Flestir vilja kalla Björn „forsetaherra“ Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júní 2024 10:59 Verðandi forsetaherra Björn Skúlason er fyrir miðju myndarinnar í rosalegu kosningapartýi Höllu Tómasdóttur. Vísir/Vilhelm Skiptar skoðanir eru á því hvað fólk vill kalla Björn Skúlason, eiginmann Höllu Tómasdóttur og þar af leiðandi fyrsta eiginmann forseta Íslands. Lesendum Vísis líst best á að kalla hann forsetaherra eða hreinlega eiginmann forseta. Makar forseta Íslands hafa hingað til einungis verið konur, og þær löngum verið kallaðar forsetafrúr. Því liggur ekki fyrir hvað skyldi kalla Björn þegar Halla tekur við embætti. Vísir gerði óvísindalega könnun og spurði lesendur hvað þeir vilja kalla Björn þegar hann sest að á Bessastöðum. Flestum líst vel á „forsetaherra“, eða 31 prósentum svarenda. Fast á hæla herrans kemur „eiginmaður forseta“ en þrjátíu prósent völdu það. Tólf prósent völdu „forsetabóndi“ og ellefu prósent „forsetamaki“. Níu prósent vilja að titillinn sé sá sami og þegar kona er maki forseta og vilja að Björn verði hreinlega „forsetafrú“. Einungis sex prósentum svarenda leist á „forsetamaður“ og enn færri völdu „forsetakarl“, eða eitt prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni. Þess má geta að eftir að Vísir setti sína könnun í loftið tóku Rúv og Mbl upp á því sama, en þó voru svarmöguleikar ekki alveg þeir sömu. Þegar þessi frétt er skrifuð eru niðurstöður þeirra kannana í sömu átt. Flestir vilja kalla Björn „forsetaherra“. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Íslensk tunga Halla Tómasdóttir Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Nágrannar kveðja endanlega í dag Bíó og sjónvarp Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Fleiri fréttir Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Sjá meira
Makar forseta Íslands hafa hingað til einungis verið konur, og þær löngum verið kallaðar forsetafrúr. Því liggur ekki fyrir hvað skyldi kalla Björn þegar Halla tekur við embætti. Vísir gerði óvísindalega könnun og spurði lesendur hvað þeir vilja kalla Björn þegar hann sest að á Bessastöðum. Flestum líst vel á „forsetaherra“, eða 31 prósentum svarenda. Fast á hæla herrans kemur „eiginmaður forseta“ en þrjátíu prósent völdu það. Tólf prósent völdu „forsetabóndi“ og ellefu prósent „forsetamaki“. Níu prósent vilja að titillinn sé sá sami og þegar kona er maki forseta og vilja að Björn verði hreinlega „forsetafrú“. Einungis sex prósentum svarenda leist á „forsetamaður“ og enn færri völdu „forsetakarl“, eða eitt prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni. Þess má geta að eftir að Vísir setti sína könnun í loftið tóku Rúv og Mbl upp á því sama, en þó voru svarmöguleikar ekki alveg þeir sömu. Þegar þessi frétt er skrifuð eru niðurstöður þeirra kannana í sömu átt. Flestir vilja kalla Björn „forsetaherra“.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Íslensk tunga Halla Tómasdóttir Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Nágrannar kveðja endanlega í dag Bíó og sjónvarp Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Fleiri fréttir Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Sjá meira