Skemmtiferðaskip um tíu metrum frá strandi við Viðey Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. apríl 2024 17:52 Norweigian Prima er 140.000 tonn og 300 metrar á lengd. Litlu mátti muna að illa færi þegar skemmtiferðarskip lagði úr Sundahöfn í Reykjavík 26. maí árið 2023. Mikill vindhraði gerði það að verkum að stjórnendur misstu stjórn á skipinu. Um er að ræða skipið Norweigian Prima, sem siglir undir flaggi Bahamaeyja. Skipið er 140.000 tonn og um 300 metrar á lengd. Vindhraði allt að 50 hnútum Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, að borist hafi til tals að seinka brottför vegna slæmrar veðurspár. Það hafi svo ekki verið gert. Spáin gerði ráð fyrir um 25 hnúta vindhraða. Skipið lagði svo frá höfn rúmlega níu að kvöldi til með aðstoð dráttarbátarins Magna. Verið var að snúa skipinu þegar vindhraði náði 50 hnútum og áhöfn missi stjórn á skipinu. Skipið rak yfir bauju og mesta mildi þykir að keðjur hennar hafi ekki farið í skrúfur skipsins. Skipið rak svo áfram og fór innan við tíu metrum frá grynningum við Viðey. 5000 farþegar voru í skipinu. Skipið rak á baujuna Hjallaskersbauju. Mildi þykir að ekki hafi farið verr. Dráttarskipið Magni sést í bakgrunninum.Rannsóknarnefnd samgönguslysa Dráttarbáturinn Magni stóð sig í stykkinu og forðaði Norweigian Prima frá strandi. Engar skemmdir urðu á skemmtiferðarskipinu en Magni laskaðist örlítið. Skýringarmynd sem sýnir hvar skipið fór af leið sinni og rak í átt að Viðey.Rannsóknarnefnd samgönguslysa Hafnsögumaður vildi ekki leggja af stað Fram kemur í skýrslunni að stjórnendur skipsins hafi búist við vindraða upp á 27-31 hnúta. Skipstjórinn taldi að það væri viðráðanlegur vindhraði. Hafnsögumaður hafi þó haft uppi efasemdir um að það væri skynsamlegt að halda af stað við aðstæðurnar. Skipstjórinn hafi þó ráðið og skipið lagt af stað. Vindhraði fór svo upp í 50 hnúta. Atvikið var rannsakað að frumkvæði íslenskra yfirvalda. Litlu munaði að skipið hefði strandað. Magni beinir skipinu í aðra átt.Rannsókarnefnd samgönguslysa Skemmtiferðaskip á Íslandi Reykjavík Samgönguslys Viðey Hafnarmál Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Vindhraði allt að 50 hnútum Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, að borist hafi til tals að seinka brottför vegna slæmrar veðurspár. Það hafi svo ekki verið gert. Spáin gerði ráð fyrir um 25 hnúta vindhraða. Skipið lagði svo frá höfn rúmlega níu að kvöldi til með aðstoð dráttarbátarins Magna. Verið var að snúa skipinu þegar vindhraði náði 50 hnútum og áhöfn missi stjórn á skipinu. Skipið rak yfir bauju og mesta mildi þykir að keðjur hennar hafi ekki farið í skrúfur skipsins. Skipið rak svo áfram og fór innan við tíu metrum frá grynningum við Viðey. 5000 farþegar voru í skipinu. Skipið rak á baujuna Hjallaskersbauju. Mildi þykir að ekki hafi farið verr. Dráttarskipið Magni sést í bakgrunninum.Rannsóknarnefnd samgönguslysa Dráttarbáturinn Magni stóð sig í stykkinu og forðaði Norweigian Prima frá strandi. Engar skemmdir urðu á skemmtiferðarskipinu en Magni laskaðist örlítið. Skýringarmynd sem sýnir hvar skipið fór af leið sinni og rak í átt að Viðey.Rannsóknarnefnd samgönguslysa Hafnsögumaður vildi ekki leggja af stað Fram kemur í skýrslunni að stjórnendur skipsins hafi búist við vindraða upp á 27-31 hnúta. Skipstjórinn taldi að það væri viðráðanlegur vindhraði. Hafnsögumaður hafi þó haft uppi efasemdir um að það væri skynsamlegt að halda af stað við aðstæðurnar. Skipstjórinn hafi þó ráðið og skipið lagt af stað. Vindhraði fór svo upp í 50 hnúta. Atvikið var rannsakað að frumkvæði íslenskra yfirvalda. Litlu munaði að skipið hefði strandað. Magni beinir skipinu í aðra átt.Rannsókarnefnd samgönguslysa
Skemmtiferðaskip á Íslandi Reykjavík Samgönguslys Viðey Hafnarmál Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira