggum sem veita rýminu náttúrulega birtu. Þaðan er útgengt á svalir með góðu útsýni til suðvesturs. Í eldhúsi er hvít innrétting með góðu skápaplássi og nýlegri borðplötu. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Klassískir hönnunarmunir prýða alrýmið og gefa því mikinn karakter. Má þar nefna hvítar Sjöur eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen, Flower pot lampa eftir Verner Panton í ljósum lit og hvíta string hillu eftir sænska hönnuðinn Nisse Strinning. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er hvítt og stílhreint með góðu skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Einfaldleikinn ræður ríkjum í svefnherberginu.Fasteignaljósmyndun Klassískir og fallegir innanstoksmunir prýða hvern krók og kima.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. 10. apríl 2024 11:15 Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. 8. apríl 2024 17:23 Glæsilegt raðhús Ragnheiðar til sölu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, og eiginmaður hennar Sverrir Heimisson auglýsingastjóri á Viðskiptablaðinu hafa sett raðhús sitt við Geitland í Fossvogi á sölu. 6. apríl 2024 09:52 Forseti ÍSÍ selur hönnunarhús í Garðabæ Lárus Blöndal, lögfræðingur og forseti ÍSÍ, og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir kennari hafa sett vandað einbýlishús við Rjúpnahæð 3 í Garðabæ á sölu, sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. 3. apríl 2024 14:00 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Lísa hefur innréttað heimilið á afar sjarmerandi máta þar sem mínímalískur stíll, ljósir litatónar og björt rými spila lykilhlutverk. Hugtakið „less is more“ á svo sannarlega vel við um þetta fína heimili þar sem einfaldleikinn ræður rikjum. Stofa og eldhús er samliggjandi í opnu alrými.Fasteignaljósmyndun Alrýmið sem samanstendur af stofu og eldhúsi er rúmgott og bjart með góðum gluggum sem veita rýminu náttúrulega birtu. Þaðan er útgengt á svalir með góðu útsýni til suðvesturs. Í eldhúsi er hvít innrétting með góðu skápaplássi og nýlegri borðplötu. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Klassískir hönnunarmunir prýða alrýmið og gefa því mikinn karakter. Má þar nefna hvítar Sjöur eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen, Flower pot lampa eftir Verner Panton í ljósum lit og hvíta string hillu eftir sænska hönnuðinn Nisse Strinning. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er hvítt og stílhreint með góðu skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Einfaldleikinn ræður ríkjum í svefnherberginu.Fasteignaljósmyndun Klassískir og fallegir innanstoksmunir prýða hvern krók og kima.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. 10. apríl 2024 11:15 Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. 8. apríl 2024 17:23 Glæsilegt raðhús Ragnheiðar til sölu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, og eiginmaður hennar Sverrir Heimisson auglýsingastjóri á Viðskiptablaðinu hafa sett raðhús sitt við Geitland í Fossvogi á sölu. 6. apríl 2024 09:52 Forseti ÍSÍ selur hönnunarhús í Garðabæ Lárus Blöndal, lögfræðingur og forseti ÍSÍ, og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir kennari hafa sett vandað einbýlishús við Rjúpnahæð 3 í Garðabæ á sölu, sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. 3. apríl 2024 14:00 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. 10. apríl 2024 11:15
Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. 8. apríl 2024 17:23
Glæsilegt raðhús Ragnheiðar til sölu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, og eiginmaður hennar Sverrir Heimisson auglýsingastjóri á Viðskiptablaðinu hafa sett raðhús sitt við Geitland í Fossvogi á sölu. 6. apríl 2024 09:52
Forseti ÍSÍ selur hönnunarhús í Garðabæ Lárus Blöndal, lögfræðingur og forseti ÍSÍ, og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir kennari hafa sett vandað einbýlishús við Rjúpnahæð 3 í Garðabæ á sölu, sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. 3. apríl 2024 14:00
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning