Fred Armisen kemur til Íslands Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2024 10:15 Fred Armisen er margt til lista lagt og sækir klakann heim í september. Ethan Miller/Getty Images Bandaríski grínistinn, leikarinn og tónlistarmaðurinn Fred Armisen er væntanlegur hingað til lands í september. Hann mun koma fram í Háskólabíó en um er að ræða sýninguna Comedy for Musicians (But Everyone is Welcome) sem er hluti af Evróputúr hans. Í tilkynningu frá Senu Live kemur fram að sýningin sé einmitt það sem nafn hennar gefur til kynna, blanda af kómískum pælingum með tónlistarafbrigðum en fyrst og fremst uppistand. Sýningin fer fram laugardaginn 21. september hefst póstlistaforsala Senu Live á morgun kl. 9 en almenn sala hefst á miðvikudag kl. 9. Fred Armisen hefur komið víða við á sínum ferli sem grínisti, rithöfundur, framleiðandi og tónlistarmaður. Fred er einn af heilunum á bakvið Portlandia, lék Uncle Fester í Netflix þáttunum Wednesday, trommari og hljómsveitarstjórnandi Late Night with Seth Meyers og einn aðalleikara Saturday Night Live í ellefu ár. Þá hefur Fred leikið í ótal grínmyndum og þáttum sem margir muna eflaust eftir. Þar má nefna Eurotrip, The Dictator, 30 Rock, Parks and Recreation, Brooklyn Nine-Nine, New Girl, Broad City, Curb Your Enthusiasm og svo lengi mætti telja. Tónlist Samkvæmislífið Grín og gaman Uppistand Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Í tilkynningu frá Senu Live kemur fram að sýningin sé einmitt það sem nafn hennar gefur til kynna, blanda af kómískum pælingum með tónlistarafbrigðum en fyrst og fremst uppistand. Sýningin fer fram laugardaginn 21. september hefst póstlistaforsala Senu Live á morgun kl. 9 en almenn sala hefst á miðvikudag kl. 9. Fred Armisen hefur komið víða við á sínum ferli sem grínisti, rithöfundur, framleiðandi og tónlistarmaður. Fred er einn af heilunum á bakvið Portlandia, lék Uncle Fester í Netflix þáttunum Wednesday, trommari og hljómsveitarstjórnandi Late Night with Seth Meyers og einn aðalleikara Saturday Night Live í ellefu ár. Þá hefur Fred leikið í ótal grínmyndum og þáttum sem margir muna eflaust eftir. Þar má nefna Eurotrip, The Dictator, 30 Rock, Parks and Recreation, Brooklyn Nine-Nine, New Girl, Broad City, Curb Your Enthusiasm og svo lengi mætti telja.
Tónlist Samkvæmislífið Grín og gaman Uppistand Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira