Uppselt í þriðja sinn á augabragði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. apríl 2024 11:20 Nick Cave er Íslandsvinur mikill. Andreas Rentz/Getty Images Uppselt er á þrenna tónleika Nick Cave í Eldborgarsal Hörpu hér á landi. Miðasala á tvo aukatónleika fór fram í morgun. Ekki verður bætt við tónleikum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Senu Live. Þar segir að eftirspurn eftir miðum á upprunalegu tónleikana sem verða þann 3. júlí hafi verið svo gríðarleg að þriðju tónleikunum þann 4. júlí hafi verið bætt við. Miðasalan hófst klukkan tíu í morgun. Segir Sena að skemmst sé frá því að segja að um hálftíma síðar hafi verið uppselt á báða aukatónleikana. Þá segir að notast hafi verið við stafræna röð til þess að vernda miðasölukerfi fyrir álagi. Miðasala hafi gengið hratt og vel fyrir sig. Ekki séhægt að bæta við fleiri tónleikum og þakkar Sena fyrir magnaðar viðtökur. Tónlist Tónleikar á Íslandi Harpa Tengdar fréttir Nick Cave til Íslands Tónlistarmaðurinn Nick Cave snýr aftur til Íslands í júlí og mun koma fram í Eldborgarsal Hörpu. Með honum á bassagítar verður Colin Greenwood úr Radiohead. 8. apríl 2024 09:16 Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Senu Live. Þar segir að eftirspurn eftir miðum á upprunalegu tónleikana sem verða þann 3. júlí hafi verið svo gríðarleg að þriðju tónleikunum þann 4. júlí hafi verið bætt við. Miðasalan hófst klukkan tíu í morgun. Segir Sena að skemmst sé frá því að segja að um hálftíma síðar hafi verið uppselt á báða aukatónleikana. Þá segir að notast hafi verið við stafræna röð til þess að vernda miðasölukerfi fyrir álagi. Miðasala hafi gengið hratt og vel fyrir sig. Ekki séhægt að bæta við fleiri tónleikum og þakkar Sena fyrir magnaðar viðtökur.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Harpa Tengdar fréttir Nick Cave til Íslands Tónlistarmaðurinn Nick Cave snýr aftur til Íslands í júlí og mun koma fram í Eldborgarsal Hörpu. Með honum á bassagítar verður Colin Greenwood úr Radiohead. 8. apríl 2024 09:16 Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nick Cave til Íslands Tónlistarmaðurinn Nick Cave snýr aftur til Íslands í júlí og mun koma fram í Eldborgarsal Hörpu. Með honum á bassagítar verður Colin Greenwood úr Radiohead. 8. apríl 2024 09:16