Breytti hænsnahúsi í verkstæði sitt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 09:14 Guðrún fer yfir litunarsöguna á Íslandi fyrir gesti úr dönskum prjónahópi. Vísir Guðrún Bjarnadóttir er að gera stórkostlega hluti í Hespuhúsinu í Ölfusi, rétt hjá Selfossi. Um er að ræða gamalt hæsnahús sem Guðrún breytti í verkstæði sitt. Guðrún hefur verið með Hespuhúsið frá 2020 þar sem hún er að lita band úr íslenskum jurtum, meira og minna alla daga vikunnar, auk þess að vera með námskeið, taka á móti hópum og svo er hún með sína eigin verslun, svo eitthvað sé nefnt. Magnús Hlynur Hreiðarsson kíkti í heimsókn til Guðrúnar sem á líka skrítinn hund og skrítinn kött. Guðrún segir að áhuginn á jurtalitun sé í genunum hjá sér. Amma hennar hafi kennt henni að þekkja jurtirnar og mamma hennar sem var handavinnukennari hafi kennt henni handverkið. Guðrún segist elska sitt fag. „Ég er náttúrulega svo heppin. Ég er ein af þeim sem fann mína hillu í lífinu, þó það hafi nú ekki gerst fyrr en eftir fertugt þegar ég dett niðrí þetta. ég er bara komin á minn stað, ég get vaknað snemma á morgnana og verið langt fram eftir kvöldi að vinna í þessu og ég fæ aldrei nóg af því.“ Guðrun segir það sem vera mest spennandi við þetta sé að sjá hvaða litur birtist þegar hún jurtalitar í pottum. „Það er alltaf þetta óvænta. Þú stjórnar ekki náttúrunni og skemmtilegust eru mistökin, því þá kemur eitthvað óvænt og skemmtilegt. Eiginlega er langskemmtilegast að lita með bláu því þá fyrst erum við að tala um dramatískar litbreytingar og ævintýri.“ Ísland í dag Handverk Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira
Magnús Hlynur Hreiðarsson kíkti í heimsókn til Guðrúnar sem á líka skrítinn hund og skrítinn kött. Guðrún segir að áhuginn á jurtalitun sé í genunum hjá sér. Amma hennar hafi kennt henni að þekkja jurtirnar og mamma hennar sem var handavinnukennari hafi kennt henni handverkið. Guðrún segist elska sitt fag. „Ég er náttúrulega svo heppin. Ég er ein af þeim sem fann mína hillu í lífinu, þó það hafi nú ekki gerst fyrr en eftir fertugt þegar ég dett niðrí þetta. ég er bara komin á minn stað, ég get vaknað snemma á morgnana og verið langt fram eftir kvöldi að vinna í þessu og ég fæ aldrei nóg af því.“ Guðrun segir það sem vera mest spennandi við þetta sé að sjá hvaða litur birtist þegar hún jurtalitar í pottum. „Það er alltaf þetta óvænta. Þú stjórnar ekki náttúrunni og skemmtilegust eru mistökin, því þá kemur eitthvað óvænt og skemmtilegt. Eiginlega er langskemmtilegast að lita með bláu því þá fyrst erum við að tala um dramatískar litbreytingar og ævintýri.“
Ísland í dag Handverk Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira