Fyndnustu gæludýramyndir ársins Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2024 14:05 Þrjátíu myndir hafa verið valdar fyrir úrslit Comedy Pet Awards. Comedy Pets Dómarar hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær þrjátíu myndir sem keppa til úrslita í ár. Þar má sjá kostulegar myndir af gæludýrum sem sendar voru inn í keppnina víðsvegar að úr heiminum. Sigurvegarinn verðu opinberaður þann 6. júní. Comedy Pet Photo Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Sömu aðilar halda utan um Comedy Wildlife Photography Awards. Myndirnar þrjátíu sem keppa til úrslita þetta árið má sjá hér að neðan. Þessi mynd af bersýnilega snaróðum hundi ber titilinn Dancing Queen.Vera Faupel/Comedy Pets japanskir kettir virðiast eitthvað öðruvísi en aðrir.Kenichi Morinaga/Comedy Pets Artie er kurteis köttur sem kann að biðja um orðið.Chantal Sammons/Comedy Pets Þessi mynd er væntanlega frá tökum kvikmyndar um Kung fu hund.Sylvia Michel/Comedy Pets Sumir kettir nota kattasand. Aðrir eru betur þjálfaðir en það.Atsuyuki Ohshima/Comedy Pets Hann Hector uppgötvaði of seint að hann er nokkuð stærri en heimiliskötturinn.Sarah Haskell/Comedy Pets Ég hélt að Tarzan væri konungur apanna. Það er víst bara eitthvað kjaftæði.Kazutoshi Ono/Comedy Pets Einhvern veginn rataði þessi náttúrumynd í keppnina. Það á víst að vera hundur á henni.Sylvia Michel/Comedy Pets Brasilíski hesturinn er einkar tignarlegur.David Kertzman/Comedy Pets Hvar er hún?!?!Philippa Huber/Comedy Pets Psst, þú heyrðir það ekki frá mér en ...Kenichi Morinaga/Comedy Pets Nick Barry finnst ekki gaman í myndatökum.Luiza Ribeiro de Oliveira/Comedy Pets Enginn segir köttum hvað þeir eiga að gera.Atsuyuki Ohshima/Comedy Pets Kötturinn Loki yfirheyrir tuskudýr.Silvia Jiang/Comedy Pets Finnið fimm villur.Julia Illig/Comedy Pets Sumum finnst skemmtilegra að vera til en öðrum.Charlotte Kitchen/Comedy Pets Þú stendur vörð!aburanekomaru yasuda/Comedy Pets Lola virðist vera eitthvað skrýmsli úr nýrri mynd James Cameron.Bernard Sim/Comedy Pets Skuggalegir varðkettir.Emma Beardsmore/Comedy Pets Þetta var það allra síðasta sem ljósmyndarinn sá.Vittorio Ricci/Comedy Pets Sumar skjaldbökur hreyfa sig svo hægt að blóm vaxa á þeim og úr.Jonathan Casey/Comedy Pets Í alvörunni???Anna Petró/Comedy Pets Er þetta fugl? Er þetta flugvél? Er þetta Superman? Nei, þetta er lítill fljúgandi hundur.Julie Smith/Comedy Pets Kettir í umferðaröngþveiti.Tomoaki Tanto/Comedy Pets Það eru greinilega ekki bara hundar heldur líka hestar sem geta flogið.Debby Thomas/Comedy Pets Þessi Gremlin virðist hafa blotnað og eins og allir vita, þá er það slæmt.Tammo Zelle/Comedy Pets Tíhí, hættu.Alina Vogel/Comedy Pets Þessum lýst ekkert á nýjan og ókunnugan gest í lauginni.Diann Johnson/Comedy Pets Vaknaðu! Það er göngutúr!Lock Liu/Comedy Pets Textinn sem ég er með segir að á þessari mynd séu maður og hundur. Ég veit ekki hvor er hvað.Darya Zelentsova/Comedy Pets Grín og gaman Dýr Ljósmyndun Gæludýr Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Sigurvegarinn verðu opinberaður þann 6. júní. Comedy Pet Photo Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Sömu aðilar halda utan um Comedy Wildlife Photography Awards. Myndirnar þrjátíu sem keppa til úrslita þetta árið má sjá hér að neðan. Þessi mynd af bersýnilega snaróðum hundi ber titilinn Dancing Queen.Vera Faupel/Comedy Pets japanskir kettir virðiast eitthvað öðruvísi en aðrir.Kenichi Morinaga/Comedy Pets Artie er kurteis köttur sem kann að biðja um orðið.Chantal Sammons/Comedy Pets Þessi mynd er væntanlega frá tökum kvikmyndar um Kung fu hund.Sylvia Michel/Comedy Pets Sumir kettir nota kattasand. Aðrir eru betur þjálfaðir en það.Atsuyuki Ohshima/Comedy Pets Hann Hector uppgötvaði of seint að hann er nokkuð stærri en heimiliskötturinn.Sarah Haskell/Comedy Pets Ég hélt að Tarzan væri konungur apanna. Það er víst bara eitthvað kjaftæði.Kazutoshi Ono/Comedy Pets Einhvern veginn rataði þessi náttúrumynd í keppnina. Það á víst að vera hundur á henni.Sylvia Michel/Comedy Pets Brasilíski hesturinn er einkar tignarlegur.David Kertzman/Comedy Pets Hvar er hún?!?!Philippa Huber/Comedy Pets Psst, þú heyrðir það ekki frá mér en ...Kenichi Morinaga/Comedy Pets Nick Barry finnst ekki gaman í myndatökum.Luiza Ribeiro de Oliveira/Comedy Pets Enginn segir köttum hvað þeir eiga að gera.Atsuyuki Ohshima/Comedy Pets Kötturinn Loki yfirheyrir tuskudýr.Silvia Jiang/Comedy Pets Finnið fimm villur.Julia Illig/Comedy Pets Sumum finnst skemmtilegra að vera til en öðrum.Charlotte Kitchen/Comedy Pets Þú stendur vörð!aburanekomaru yasuda/Comedy Pets Lola virðist vera eitthvað skrýmsli úr nýrri mynd James Cameron.Bernard Sim/Comedy Pets Skuggalegir varðkettir.Emma Beardsmore/Comedy Pets Þetta var það allra síðasta sem ljósmyndarinn sá.Vittorio Ricci/Comedy Pets Sumar skjaldbökur hreyfa sig svo hægt að blóm vaxa á þeim og úr.Jonathan Casey/Comedy Pets Í alvörunni???Anna Petró/Comedy Pets Er þetta fugl? Er þetta flugvél? Er þetta Superman? Nei, þetta er lítill fljúgandi hundur.Julie Smith/Comedy Pets Kettir í umferðaröngþveiti.Tomoaki Tanto/Comedy Pets Það eru greinilega ekki bara hundar heldur líka hestar sem geta flogið.Debby Thomas/Comedy Pets Þessi Gremlin virðist hafa blotnað og eins og allir vita, þá er það slæmt.Tammo Zelle/Comedy Pets Tíhí, hættu.Alina Vogel/Comedy Pets Þessum lýst ekkert á nýjan og ókunnugan gest í lauginni.Diann Johnson/Comedy Pets Vaknaðu! Það er göngutúr!Lock Liu/Comedy Pets Textinn sem ég er með segir að á þessari mynd séu maður og hundur. Ég veit ekki hvor er hvað.Darya Zelentsova/Comedy Pets
Grín og gaman Dýr Ljósmyndun Gæludýr Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira