Auglýst eftir ungum og efnilegum hökkurum Vésteinn Örn Pétursson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 25. maí 2024 21:26 Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Vísir/Bjarni Netöryggiskeppni Íslands, Gagnaglíman, var haldin í Háskólanum í Reykjavík í dag. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk til að kynna sér netöryggi og auka áhuga þess á því að starfa á þeim vettvangi. Formaður félagsins sem stendur að keppninni segir vöntun á yngra fólki. Keppnin hefur farið fram árlega frá árinu 2020, en þar keppa ungmenni á aldrinum 15 til 25 ára í svokallaðri gagnaglímu, þar sem líkt er eftir raunverulegum forritum eða vefsíðum. Keppendur fá síðan það verkefni að brjótast þar inn, og keppnin líkir þar með eftir verkefnum raunverulegra hakkara. Við ræddum við formann Gagnaglímufélagsins í miðri keppni, en þó ekki of hátt, til að trufla ekki einbeitta keppendurna, sem má sjá í klippunni hér að neðan. Mikilvægt að þekkja aðferðir hakkara „Ein besta leiðin til þess að þekkja þær ógnir sem stafa af okkur í þessum netöryggisheimi er að þekkja aðferðir hakkaranna sjálfra og þá er best að kynna sér þær til þess að geta varist þeim,“ segir Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Keppnin í dag er grunnur að vali félagsins í 10 manna landsliðshóp Íslands sem keppir í Netöryggiskeppni Evrópu á Ítalíu í haust. Hvernig verður maður góður í gagnaglímu? Hver er lykillinn? „Það sem skiptir mestu máli er forvitni og að æfa sig í að hugsa út fyrir kassann. Þetta eru í rauninni þessir tveir mikilvægustu þættir í að verða góður hakkari. Tækniþekkingin og allt svoleiðis kemur eftir á þegar þú ert búinn að finna þetta áhugasvið,“ segir Hjalti. Ungir hakkarar geti sótt hakkaraskóla Þekkingin sem keppendur öðlist sé afar hagnýt. „Margir sem hafa tekið þátt í keppninni undanfarin ár hafa endað á að vinna fyrir netöryggisfyrirtæki á Íslandi,“ segir hann. Hjalti segir þátttökuna nokkuð góða, þó alltaf megi gott bæta. „Það sárvanatar náttúrulega helst yngra fólk, okkur vantar framhaldsskólanemendur. Þess vegna settum við upp hakkaraskólann þar sem við setjum upp svipuð verkefni og í dag með kennsluefni og erum líka að vinna í að breyta og bæta það,“ segir Hjalti. Tölvuárásir Netöryggi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Innlent Fleiri fréttir Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Sjá meira
Keppnin hefur farið fram árlega frá árinu 2020, en þar keppa ungmenni á aldrinum 15 til 25 ára í svokallaðri gagnaglímu, þar sem líkt er eftir raunverulegum forritum eða vefsíðum. Keppendur fá síðan það verkefni að brjótast þar inn, og keppnin líkir þar með eftir verkefnum raunverulegra hakkara. Við ræddum við formann Gagnaglímufélagsins í miðri keppni, en þó ekki of hátt, til að trufla ekki einbeitta keppendurna, sem má sjá í klippunni hér að neðan. Mikilvægt að þekkja aðferðir hakkara „Ein besta leiðin til þess að þekkja þær ógnir sem stafa af okkur í þessum netöryggisheimi er að þekkja aðferðir hakkaranna sjálfra og þá er best að kynna sér þær til þess að geta varist þeim,“ segir Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Keppnin í dag er grunnur að vali félagsins í 10 manna landsliðshóp Íslands sem keppir í Netöryggiskeppni Evrópu á Ítalíu í haust. Hvernig verður maður góður í gagnaglímu? Hver er lykillinn? „Það sem skiptir mestu máli er forvitni og að æfa sig í að hugsa út fyrir kassann. Þetta eru í rauninni þessir tveir mikilvægustu þættir í að verða góður hakkari. Tækniþekkingin og allt svoleiðis kemur eftir á þegar þú ert búinn að finna þetta áhugasvið,“ segir Hjalti. Ungir hakkarar geti sótt hakkaraskóla Þekkingin sem keppendur öðlist sé afar hagnýt. „Margir sem hafa tekið þátt í keppninni undanfarin ár hafa endað á að vinna fyrir netöryggisfyrirtæki á Íslandi,“ segir hann. Hjalti segir þátttökuna nokkuð góða, þó alltaf megi gott bæta. „Það sárvanatar náttúrulega helst yngra fólk, okkur vantar framhaldsskólanemendur. Þess vegna settum við upp hakkaraskólann þar sem við setjum upp svipuð verkefni og í dag með kennsluefni og erum líka að vinna í að breyta og bæta það,“ segir Hjalti.
Tölvuárásir Netöryggi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Innlent Fleiri fréttir Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Sjá meira