Stjörnulífið: „Mér fannst mæðradagurinn alltaf triggerandi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. maí 2024 10:36 Stjörnulífið er vikulegur liður á Lífinu á Vísi. Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Mæðradagurinn var í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á mæður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Fjölmargir sóttu tónleika hljómsveitarinnar GusGus í Hörpu um helgina, þar sem stiginn var trylltur dans. Ef Instagram-færslurnar birtast á ekki þá er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Maður margra hatta Athafnamaðurinn Skúli Mogensen sýndi á sér nýjar hliðar og töfraði fram sjóræningjaskipsköku í tilefni af fjögurra ára afmæli sonar hans og Grímu Bjargar Thorarensen. Mæðradagurinn Laufey Lín Jónsdóttir tónlistarkona segir móður sínar hennar mesti innblástur í lífinu. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlistarkonan Bríet Isis sendi móðir sinni afar fallega og einlæga kveðju í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Katrín Edda Þorsteinsdóttir fagnar öðrum mæðradeginum með eitt í fanginum og annað í móðurkviði. „Mér fannst mæðradagurinn alltaf triggerandi áður en ég varð sjálf mamma og veit að fyrir mörgum er hann erfiður af alls konar ástæðum,“ skrifaði Katrín Edda meðal annars við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Fanney Ingvarsdóttir markaðsfulltrúi Bioeffect naut dagsins með börnunum sínum tveimur. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Þórdís Björk Þorfinnsdóttir leikkona skrifaði langan pistil tileinkaður stjúpmæðrum. View this post on Instagram A post shared by DÍSA (@thordisbjork) Sjóðheitur sólardagur Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró, átti sjóðheitan sunnudag í sólinni í Barcelona. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Þriggja mánaða í þyrluflugi Sonur Birgittu Lífar Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class, fór í sitt fyrsta þyrluflug á dögunum, aðeins þriggja mánaða gamall. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Falleg fjölskylda Tónlistarmaðurinn Aron Can og fjölskylda fóru í fjölskyldumyndatöku á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Kjörnun á hótel Geysi Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og eigandi Withsara, og Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona héldu heilsu-retreat á Hótel Geysi um helgina. Um hundrað konur skráðu sig á viðburðinn sem var hinn glæsilegasti. View this post on Instagram A post shared by SARA SNÆDIS (@sarasnaedis) View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Vinkonurnar og ofurskvísurnar, Andrea Magnúsdóttir, Aldís Pálsdóttir og Sara Reginsdóttir, létur sig ekki vanta og nutu helgarinnar í fallegu umhverfi. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Tónleikaveisla í Hörpu Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyförð, eða GDRN, hélt tónleika í Eldborgarsal Hörpu um helgina. Jón Jónsson tónlistarmaður lét sig ekki vanta og tróð upp með Guðrúnu. Guðrún klæddist stórglæsilegum sérsaumuðum fatnaði frá íslenska hönnuðinum Sif Benedicta. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Mætt í sólina Afrekshlaupakonan Mari Jaersk er nýtur sólarinnar í fjallgöngu á Tenerife ásamt góðum hópi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Hún bauð Guðna forseta með en það var svolítið mikið að gera hjá honum. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Strákamömmur Tónlistarkonan Ragga Holm og kærastan hennar Elma Valgerður deildu þeim gleðifregnum að þær eiga von á dreng í haust. View this post on Instagram A post shared by Elma Valgerður (@elmavalgerdur) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Barnalán Heilsa Mæðradagurinn Tengdar fréttir Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59 Stjörnulífið: Allt á útopnu í sólinni Sumarið er formlega gengið í garð og nutu stjörnur landsins veðurblíðunnar í vikunni eins og þeim einum er lagið. Menningarlífið iðaði á HönnunarMars þar sem fjöldi fólks kynnti sér íslenska hönnun víða um höfuðborgina. 29. apríl 2024 10:26 Stjörnulífið: „Þá er maður bara að sigla inní 17. mánuðinn á þessari meðgöngu“ Það birti svo sannarlega yfir skemmtanalífinu um helgina þegar sólin heiðraði landsmenn með nærveru sinni. Liðin vika var svo afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir stórfyrirtækja og utanlandsferðir þar hæst. 22. apríl 2024 10:40 Stjörnulífið: „Þarna á sviðinu er æskudraumur að rætast“ Liðin vika var með eindæmum viðburðarík. Edduverðlaunahátíðin, skvísutónleikarnir Mamma þarf að djamma, árshátíðir og afmæli báru þar hæst. 15. apríl 2024 13:27 Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar Sjá meira
Ef Instagram-færslurnar birtast á ekki þá er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Maður margra hatta Athafnamaðurinn Skúli Mogensen sýndi á sér nýjar hliðar og töfraði fram sjóræningjaskipsköku í tilefni af fjögurra ára afmæli sonar hans og Grímu Bjargar Thorarensen. Mæðradagurinn Laufey Lín Jónsdóttir tónlistarkona segir móður sínar hennar mesti innblástur í lífinu. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlistarkonan Bríet Isis sendi móðir sinni afar fallega og einlæga kveðju í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Katrín Edda Þorsteinsdóttir fagnar öðrum mæðradeginum með eitt í fanginum og annað í móðurkviði. „Mér fannst mæðradagurinn alltaf triggerandi áður en ég varð sjálf mamma og veit að fyrir mörgum er hann erfiður af alls konar ástæðum,“ skrifaði Katrín Edda meðal annars við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Fanney Ingvarsdóttir markaðsfulltrúi Bioeffect naut dagsins með börnunum sínum tveimur. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Þórdís Björk Þorfinnsdóttir leikkona skrifaði langan pistil tileinkaður stjúpmæðrum. View this post on Instagram A post shared by DÍSA (@thordisbjork) Sjóðheitur sólardagur Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró, átti sjóðheitan sunnudag í sólinni í Barcelona. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Þriggja mánaða í þyrluflugi Sonur Birgittu Lífar Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class, fór í sitt fyrsta þyrluflug á dögunum, aðeins þriggja mánaða gamall. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Falleg fjölskylda Tónlistarmaðurinn Aron Can og fjölskylda fóru í fjölskyldumyndatöku á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Kjörnun á hótel Geysi Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og eigandi Withsara, og Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona héldu heilsu-retreat á Hótel Geysi um helgina. Um hundrað konur skráðu sig á viðburðinn sem var hinn glæsilegasti. View this post on Instagram A post shared by SARA SNÆDIS (@sarasnaedis) View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Vinkonurnar og ofurskvísurnar, Andrea Magnúsdóttir, Aldís Pálsdóttir og Sara Reginsdóttir, létur sig ekki vanta og nutu helgarinnar í fallegu umhverfi. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Tónleikaveisla í Hörpu Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyförð, eða GDRN, hélt tónleika í Eldborgarsal Hörpu um helgina. Jón Jónsson tónlistarmaður lét sig ekki vanta og tróð upp með Guðrúnu. Guðrún klæddist stórglæsilegum sérsaumuðum fatnaði frá íslenska hönnuðinum Sif Benedicta. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Mætt í sólina Afrekshlaupakonan Mari Jaersk er nýtur sólarinnar í fjallgöngu á Tenerife ásamt góðum hópi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Hún bauð Guðna forseta með en það var svolítið mikið að gera hjá honum. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Strákamömmur Tónlistarkonan Ragga Holm og kærastan hennar Elma Valgerður deildu þeim gleðifregnum að þær eiga von á dreng í haust. View this post on Instagram A post shared by Elma Valgerður (@elmavalgerdur)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Barnalán Heilsa Mæðradagurinn Tengdar fréttir Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59 Stjörnulífið: Allt á útopnu í sólinni Sumarið er formlega gengið í garð og nutu stjörnur landsins veðurblíðunnar í vikunni eins og þeim einum er lagið. Menningarlífið iðaði á HönnunarMars þar sem fjöldi fólks kynnti sér íslenska hönnun víða um höfuðborgina. 29. apríl 2024 10:26 Stjörnulífið: „Þá er maður bara að sigla inní 17. mánuðinn á þessari meðgöngu“ Það birti svo sannarlega yfir skemmtanalífinu um helgina þegar sólin heiðraði landsmenn með nærveru sinni. Liðin vika var svo afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir stórfyrirtækja og utanlandsferðir þar hæst. 22. apríl 2024 10:40 Stjörnulífið: „Þarna á sviðinu er æskudraumur að rætast“ Liðin vika var með eindæmum viðburðarík. Edduverðlaunahátíðin, skvísutónleikarnir Mamma þarf að djamma, árshátíðir og afmæli báru þar hæst. 15. apríl 2024 13:27 Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar Sjá meira
Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59
Stjörnulífið: Allt á útopnu í sólinni Sumarið er formlega gengið í garð og nutu stjörnur landsins veðurblíðunnar í vikunni eins og þeim einum er lagið. Menningarlífið iðaði á HönnunarMars þar sem fjöldi fólks kynnti sér íslenska hönnun víða um höfuðborgina. 29. apríl 2024 10:26
Stjörnulífið: „Þá er maður bara að sigla inní 17. mánuðinn á þessari meðgöngu“ Það birti svo sannarlega yfir skemmtanalífinu um helgina þegar sólin heiðraði landsmenn með nærveru sinni. Liðin vika var svo afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir stórfyrirtækja og utanlandsferðir þar hæst. 22. apríl 2024 10:40
Stjörnulífið: „Þarna á sviðinu er æskudraumur að rætast“ Liðin vika var með eindæmum viðburðarík. Edduverðlaunahátíðin, skvísutónleikarnir Mamma þarf að djamma, árshátíðir og afmæli báru þar hæst. 15. apríl 2024 13:27
Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”