Þorði loks á 22, gekk að Felix og sagði hæ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2024 14:07 Baldur Þórhallsson ætlar sér að verða næsti forseti Íslands. Stjórnmálafræðiprófessorinn Baldur Þórhallsson vill verða næsti forseti Íslands en hann og Felix Bergsson hafa eftir mikla umhugsun með fjölskyldunni tekið þessa ákvörðun. Sindri Sindrason hitti Baldur í Íslandi í dag í opinni dagskrá á Stöð 2 gærkvöldi og fékk að vita hvernig forseti hann vill vera. Baldur er fæddur á Selfossi og er Sunnlendingur og er alinn upp í Rangárvallasýslu. Afi Baldurs var þar bóndi og fór hann ungur að taka þátt í sveitastörfum á bóndabæ afa síns. „Þegar ég var síðan þrettán ára þá veikist af minn og ég tók einfaldlega við búskapnum. Ári seinna keypti ég kindurnar og var með þetta þar til að ég fór í menntaskóla,“ segir Baldur og þá spurði Sindri: „Er þetta ekki lygasaga?“ og Baldur svaraði um hæl: „Þetta er engin lygasaga.“ Baldur og Felix á góðri stundu á sínum tíma. Baldur er giftur Felix Bergssyni og þeir sáu fyrst hvorn annan á bókasafni Samtakanna 78. „Við þorðum ekki fyrir okkar litla líf að tala við hvorn annan í þrjú skipti sem við hittumst þar. Við vorum svo feimnir eitthvað. Sátum oft við sama borð og gátum ekki litið á hvorn annan, en vissum vel af hvor öðrum. Þarna var ég nýkominn út úr skápnum en Felix hafði verið út úr skápnum í fjögur ár. Svo þetta þriðja kvöld heyri ég að Felix er að fara á skemmtistaðinn 22, sem var þá skemmtistaður samkynhneigðra og ég hafði aldrei fyrir mitt litla líf þorað að fara inn á,“ segir Baldur og heldur áfram. „Ég fór á eftir honum, sé að hann stendur við barinn og ég labbaði beint að honum og sagði hæ. Þá hófst samtal sem hefur staðið yfir síðan þá.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Hinsegin Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Sindri Sindrason hitti Baldur í Íslandi í dag í opinni dagskrá á Stöð 2 gærkvöldi og fékk að vita hvernig forseti hann vill vera. Baldur er fæddur á Selfossi og er Sunnlendingur og er alinn upp í Rangárvallasýslu. Afi Baldurs var þar bóndi og fór hann ungur að taka þátt í sveitastörfum á bóndabæ afa síns. „Þegar ég var síðan þrettán ára þá veikist af minn og ég tók einfaldlega við búskapnum. Ári seinna keypti ég kindurnar og var með þetta þar til að ég fór í menntaskóla,“ segir Baldur og þá spurði Sindri: „Er þetta ekki lygasaga?“ og Baldur svaraði um hæl: „Þetta er engin lygasaga.“ Baldur og Felix á góðri stundu á sínum tíma. Baldur er giftur Felix Bergssyni og þeir sáu fyrst hvorn annan á bókasafni Samtakanna 78. „Við þorðum ekki fyrir okkar litla líf að tala við hvorn annan í þrjú skipti sem við hittumst þar. Við vorum svo feimnir eitthvað. Sátum oft við sama borð og gátum ekki litið á hvorn annan, en vissum vel af hvor öðrum. Þarna var ég nýkominn út úr skápnum en Felix hafði verið út úr skápnum í fjögur ár. Svo þetta þriðja kvöld heyri ég að Felix er að fara á skemmtistaðinn 22, sem var þá skemmtistaður samkynhneigðra og ég hafði aldrei fyrir mitt litla líf þorað að fara inn á,“ segir Baldur og heldur áfram. „Ég fór á eftir honum, sé að hann stendur við barinn og ég labbaði beint að honum og sagði hæ. Þá hófst samtal sem hefur staðið yfir síðan þá.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Hinsegin Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira