Sjómannadagsfjör á Skagaströnd Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júní 2024 14:30 Mikið er lagt upp úr sjómannadeginum á Skagaströnd enda fjögurra daga hátíð. Aðsend Það iðar allt af lífi og fjöri á Skagaströnd um helgina en þar byrjuðu íbúar á fimmtudaginn að fagna sjómannadagshelginni og hápunktur hátíðarhaldanna verður svo á morgun, sjómannadaginn. Það eru víða hátíðarhöld um helgina vegna sjómannadagsins sunnudaginn 2. júní þar sem hetjur hafsins eru heiðraðar á fjölbreyttan hátt um allt land. Sjómannadagshelgin er alltaf stór á Skagaströnd. Helena Mara er verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. „Við byrjuðum hægt og rólega á fimmtudeginum og það var mikil dagskrá í gær á föstudeginum. Það voru tónleikar í gærkvöldi og í dag verður heilmikil dagskrá á bryggjunni á vegum björgunarsveitarinnar. sjóleikir, skemmtisigling og ég veit ekki hvað og hvað,” segir Helena. Og svo verður hápunkturinn á morgun sjómannadaginn eða hvað? „Já, það verður alvöru kökuhlaðborð og það verður karmellukast og loftboltar svo eitthvað sé nefnt, þetta verður mikið fjör.” Margt skemmtilegt er í boði fyrir yngri kynslóðina.Aðsend Helena segir að sjómannadagurinn sé alltaf og hafi alltaf verið mjög hátíðlegur á Skagaströnd. „Það er verið að heiðra kallana okkar, sem vinna á sjó, við berum öll virðingu fyrir þeim,” segir Helena. En er fólk duglegt að taka þátt í dagskránni? „Já, allavega þykir heimamönnum mjög vænt um þennan dag og það eru allir tilbúnir að rétta fram hjálparhönd svo þetta gangi upp,” segir Segir Helena Mara, verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. Allar nánari upplýsingar um dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Skagaströnd er að finna hér Mikið fjör á Skagaströnd.Aðsend Skagaströnd Sjómannadagurinn Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Það eru víða hátíðarhöld um helgina vegna sjómannadagsins sunnudaginn 2. júní þar sem hetjur hafsins eru heiðraðar á fjölbreyttan hátt um allt land. Sjómannadagshelgin er alltaf stór á Skagaströnd. Helena Mara er verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. „Við byrjuðum hægt og rólega á fimmtudeginum og það var mikil dagskrá í gær á föstudeginum. Það voru tónleikar í gærkvöldi og í dag verður heilmikil dagskrá á bryggjunni á vegum björgunarsveitarinnar. sjóleikir, skemmtisigling og ég veit ekki hvað og hvað,” segir Helena. Og svo verður hápunkturinn á morgun sjómannadaginn eða hvað? „Já, það verður alvöru kökuhlaðborð og það verður karmellukast og loftboltar svo eitthvað sé nefnt, þetta verður mikið fjör.” Margt skemmtilegt er í boði fyrir yngri kynslóðina.Aðsend Helena segir að sjómannadagurinn sé alltaf og hafi alltaf verið mjög hátíðlegur á Skagaströnd. „Það er verið að heiðra kallana okkar, sem vinna á sjó, við berum öll virðingu fyrir þeim,” segir Helena. En er fólk duglegt að taka þátt í dagskránni? „Já, allavega þykir heimamönnum mjög vænt um þennan dag og það eru allir tilbúnir að rétta fram hjálparhönd svo þetta gangi upp,” segir Segir Helena Mara, verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. Allar nánari upplýsingar um dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Skagaströnd er að finna hér Mikið fjör á Skagaströnd.Aðsend
Skagaströnd Sjómannadagurinn Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira