Mikið fjör á opnun kosningaskrifstofu Gnarr Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. maí 2024 23:13 Mikið var um að vera. Red Illuminations Fjöldi fólks lét sjá sig þegar Jón Gnarr forsetaframbjóðandi opnaði dyrnar að kosningaskrifstofu sinni við Aðalstræti 11 í dag. Boðið var upp á kræsingar og skemmtiatriði í tilefni opnunarinnar. „Komdu við þar eða vertu skar!“ skrifaði Jón Gnarr við auglýsingu viðburðarins á X. Margir virðast hafa hlýtt þessum fyrirmælum en stór hópur fólks lét sjá sig. Skemmtikraftar stigu á stokk, Ólöf Arnalds, Kristmundur Axel, Girerd sveitin og að sjálfsögðu Tvíhöfði. Myndir af opnuninni má sjá hér að neðan. Lúðrasveit spilaði fyrir gesti. „Syngið með svo það heyrist ekki í okkur,“ sagði Þorsteinn Guðmundsson þegar hljómsveitin var í þann mund að byrja að spila. Red Illuminations Tvíhöfði tók lagið. Red Illuminations Jón og Jóga Gnarr skála.Red Illuminations Björgvin Franz Gíslason leikari var meðal gesta. Red Illuminations Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona skælbrosti. Red Illuminations Siguður Björn Blöndal bassaleikari HAM og fyrrverandi borgarfulltrúi lét sjá sig. Red Illuminations Almar Blær Sigurjónsson leikari lék á franskt horn og Þorsteinn Guðmundsson fóstbróðir lék á trompet. Red Illuminations Steinunn Ása Þorvaldsdóttir fjölmiðlakona lét sig ekki vanta.Red Illuminations Sigurjón Kjartansson mættur, en ekki hvað. Red Illuminations Ungir sem aldnir tóku þátt í umræðum.Red Illuminations Á boðstólnum var brauð og ostar, jú og kókómjólk. Red Illuminations Starkaður Pétursson leikari var meðal gesta. Red Illuminations Jói Jóhannsson leikari mætti líka. Red Illuminations Tvíhöfði hneigir sig.Red Illuminations Kristmundur Axel steig á stokk. Red Illuminations Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
„Komdu við þar eða vertu skar!“ skrifaði Jón Gnarr við auglýsingu viðburðarins á X. Margir virðast hafa hlýtt þessum fyrirmælum en stór hópur fólks lét sjá sig. Skemmtikraftar stigu á stokk, Ólöf Arnalds, Kristmundur Axel, Girerd sveitin og að sjálfsögðu Tvíhöfði. Myndir af opnuninni má sjá hér að neðan. Lúðrasveit spilaði fyrir gesti. „Syngið með svo það heyrist ekki í okkur,“ sagði Þorsteinn Guðmundsson þegar hljómsveitin var í þann mund að byrja að spila. Red Illuminations Tvíhöfði tók lagið. Red Illuminations Jón og Jóga Gnarr skála.Red Illuminations Björgvin Franz Gíslason leikari var meðal gesta. Red Illuminations Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona skælbrosti. Red Illuminations Siguður Björn Blöndal bassaleikari HAM og fyrrverandi borgarfulltrúi lét sjá sig. Red Illuminations Almar Blær Sigurjónsson leikari lék á franskt horn og Þorsteinn Guðmundsson fóstbróðir lék á trompet. Red Illuminations Steinunn Ása Þorvaldsdóttir fjölmiðlakona lét sig ekki vanta.Red Illuminations Sigurjón Kjartansson mættur, en ekki hvað. Red Illuminations Ungir sem aldnir tóku þátt í umræðum.Red Illuminations Á boðstólnum var brauð og ostar, jú og kókómjólk. Red Illuminations Starkaður Pétursson leikari var meðal gesta. Red Illuminations Jói Jóhannsson leikari mætti líka. Red Illuminations Tvíhöfði hneigir sig.Red Illuminations Kristmundur Axel steig á stokk. Red Illuminations
Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira