Setja upp söngleiki, leikrit og tónleika í Háskólabíó í sumar Bjarki Sigurðsson skrifar 17. maí 2024 19:24 Höskuldur Þór Jónsson og Ingi Þór Þórhallson eru tveir af stofnendum sviðslistahússins Afturámóti. Vísir/Rúnar Sviðslistahúsið Afturámóti var stofnað af þremur vinum sem vantaði rými til þess að setja upp sínar eigin sýningar. Úrvalið var ekki ýkja mikið en þá fengu þeir flugu í hausinn. „Við sáum að bíóreksturinn var að hætta þannig við hugsuðum með okkur að þetta gæti verið kjörið tækifæri til að koma með eitthvað nýtt og ferskt inn. Við heyrðum Háskólabíói sem var rosalega spennt fyrir hugmyndinni og úr varð þetta fyrirbæri, Afturámóti,“ segir Ingi Þór Þórhallsson, einn af stofnendum sviðslistahússins. Klippa: Halda lífi í Háskólabíó yfir sumarið Gamanið hefst seinni hluta júní þegar JóiPé og Króli halda þar tónleika, en sá síðarnefndi er einmitt einn af stofnendum sviðslistahússins. Áhugi listafólks á verkefninu er mikill. „Það eru rosalega góðar viðtökur. Fólk er rosalega almennt ánægt með okkur fyrir þetta framtak og fyrir að vera að gera þetta. Því þetta er greinilega eitthvað sem bara vantar. Það er alveg klárlega markaður fyrir þessu, finnum við,“ segir Höskuldur Þór Jónsson, einn af stofnendum Afturámóti. Afturámóti mun setja upp á annan tug sýninga í Háskólabíói í sumar. Vísir/Vilhelm Verkefnið verður aðeins starfrækt yfir sumartímann en það er nóg á dagskrá. Ungir, óreyndir höfundar verða með verk í bland við þekktari nöfn. „Það er bara þétt flóra af alls konar dóti,“ segir Ingi. „Það er bæði ungt og efnilegt fólk og reynsluboltarnir,“ segir Höskuldur. Starfsmenn Afturámóti eru fimm talsins.Afturámóti En þetta er ekki bara leiksýningar er það nokkuð? „Nei, það eru leiksýningar, söngleikir og tónleikar. Svo eru væntanleg einhver uppistönd og hlaðvörp í beinni. Það verður ýmislegt á dagskrá hér í sumar.“ Menning Reykjavík Kvikmyndahús Leikhús Uppistand Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
„Við sáum að bíóreksturinn var að hætta þannig við hugsuðum með okkur að þetta gæti verið kjörið tækifæri til að koma með eitthvað nýtt og ferskt inn. Við heyrðum Háskólabíói sem var rosalega spennt fyrir hugmyndinni og úr varð þetta fyrirbæri, Afturámóti,“ segir Ingi Þór Þórhallsson, einn af stofnendum sviðslistahússins. Klippa: Halda lífi í Háskólabíó yfir sumarið Gamanið hefst seinni hluta júní þegar JóiPé og Króli halda þar tónleika, en sá síðarnefndi er einmitt einn af stofnendum sviðslistahússins. Áhugi listafólks á verkefninu er mikill. „Það eru rosalega góðar viðtökur. Fólk er rosalega almennt ánægt með okkur fyrir þetta framtak og fyrir að vera að gera þetta. Því þetta er greinilega eitthvað sem bara vantar. Það er alveg klárlega markaður fyrir þessu, finnum við,“ segir Höskuldur Þór Jónsson, einn af stofnendum Afturámóti. Afturámóti mun setja upp á annan tug sýninga í Háskólabíói í sumar. Vísir/Vilhelm Verkefnið verður aðeins starfrækt yfir sumartímann en það er nóg á dagskrá. Ungir, óreyndir höfundar verða með verk í bland við þekktari nöfn. „Það er bara þétt flóra af alls konar dóti,“ segir Ingi. „Það er bæði ungt og efnilegt fólk og reynsluboltarnir,“ segir Höskuldur. Starfsmenn Afturámóti eru fimm talsins.Afturámóti En þetta er ekki bara leiksýningar er það nokkuð? „Nei, það eru leiksýningar, söngleikir og tónleikar. Svo eru væntanleg einhver uppistönd og hlaðvörp í beinni. Það verður ýmislegt á dagskrá hér í sumar.“
Menning Reykjavík Kvikmyndahús Leikhús Uppistand Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira