Að taka afstöðu er einkamál hvers og eins Jón Þór Stefánsson skrifar 19. apríl 2024 21:01 „Nú ég hélt Jón að við ætluðum að skiptast á atvkæðum?“ sagði Baldur en Halla benti á fegurð lýðræðisins. Vísir/Vilhelm Halla Hrund Logadóttir, Baldur Þórhallsson, og Jón Gnarr, forsetaframbjóðendur voru spurð í Pallborðinu á Vísi í dag út í það hvern þau myndu kjósa til embættis forseta Íslands ef þau væru ekki sjálf í framboði. Halla benti á að það væri einkamál hvers og eins hvern maður kysi. „Ásdísi Rán, ekki spurning,“ svaraði Jón Gnarr. „Nú ég hélt Jón að við ætluðum að skiptast á atkvæðum?“ sagði Baldur og uppskar hlátur frá Jóni. Baldur bætti þó við að hann væri að grínast. „Ég er þó sannfærður um það að ég myndi kjósa rétt.“ Halla gaf öllu ítarlegra svar, án þess þó að gefa upp nafn. „Ég verð að segja ykkur sögu þessu tengdu. Afi var hreppstjóri fyrir austan, aðeins austar en þú Baldur. Þar var alltaf mikið rætt um pólitík og síðan fóru allir inn að kjósa, og svo þurfti að innsigla atkvæðin. Hann sagði mér þessa sögu svo oft: Þegar það var verið að dreypa rauða vaxinu og innsigla hvert atkvæði. Það er auðvitað fegurð lýðræðisins. Þegar kemur að leikslokum, þegar þessari kosningabaráttu líkur, þá fær þjóðin að kjósa,“ sagði hún. „Við erum að reyna að fá fólk til að taka þátt í lýðræðinu, máta sig við ólíka frambjóðendur, hvaða gildi sýn og áherslur það vill sjá. En vitandi það að þegar kemur að lokametrunum þá er það fólkið í landinu sem kýs.“ Það svarar samt ekki spurningunni. Hvern myndir þú kjósa? „Jú það er akkúrat rúsínan í pylsuendanum, að við eigum þann rétt að fá að kjósa án þess að deila því með neinum öðrum. Þetta er í raun og veru einkamál hvers og eins að fá að taka þá afstöðu í friði,“ sagði Halla. Forsetakosningar 2024 Pallborðið Forseti Íslands Tengdar fréttir Baldur segir lygasögur ekki hafa nein áhrif á þá Felix Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi telur að allir sem sækist eftir embættinu megi búast við því að skrökvað verði um sig. Facebook-síðan Bessastaðabaráttan, sem nú hefur verið tekin niður, hélt úti rætinni herferð gegn Baldri. 19. apríl 2024 14:18 Svona var Pallborðið með Baldri, Höllu Hrund og Jóni Forsetaframbjóðendurnir Baldur Þórhallsson stjórnmálaprófessor, Jón Gnarr listamaður og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri verða gestir Pallborðsins í dag, þar sem til umræðu verða niðurstöður skoðanakannana og fyrstu vikur kosningabaráttunnar. Þátturinn er í beinni útsendingu og lifandi textalýsingu. 19. apríl 2024 11:10 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
„Ásdísi Rán, ekki spurning,“ svaraði Jón Gnarr. „Nú ég hélt Jón að við ætluðum að skiptast á atkvæðum?“ sagði Baldur og uppskar hlátur frá Jóni. Baldur bætti þó við að hann væri að grínast. „Ég er þó sannfærður um það að ég myndi kjósa rétt.“ Halla gaf öllu ítarlegra svar, án þess þó að gefa upp nafn. „Ég verð að segja ykkur sögu þessu tengdu. Afi var hreppstjóri fyrir austan, aðeins austar en þú Baldur. Þar var alltaf mikið rætt um pólitík og síðan fóru allir inn að kjósa, og svo þurfti að innsigla atkvæðin. Hann sagði mér þessa sögu svo oft: Þegar það var verið að dreypa rauða vaxinu og innsigla hvert atkvæði. Það er auðvitað fegurð lýðræðisins. Þegar kemur að leikslokum, þegar þessari kosningabaráttu líkur, þá fær þjóðin að kjósa,“ sagði hún. „Við erum að reyna að fá fólk til að taka þátt í lýðræðinu, máta sig við ólíka frambjóðendur, hvaða gildi sýn og áherslur það vill sjá. En vitandi það að þegar kemur að lokametrunum þá er það fólkið í landinu sem kýs.“ Það svarar samt ekki spurningunni. Hvern myndir þú kjósa? „Jú það er akkúrat rúsínan í pylsuendanum, að við eigum þann rétt að fá að kjósa án þess að deila því með neinum öðrum. Þetta er í raun og veru einkamál hvers og eins að fá að taka þá afstöðu í friði,“ sagði Halla.
Forsetakosningar 2024 Pallborðið Forseti Íslands Tengdar fréttir Baldur segir lygasögur ekki hafa nein áhrif á þá Felix Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi telur að allir sem sækist eftir embættinu megi búast við því að skrökvað verði um sig. Facebook-síðan Bessastaðabaráttan, sem nú hefur verið tekin niður, hélt úti rætinni herferð gegn Baldri. 19. apríl 2024 14:18 Svona var Pallborðið með Baldri, Höllu Hrund og Jóni Forsetaframbjóðendurnir Baldur Þórhallsson stjórnmálaprófessor, Jón Gnarr listamaður og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri verða gestir Pallborðsins í dag, þar sem til umræðu verða niðurstöður skoðanakannana og fyrstu vikur kosningabaráttunnar. Þátturinn er í beinni útsendingu og lifandi textalýsingu. 19. apríl 2024 11:10 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Baldur segir lygasögur ekki hafa nein áhrif á þá Felix Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi telur að allir sem sækist eftir embættinu megi búast við því að skrökvað verði um sig. Facebook-síðan Bessastaðabaráttan, sem nú hefur verið tekin niður, hélt úti rætinni herferð gegn Baldri. 19. apríl 2024 14:18
Svona var Pallborðið með Baldri, Höllu Hrund og Jóni Forsetaframbjóðendurnir Baldur Þórhallsson stjórnmálaprófessor, Jón Gnarr listamaður og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri verða gestir Pallborðsins í dag, þar sem til umræðu verða niðurstöður skoðanakannana og fyrstu vikur kosningabaráttunnar. Þátturinn er í beinni útsendingu og lifandi textalýsingu. 19. apríl 2024 11:10