Seldi upp á útgáfutónleika án útgáfu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. apríl 2024 12:00 Það var mikið fjör á útgáfutónleikum ISSA. Aron Ingi Gestsson Síðastliðinn laugardag hélt tónlistarmaðurinn og rapparinn ISSI útgáfutónleika í Gamla Bíó fyrir væntanlega plötu sína 21. Platan er enn óútgefin en uppselt var á tónleikana. Í fréttatilkynningu segir: „ISSI kom kraftmikill inn í senuna árið 2021 þegar hann gaf út síngúlinn Keyra og fylgdi honum eftir með smáskífunni ISSI deposit. ISSI hefur verið með mikil læti í rappsenunni síðastliðin tvö árin en hefur ekki ennþá gefið út plötu. Upphitun var í höndum Big Joe og Tónhyl en einnig stigu Birnir, Daniil, Gísli Pálmi, Joey Christ, Krabbamane, Yung Nigo og Ízleifur með honum á svið og rifu þakið af húsinu. Mikil eftirspurn er búin að vera á óútgefnu plötu ISSA 21 en borgaði Gummi Kíró 1.000.000 krónur til þess að fá eintak af plötunni og á undan öllum ásamt tösku og er mikið umtal búið að vera í kringum 21 síðustu mánuði.“ Það er margt á döfinni hjá ISSA en hann segist mjög þakklátur fyrir viðtökurnar. „Mig langar að þakka öllum sem komu að því að láta þennan viðburð gerast, alla sem mættu upp á svið með mér og áhorfendum fyrir að koma og upplifa þetta með mér. Nú tekur við gigg tímabil í sumar, það er nóg um að vera og ég mun spila um allt land. Ég er strax byrjaður að plana með teyminu mínu fleiri tónleika og upplifanir. Svo er það bara að negla sér aftur í stúdíóið.“ Issi klæddist fatnaði frá merkinu Paranoid In Space en hönnuðurinn heitir Óskar Capaul og handsaumaði fjóra galla á tíu dögum fyrir tónleikana. View this post on Instagram A post shared by O skar Capaul (@oskarcapaul) Hér má sjá nokkrar myndir frá tónleikunum: Big Joe. Aron Ingi Gestsson Issi í trylltu fitti frá oskarcapaul með 21 á bakinu.Aron Ingi Gestsson Issi fór úr jakkanum. Aron Ingi Gestsson Strákarnir í Tónhyl fluttu nokkur lög. Aron Ingi Gestsson Daniil kom fram. Aron Ingi Gestsson Joey Christ líka en kvöldið var mikil rappveisla. Aron Ingi Gestsson Issi naut sín vel á sviðinu.Aron Ingi Gestsson Listamaðurinn Gunnar Dagur gerði grafíkina sem kom einstaklega vel út. Aron Ingi Gestsson Rapparinn Birnir var sömuleiðis merktur 21. Aron Ingi Gestsson Gunnar Dagur gerði tryllta grafík fyrir Birni. Aron Ingi Gestsson Issi og félagar í góðum gír. Aron Ingi Gestsson Gísli Pálmi lét sig ekki vanta. Aron Ingi Gestsson Yung Nico var drippin! Aron Ingi Gestsson Issi var í skýjunum með kvöldið. Aron Ingi Gestsson Félagarnir Issi og Yung Nico. Aron Ingi Gestsson Tónleikar á Íslandi Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „ISSI kom kraftmikill inn í senuna árið 2021 þegar hann gaf út síngúlinn Keyra og fylgdi honum eftir með smáskífunni ISSI deposit. ISSI hefur verið með mikil læti í rappsenunni síðastliðin tvö árin en hefur ekki ennþá gefið út plötu. Upphitun var í höndum Big Joe og Tónhyl en einnig stigu Birnir, Daniil, Gísli Pálmi, Joey Christ, Krabbamane, Yung Nigo og Ízleifur með honum á svið og rifu þakið af húsinu. Mikil eftirspurn er búin að vera á óútgefnu plötu ISSA 21 en borgaði Gummi Kíró 1.000.000 krónur til þess að fá eintak af plötunni og á undan öllum ásamt tösku og er mikið umtal búið að vera í kringum 21 síðustu mánuði.“ Það er margt á döfinni hjá ISSA en hann segist mjög þakklátur fyrir viðtökurnar. „Mig langar að þakka öllum sem komu að því að láta þennan viðburð gerast, alla sem mættu upp á svið með mér og áhorfendum fyrir að koma og upplifa þetta með mér. Nú tekur við gigg tímabil í sumar, það er nóg um að vera og ég mun spila um allt land. Ég er strax byrjaður að plana með teyminu mínu fleiri tónleika og upplifanir. Svo er það bara að negla sér aftur í stúdíóið.“ Issi klæddist fatnaði frá merkinu Paranoid In Space en hönnuðurinn heitir Óskar Capaul og handsaumaði fjóra galla á tíu dögum fyrir tónleikana. View this post on Instagram A post shared by O skar Capaul (@oskarcapaul) Hér má sjá nokkrar myndir frá tónleikunum: Big Joe. Aron Ingi Gestsson Issi í trylltu fitti frá oskarcapaul með 21 á bakinu.Aron Ingi Gestsson Issi fór úr jakkanum. Aron Ingi Gestsson Strákarnir í Tónhyl fluttu nokkur lög. Aron Ingi Gestsson Daniil kom fram. Aron Ingi Gestsson Joey Christ líka en kvöldið var mikil rappveisla. Aron Ingi Gestsson Issi naut sín vel á sviðinu.Aron Ingi Gestsson Listamaðurinn Gunnar Dagur gerði grafíkina sem kom einstaklega vel út. Aron Ingi Gestsson Rapparinn Birnir var sömuleiðis merktur 21. Aron Ingi Gestsson Gunnar Dagur gerði tryllta grafík fyrir Birni. Aron Ingi Gestsson Issi og félagar í góðum gír. Aron Ingi Gestsson Gísli Pálmi lét sig ekki vanta. Aron Ingi Gestsson Yung Nico var drippin! Aron Ingi Gestsson Issi var í skýjunum með kvöldið. Aron Ingi Gestsson Félagarnir Issi og Yung Nico. Aron Ingi Gestsson
Tónleikar á Íslandi Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira