Eigendur Akureyri Backpackers selja höllina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. júní 2024 15:00 Húsið er innréttað á smart máta þar sem hönnunarljós eru í aðalhlutverki. Hjónin og eigendur Akureyri Backpackers, Siguróli Kristjánsson, jafnan þekktur sem Moli, og eiginkona hans Elfa Björk Ragnarsdóttir, hafa sett glæsilegt einbýlishús við Mánahlíð á Akureyri til sölu. Ásett verð er 164,9 milljónir. Húsið var byggt árið 1977 og teiknað af Svani Eiríkssyni og hefur verið endurnýjað á afar smekklegan hátt undanfarin ár. Um er að ræða 285 fermetra hús á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Kasa fasteignir Kasa fasteignir Fallegir sjónsteyptir veggir setja fallegan blæ á heimilið til móts við dökkar innréttingar og veglegt viðargólf. Glæsileg hönnunarljós prýða hvern krók og kima heimilisins. Má þar helst nefna frá ítalska merkinu Flos sem var stofnað árið 1962 af Dino og Cesare Cassina í Merano á Ítalíu. Yfir borðstofuborðinu er ljósakrónan Flos 2097/30 og hinn klassíski gólflampi Arco prýðir stofuna. Auk þess má sjá glitta í borðlampann Snoopy og Taccia. Í eldhúsinu eru sérsmiðaðar innréttingar úr svartbæsaðri eik, stór eyja og borðplata er úr granít. Stofa og borðstofa eru samliggjandi í opnu og björtu rými. Þaðan er útgengt á rúmgóðar suðursvalir með fallegu útsýni. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Hjónin festu kaup á reksti Akureyri Backpackers árið 2022 ásamt syni þeirra, Kristjáni Sigurólasyni og Birki Hermanni Björgvinssyni. Siguróli og Elfa Björk reka einnig Lava Apartments sem þau eiga með knattspyrnumanninum Aroni Einari Gunnarssyni. Hús og heimili Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Akureyri Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Húsið var byggt árið 1977 og teiknað af Svani Eiríkssyni og hefur verið endurnýjað á afar smekklegan hátt undanfarin ár. Um er að ræða 285 fermetra hús á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Kasa fasteignir Kasa fasteignir Fallegir sjónsteyptir veggir setja fallegan blæ á heimilið til móts við dökkar innréttingar og veglegt viðargólf. Glæsileg hönnunarljós prýða hvern krók og kima heimilisins. Má þar helst nefna frá ítalska merkinu Flos sem var stofnað árið 1962 af Dino og Cesare Cassina í Merano á Ítalíu. Yfir borðstofuborðinu er ljósakrónan Flos 2097/30 og hinn klassíski gólflampi Arco prýðir stofuna. Auk þess má sjá glitta í borðlampann Snoopy og Taccia. Í eldhúsinu eru sérsmiðaðar innréttingar úr svartbæsaðri eik, stór eyja og borðplata er úr granít. Stofa og borðstofa eru samliggjandi í opnu og björtu rými. Þaðan er útgengt á rúmgóðar suðursvalir með fallegu útsýni. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Hjónin festu kaup á reksti Akureyri Backpackers árið 2022 ásamt syni þeirra, Kristjáni Sigurólasyni og Birki Hermanni Björgvinssyni. Siguróli og Elfa Björk reka einnig Lava Apartments sem þau eiga með knattspyrnumanninum Aroni Einari Gunnarssyni.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Akureyri Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira