Sjötta umferð GR Verk deildarinnar í kvöld: Þórsarar í efsta sæti Arnar Gauti Bjarkason skrifar 18. apríl 2024 18:03 GR verk deildin hefst á ný með 6. umferð kl. 19:40 í kvöld Samkvæmt dagskrá RLÍS samfélagsins verða þessar 3 viðureignir spilaðar:Þór geng OMON 19:40354 gegn OGV 20:15DUSTY geng Quick Esports 20:50 Í kvöld byrjar annað Round-Robin af þremur en merkir það að sömu viðureignir frá fyrstu umferð munu eiga sér stað aftur.Þór situr á toppnum með allar 5 viðureignir sínar unnar. DUSTY situr í 2. sæti deildarinnar en þeir hafa einungis tapað viðureign sinni gegn Þór sem átti sér stað síðasta þriðjudag. Þriðja sætið tilheyrir OGV en hafa þeir tapað viðureignum sínum gegn Þór og DUSTY. 354 Esports, Quick Esports og OMON deila neðsta sæti með 1 sigraða viðureign.Sjá nánar á myndinni hér að neðan: Staða GR Verk deildarinnar eftir 5. umferð sem átti sér stað síðastliðinn þriðjudag 6. umferð hefst í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport
Samkvæmt dagskrá RLÍS samfélagsins verða þessar 3 viðureignir spilaðar:Þór geng OMON 19:40354 gegn OGV 20:15DUSTY geng Quick Esports 20:50 Í kvöld byrjar annað Round-Robin af þremur en merkir það að sömu viðureignir frá fyrstu umferð munu eiga sér stað aftur.Þór situr á toppnum með allar 5 viðureignir sínar unnar. DUSTY situr í 2. sæti deildarinnar en þeir hafa einungis tapað viðureign sinni gegn Þór sem átti sér stað síðasta þriðjudag. Þriðja sætið tilheyrir OGV en hafa þeir tapað viðureignum sínum gegn Þór og DUSTY. 354 Esports, Quick Esports og OMON deila neðsta sæti með 1 sigraða viðureign.Sjá nánar á myndinni hér að neðan: Staða GR Verk deildarinnar eftir 5. umferð sem átti sér stað síðastliðinn þriðjudag 6. umferð hefst í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport