Heimafæðing Örnu Ýrar: „Ekki eins hræðilegt og margir halda“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2024 10:30 Þetta var í annað skipti sem Arna Ýr fæðir heima. Arna Ýr Jónsdóttir er í dag í hjúkrunarfræði og langar að verða ljósmóðir. Hún er þriggja barna móðir. Fyrsta barnið átti hún í Björkinni en síðari tvö heima hjá sér. Sindri Sindrason hitti Örnu Ýr í vikunni í Íslandi í dag og fékk að sjá hvernig heimafæðing lítur út. „Þetta hefur verið umdeilt en það eru samt fleiri og fleiri konur að fæða heima,“ segir Arna og heldur áfram. „Það er stundum sagt að eitt inngrip kalli í raun á fleiri inngrip. En það sem fólk kannski áttar sig ekki á að þær konur sem eru í áhættumeðgöngu eða með einhver frávik fá ekkert að fæða heima. Þannig að þetta er rosalega öruggt og það er búið að sjá til þess að allt gerist eins og það á að gerast. Þetta er ekki eins hræðilegt og margir halda.“ Hún segir að það hafi verið rannsakað að þar sem konum líður vel, sé öruggasti staðurinn til að fæða barn. „Það gæti vel verið að ég hefði ekki átt eins góða fæðingu ef ég hefði verið inn á spítala. Allt áreitið, spítalahljóðin, ljósið í augun og svona. Ég er ekki að tala illa um spítalann og mun eflaust vinna þar í framtíðinni. Fyrst var fólk mjög hissa og stressað fyrir manns hönd þegar maður ætlaði að fæða heima. En núna treystir fólkið mitt mér.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild þar sem Arna Ýr fer nánar út í heimafæðingu sína. Ísland í dag Börn og uppeldi Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Sindri Sindrason hitti Örnu Ýr í vikunni í Íslandi í dag og fékk að sjá hvernig heimafæðing lítur út. „Þetta hefur verið umdeilt en það eru samt fleiri og fleiri konur að fæða heima,“ segir Arna og heldur áfram. „Það er stundum sagt að eitt inngrip kalli í raun á fleiri inngrip. En það sem fólk kannski áttar sig ekki á að þær konur sem eru í áhættumeðgöngu eða með einhver frávik fá ekkert að fæða heima. Þannig að þetta er rosalega öruggt og það er búið að sjá til þess að allt gerist eins og það á að gerast. Þetta er ekki eins hræðilegt og margir halda.“ Hún segir að það hafi verið rannsakað að þar sem konum líður vel, sé öruggasti staðurinn til að fæða barn. „Það gæti vel verið að ég hefði ekki átt eins góða fæðingu ef ég hefði verið inn á spítala. Allt áreitið, spítalahljóðin, ljósið í augun og svona. Ég er ekki að tala illa um spítalann og mun eflaust vinna þar í framtíðinni. Fyrst var fólk mjög hissa og stressað fyrir manns hönd þegar maður ætlaði að fæða heima. En núna treystir fólkið mitt mér.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild þar sem Arna Ýr fer nánar út í heimafæðingu sína.
Ísland í dag Börn og uppeldi Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira