Fyndnustu gæludýramyndir ársins Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2024 14:05 Þrjátíu myndir hafa verið valdar fyrir úrslit Comedy Pet Awards. Comedy Pets Dómarar hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær þrjátíu myndir sem keppa til úrslita í ár. Þar má sjá kostulegar myndir af gæludýrum sem sendar voru inn í keppnina víðsvegar að úr heiminum. Sigurvegarinn verðu opinberaður þann 6. júní. Comedy Pet Photo Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Sömu aðilar halda utan um Comedy Wildlife Photography Awards. Myndirnar þrjátíu sem keppa til úrslita þetta árið má sjá hér að neðan. Þessi mynd af bersýnilega snaróðum hundi ber titilinn Dancing Queen.Vera Faupel/Comedy Pets japanskir kettir virðiast eitthvað öðruvísi en aðrir.Kenichi Morinaga/Comedy Pets Artie er kurteis köttur sem kann að biðja um orðið.Chantal Sammons/Comedy Pets Þessi mynd er væntanlega frá tökum kvikmyndar um Kung fu hund.Sylvia Michel/Comedy Pets Sumir kettir nota kattasand. Aðrir eru betur þjálfaðir en það.Atsuyuki Ohshima/Comedy Pets Hann Hector uppgötvaði of seint að hann er nokkuð stærri en heimiliskötturinn.Sarah Haskell/Comedy Pets Ég hélt að Tarzan væri konungur apanna. Það er víst bara eitthvað kjaftæði.Kazutoshi Ono/Comedy Pets Einhvern veginn rataði þessi náttúrumynd í keppnina. Það á víst að vera hundur á henni.Sylvia Michel/Comedy Pets Brasilíski hesturinn er einkar tignarlegur.David Kertzman/Comedy Pets Hvar er hún?!?!Philippa Huber/Comedy Pets Psst, þú heyrðir það ekki frá mér en ...Kenichi Morinaga/Comedy Pets Nick Barry finnst ekki gaman í myndatökum.Luiza Ribeiro de Oliveira/Comedy Pets Enginn segir köttum hvað þeir eiga að gera.Atsuyuki Ohshima/Comedy Pets Kötturinn Loki yfirheyrir tuskudýr.Silvia Jiang/Comedy Pets Finnið fimm villur.Julia Illig/Comedy Pets Sumum finnst skemmtilegra að vera til en öðrum.Charlotte Kitchen/Comedy Pets Þú stendur vörð!aburanekomaru yasuda/Comedy Pets Lola virðist vera eitthvað skrýmsli úr nýrri mynd James Cameron.Bernard Sim/Comedy Pets Skuggalegir varðkettir.Emma Beardsmore/Comedy Pets Þetta var það allra síðasta sem ljósmyndarinn sá.Vittorio Ricci/Comedy Pets Sumar skjaldbökur hreyfa sig svo hægt að blóm vaxa á þeim og úr.Jonathan Casey/Comedy Pets Í alvörunni???Anna Petró/Comedy Pets Er þetta fugl? Er þetta flugvél? Er þetta Superman? Nei, þetta er lítill fljúgandi hundur.Julie Smith/Comedy Pets Kettir í umferðaröngþveiti.Tomoaki Tanto/Comedy Pets Það eru greinilega ekki bara hundar heldur líka hestar sem geta flogið.Debby Thomas/Comedy Pets Þessi Gremlin virðist hafa blotnað og eins og allir vita, þá er það slæmt.Tammo Zelle/Comedy Pets Tíhí, hættu.Alina Vogel/Comedy Pets Þessum lýst ekkert á nýjan og ókunnugan gest í lauginni.Diann Johnson/Comedy Pets Vaknaðu! Það er göngutúr!Lock Liu/Comedy Pets Textinn sem ég er með segir að á þessari mynd séu maður og hundur. Ég veit ekki hvor er hvað.Darya Zelentsova/Comedy Pets Grín og gaman Dýr Ljósmyndun Gæludýr Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Sigurvegarinn verðu opinberaður þann 6. júní. Comedy Pet Photo Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Sömu aðilar halda utan um Comedy Wildlife Photography Awards. Myndirnar þrjátíu sem keppa til úrslita þetta árið má sjá hér að neðan. Þessi mynd af bersýnilega snaróðum hundi ber titilinn Dancing Queen.Vera Faupel/Comedy Pets japanskir kettir virðiast eitthvað öðruvísi en aðrir.Kenichi Morinaga/Comedy Pets Artie er kurteis köttur sem kann að biðja um orðið.Chantal Sammons/Comedy Pets Þessi mynd er væntanlega frá tökum kvikmyndar um Kung fu hund.Sylvia Michel/Comedy Pets Sumir kettir nota kattasand. Aðrir eru betur þjálfaðir en það.Atsuyuki Ohshima/Comedy Pets Hann Hector uppgötvaði of seint að hann er nokkuð stærri en heimiliskötturinn.Sarah Haskell/Comedy Pets Ég hélt að Tarzan væri konungur apanna. Það er víst bara eitthvað kjaftæði.Kazutoshi Ono/Comedy Pets Einhvern veginn rataði þessi náttúrumynd í keppnina. Það á víst að vera hundur á henni.Sylvia Michel/Comedy Pets Brasilíski hesturinn er einkar tignarlegur.David Kertzman/Comedy Pets Hvar er hún?!?!Philippa Huber/Comedy Pets Psst, þú heyrðir það ekki frá mér en ...Kenichi Morinaga/Comedy Pets Nick Barry finnst ekki gaman í myndatökum.Luiza Ribeiro de Oliveira/Comedy Pets Enginn segir köttum hvað þeir eiga að gera.Atsuyuki Ohshima/Comedy Pets Kötturinn Loki yfirheyrir tuskudýr.Silvia Jiang/Comedy Pets Finnið fimm villur.Julia Illig/Comedy Pets Sumum finnst skemmtilegra að vera til en öðrum.Charlotte Kitchen/Comedy Pets Þú stendur vörð!aburanekomaru yasuda/Comedy Pets Lola virðist vera eitthvað skrýmsli úr nýrri mynd James Cameron.Bernard Sim/Comedy Pets Skuggalegir varðkettir.Emma Beardsmore/Comedy Pets Þetta var það allra síðasta sem ljósmyndarinn sá.Vittorio Ricci/Comedy Pets Sumar skjaldbökur hreyfa sig svo hægt að blóm vaxa á þeim og úr.Jonathan Casey/Comedy Pets Í alvörunni???Anna Petró/Comedy Pets Er þetta fugl? Er þetta flugvél? Er þetta Superman? Nei, þetta er lítill fljúgandi hundur.Julie Smith/Comedy Pets Kettir í umferðaröngþveiti.Tomoaki Tanto/Comedy Pets Það eru greinilega ekki bara hundar heldur líka hestar sem geta flogið.Debby Thomas/Comedy Pets Þessi Gremlin virðist hafa blotnað og eins og allir vita, þá er það slæmt.Tammo Zelle/Comedy Pets Tíhí, hættu.Alina Vogel/Comedy Pets Þessum lýst ekkert á nýjan og ókunnugan gest í lauginni.Diann Johnson/Comedy Pets Vaknaðu! Það er göngutúr!Lock Liu/Comedy Pets Textinn sem ég er með segir að á þessari mynd séu maður og hundur. Ég veit ekki hvor er hvað.Darya Zelentsova/Comedy Pets
Grín og gaman Dýr Ljósmyndun Gæludýr Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira